Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1910, Blaðsíða 33

Eimreiðin - 01.05.1910, Blaðsíða 33
109 ce peuple Francais que j’ai tant aimh, (jeg æski þess, að aska mín hvíli á Signubökkum, hjá frönsku þjóðinni, sem ég heíi elskað svo mjög). Undarleg ást hefir það verið vissulega — ef orðin eru ekki tóm hræsni — og minnir á ást veiðimannsins á dýrunum, sem hann getur ekki séð á landi, sjó eða í lofti, án þess að sýna þeim bana- tilræði. Vissulega er Napóleon einhver sá undarlegasti maður, sem lifað hefir, og óskiljanlegt, að annað eins afl til framkvæmda skyldi geta verið í einum mannsbúki, og honum litlum. Líklega hefir ekkert annað vakað fyrir Napóleon en hans eigin upphefð; aðrir menn voru honum aðeins verkfæri, sem hann vílaði ekki fyrir sér að láta slátra þúsundum saman, til að koma fram vilja sínum. Menn sá hann í gegnum og kunni að meta betur en flestir aðrir, það er að segja, það gagn eða ógagn, sem hann gæti af þeim haft. En þó skauzt honum stundum illa, eins og þegar hann hafnaði Robert Fulton og eimskipi hans. Undarlegt virðist það, að fáir menn hafa verið eins elskaðir af mönnum sínum eins og þetta smávaxna mikilmenni, er svo mörgum kom í hel og bakaði óumræðilegar hörmungar. Hann kom hreyfingu á tilfinningar manna og breytingu á hugina.; deyfðarmók var óhugsandi með honum; það hefir tengt hugina við hann, og svo þetta afl andans. Sumir af hinum svo nefndu ágætismönnum sögunnar, — eins og líklega Gladstone t. a. m., — hafa miklu fremur leikið mikil- menni, en verið það í raun réttri. En Napóleon var eigi aðeins þessi ódæma afreksmaður, heldur einnig framúrskarandi leikari, þegar honum þótti það við eiga, og mátti segja um hann öfugt við orð Njálu um Pórhall Ásgrímsson, að hann gat verið skap- stiltur og þó orðbráður. Og svo mikill sem hann var af sjálfum sér, þá kunni hann manna bezt að meta gildi þeirrar ytri við- hafnar, sem einkum Loðvík XIV. hafði látið hinni æðstu tign í arf, og eigi aðeins var keisari, heldur og lék keisara, og var í því ólíkur Ágústus, sem var keisari, en lék rómverskan borgara og ræðismann. Napóleon hefir verið mjög fríður maður sýnum, en einhver grimdarleg ró og fyrirlitning er í svip hans. Virtist mér ótvíræð líking með Napóleon og mynd af Neró í Louvre-safmnu, þó að svipur Napóleons sé mikilúðlegri. Neró var líka le;k ; og eigi S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.