Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1910, Blaðsíða 74

Eimreiðin - 01.05.1910, Blaðsíða 74
150 Stend ég ekki á Lögbergi og stendur ekki öll islenzka þjóðin hérna í brekkunni fyrir neðan? Heyri ég ekki ysinn og kliðinn í mannfjöldanum? Er ég ekki enn þá ungur og sterkur? Eða stend ég bara hérna á gilbarminum og heyri niðinn í fossunum? Og er ég bara gamall ræfill og fullur? Og er aöflutn- ingsbannið gengið í gildi, eða var það líka draumur? Alt það fagra var draumur, alt það ljóta og voðalega er veruleiki. Eg er örvasa aumingi. Pað er búið að taka frá mér síðustu gleði mína. Og ég er búinn að kasta grip ættar minnar niður í gilið hérna. Get ég gert við því, þótt tárin renni í sífellu niður á kalt hjarnið og harða steinana? * * * Ekki veit ég, hvernig ég staulaðist heim um nóttina, eða hvað hindraði mig frá að álpast í gilið. Pað lifir lengst, sem hjúum er leiðast. Samt tel ég líklegt, að úr þessu fari að styttast í því fyrir mér. Eg er með hrumasta móti fyrir brjóstinu og allur af mér genginn til heilsunnar og skapsmunanna. Pórir vonar víst það sama. Hann hefur litið óvanalega hýrt til mín þessa síðustu daga. Eg rek svo sem ekkert eftir þessari líftóru að hafa sig burt. Eg er búinn að dragnast svo lengi með hana, að héðan af munar það engu. Eg berst svona eins og reiöalaust og kjölfestulaust skip áfram að svelgnum mikla, hringiðunni, sem alla sogar í sig. Eg geri svo sem hvorki að hlakka til né kvíða fyrir. Eg gef ekkert á milli svefnsins þar og bölvunarinnar hér. Eg óttast dauðann ekki eins og þeir, sem kvíða því, að sofna draumlaust frá gleðiboði þessa lífs. Eg á hér einskis framar að sakna. Eess- vegna þarf ég heldur ekki að glæsa dauðann fyrir mér með neinum tálvonum. Og lítið er nú þetta að hafa fram yfir aðra að hugga sig við. Og samt er það allur ávöxturinn af löngu og ströngu lífi. SIGURÐUR NORDAL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.