Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1910, Blaðsíða 5

Eimreiðin - 01.05.1910, Blaðsíða 5
8i lánast að finna samsetningu þessa efnis með fullkominni vissu. Prátt fyrir óteljandi rannsóknir og tilraunir á verkstofum efna- fræðinga og rannsókn í beztu sjónaukum, hefir ekki telcist að finna, hvað það er, sem gerir mismun lifandi og dauðrar eggja- hvítu, og getur þó varla meiri mismun. Erníl Fischer (f. 1852)1 hefir komist einna lengst í slíkum rannsóknum, og þó hefir honum ekki tekist að finna grundvallaratriðin, sem alt veltur á. Rann- sóknir líffræðinga hafa leitt í ljós, að fjöldamörg störf hins lifandi líkama framkvæmast af almennum náttúrukröftum, af kemiskum og fýsiskum öflum, en lífið sjálft er ekki hægt að kanna, menn geta ekki handsamað hið leyndardómsfulla afl, sem stýrir og stjórnar störfum hinnar lifandi náttúru, sem liggur bak við næring og æxlun, arfgengi og þroska, sem á einhvern hulinn hátt beinir verkunum hinna einstöku lífsparta í þá átt, sem hentugast er fyrir heildina, með nokkurs konar ósjálfráðri og meðvitundar- lausri skynjan, sem vér ekki getum gripið. Til skamms tíma ætl- uðu flestir líífræðingar, að hægt mundi verða að skýra allar verk- anir lífsins með hreyfingaröflum hinnar dauðu náttúru (á mekan- iskan hátt), en nú eru flestir farnir að sjá, að það er grunnhugsað; lífið er sjálft jafnóskiljanlegt, þó menn reyni að vega það og mæla, eða réttara sagt, það er vanhugsað, að það sé mögulegt að prófa það á sama hátt, eins og almenn fyrirbrigði í eðlisfræði og efna- fræði. f*ó ýmsir hafi verið að böglast við að skýra lífið á þennan hátt, hefir það jafnan herfilega farið út um þúfur. Menn sjá betur og betur, að lífið er gjörsamlega frábrugðið öðrum náttúrulögum, og ekki hægt að glöggva fyrir sér hið insta eðli þess með vana- legum tilraunum og röksemdaleiðslu. Hinn nafnfrægi lífíræðingur og efnafræðingur E. v. Bunge, hefir fyrir nokkrum árum sagt: »Ég fyrir mitt leyti verð algjörlega að mótmæla þeirri kenningu, að engin önnur framkvæmdaröfl séu starfandi í hinni lifandi nátt- úru, heldur en þau öfl og efni, sem hingað til hafa verið notuð við skilning hinnar líflausu náttúru; ef vér ekki sjáum annað hjá lifandi verum, þá er það engu öðru að kenna en hinni takmörkuðu þekk- ingu vorri. Vér höfum ekkert annað til athugunar en fimm skiln- ingarvit, sem aðeins ná yfir takmarkað svið af hreyfingar- fyrirbrigðum, og að ímynda sér, að menn, með hinum ytri skilningarvitum nokkurntíma geti gripið fyrirbrigði af öðru tægi, 1 Kmíl Fischer í Berlín fékk Nóbelverðlaun 1902.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.