Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1908, Qupperneq 25

Eimreiðin - 01.09.1908, Qupperneq 25
185 Einkaleyfi mitt ei má maöur nokkur skeröa; hver það gerir, harðri á hegning fyrir verða. En óaldar flokkur upp er risinn nokkur, lítt um lögin hirðir, né virðir. Skottulækna skríll það er, með skapið óguðrækna; um sveitir þessi þeysir her og þykist kunna að lækna; en hvernig það gengur! ekki get ég lengur yfir þessu þagað og ei klagaö. Peir eru sekir manns um morð, — ég má það óhætt segja, fyrst ég ei á annað borð ætla mér að þegja. Einn er þó verstur og ofdirfsku-mestur, er tekur blóð í banni, sá glanni! Af mér stela einatt vann, — orðum mínum finst staður; — yður bið ég að hremsa hann, herra sýslumaður! og draga hann undir dóminn, dvínar hans þá sóminn, eins og gildir einu •— vér meinum — — — Hann hefur margan heilsu sneytt og hér með kannske lífi; montinn sagst hafa meinum eytt, þars mín ei lækning hrífi; féð og frá mér plokkað, fólkið til sín lokkað, með tálbrögðum mörgum og örgum. Til yfirvaldanna eg svo góðs ætla því að vona, að þau þetta efni hnjóðs umtalslaust ei svona lengur láti standa; legg ég, að fornum vanda, sökina þannig setta til réttar. EINTAL (ógiftrar stúlku við sjálfa sig). Hví skal vera hugur hljóður, hver veit hvað á eftir fer? Máttugur er guð minn góður að gjöra hefðarkonu úr mér, þó ýmsir segi, eg aldrei giftist, umkomulaus svo hátt ei lyftist. Nei, þeir asnar mæla mega, mér lá við að segja: skrattann hvað sem þeir vilja; — einhver eiga eins mig girnist fyrir það, þó Jón og Gunna slaðri og slefi og sleiki kjaftinn upp að nefi. Tað er ekki mikið að marka, þó margur segi, ég sé ljót og gefin fyrir að slóra og slarka, en sletti hvergi á mig bót; mér lá við í laumi að svara: fyrir lygina þeir skyldu fara . . . Öllum lízt þó á mig hinum, sem annars hafa nokkurn smekk; hjá kútasmið og kaupmanninum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.