Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1908, Blaðsíða 32

Eimreiðin - 01.09.1908, Blaðsíða 32
192 A5 enda heimsins hvab afhverju hlýtur líða; — ó, að ég væri áður dauður, en yfir sú skelfing gengur hauður! VÍTISFARI. (Um mann sem þóttist koma fyrir draugum). Vítis-fari, á velli snar, varði skara drauga bæ; flýðu, hvar hann fyrir var, — féllu þar sem annað hræ. Heim gat þotið hels á slot, — hafði brotið nær þann garð, — og andskotann rak í rot, — í ráða þroti karlinn varð. Batt þar draug með töfra taug, — tók að spauga heldur grátt; heift úr augum helvízk flaug, hann er smaug um dyra gátt. Undrast kvöldu ára fjöld og yfir-völdin Niflheims grett; hugðu köld að gjalda gjöld grimmum höld af menskri stétt. Púka fans þó misti manns, — maka hans ei fyrri sá; — Ijótum dansi loga-ranns, laus af vansa, komst hann frá. Álma Pór lét orðin stór ára stjóra og lið hans fá; um svarta njórun svo heim fór — sviðnir skór hans voru þá. ÓSAMLYNDI HJÓNA. Ekki er kyn, þó verði ei vel vinsemd gróin hjóna; til ástar eigi þýðist þel þeirra saman flóna. Hann er nokkuð hefnigjarn, af heiftum stendur á þambi; hégómleg er hún sem barn, heimsku full af drambi. SVART HÁR OG BJART. Hættir bæði og hluta fjöld, hagir manna og breytni jafnan breytist öld fra öld, ekki er þetta skreytni. Fyrrum vildu flestir bjart fyrðar hárið bera; nú þeir allir óska, svart að það mætti vera. ?ó er ekki þar með sagt, þetta að öllum líki; á það misjafnt álit lagt er í stúlkna ríki. Eær, sem hárið hafa svart, heldur óska fýsast: »Ó, að það væri orðið bjart!« En það vill ei lýsast. Hinar, sem að hárið bjart hafa, segja og klökkna: »Ó, að það væri orðið svart!« En það vill ei dökkna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.