Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1910, Blaðsíða 31

Eimreiðin - 01.05.1910, Blaðsíða 31
io7 6. Þinn ég er. mín œttjöri) kæra! (ungverskur þjóðsöngur).1 Pinn ég er, mín ættjörð kæra, allan áttu mig; hvað á jörð ég ætti’ að elska, ef ei, land mitt, þigf Mínu' í hjartans munar-hofi mynd þín geymd er trú; samt það gæfi’ eg hof að hruni, hætt ef kæmist þú. Mitt skal hinzta andvarp inna ósk frá hjartans rót: sína blessun guð hittn góði gefi Ungarns sjót! En um það ég þyl sem fæstum, þér hvað ann ég heitt, og að kærra hér í heimi hvergi finn ég neitt. Pví, sem skugginn þinn ég væri, þrávalt fylgi ég, samt ei aðeins sæl á meðan sól skín á þinn veg; en sem skuggar ætíð lengjast, að þá rökkur fer, svo vex og mín sorg, ef voðann sé ég steðja’ að þér. Hvar sem menn þér hefja fullin, hratt ég þangað sný, bið, að gullfríð gæfusólin geisli’ um þig á ný, bikar tæmi, brátt þótt finni’ eg: bitursætt er vín, æ, því harmtár í það hrundu, ættjörð, vegna þín! 7. Við hlín Við hlín ég hlaut að skilja, sem harla mjög ég unni; þá hinzt ég hlaðs leit gunni, með sárri sorg mig sleit ég frá sætum hennar munni. Að sönnu meyjar missinn, ég hlaut að skilja, sem mér bjó elcka stríðan, er frá leið fyrntist yfir; en oft þó er mér síðan sem enn ég finna kunni þess svannans, sem ég unni, hinn síðsta koss á munni. á1. Ég geng um foldu bleika, snauða, bera. Ég geng um foldu bleika, snauða, bera, þar blóm ei nokkurt mundi sprottið vera; ei stakur runnur, þar sem tæki tali, að tylt sér gæti’ og sungið næturgali. 1 Sbr. Berggrens Folkesange og Melodier, Khöfn 1870, 106, bls. 60.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.