Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1908, Blaðsíða 38

Eimreiðin - 01.09.1908, Blaðsíða 38
198 í húsi drottins áður eg átti um siði að vanda, latti að ganga lastaveg lýð í kristnum anda. Stórar eigi eg gjafir gef — gnægtir auðs mik bresta; snauða eg þó oftast hef eitthvað gladda flesta. Eftir vexti vænti eg, bezt verði stakk að sníða; af hugulsemi held ég mest — hún kemur sér svo víða. Ef ég hefi einhvern brest, sem aðrir margir fleiri, opinberlega hann aldrei sést, — er það hluturinn meiri; — eftirdæmin ill lízt mér öllum siðum spilla; — skárra manna skepnur er með skyni dygða villa. KÚPÍDÓ. Kúpídó er kominn hér kræfur úr Austurheimi; hann um veröld alla er æfinlega á sveimi. Sá á ferða sérhver not, siglir vindi móti; aldrei kemst í örva þrot, þó allar stúlkur skjóti. Pó að allar örvum með óttalega særi, aldrei þeirra gránar geð, -— gefa’ á sér aftur færi. Enga heldur hringa gná hrekja vill á flótta; brjóstið aðeins þeirra þjá þægilegum ótta. TÓBAKSLEYSI. Dregið er nú fyrir dýrðar sól, ég drepst úr kardusleysi ströngu fara verð ég að reykja ról; — röngu tré erbetra að veifa enöngu UNNUSTAN. Lestagötum lætur línspöng til og frá augun vera á, að mönnum gefur gætur. Segg ef sér hún ríða sunnan göturnar, hyggur: »Hann er þar, eg skal úti bíða.« En hann kemur eigi; ýmsir fara um veg; biðin er leiðinleg, altaf dag frá degi. Eitt sinn eftir vana úti stendur hún, lyftir léttri brún: »Hann er þarna, hana!« Reikar og drykkju-rúti ríður svipað þá, rauðum reiðskjót á. Stúlkan stendur úti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.