Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1910, Blaðsíða 72

Eimreiðin - 01.05.1910, Blaðsíða 72
148 Er það ekki að fara í hundana að vera sendur sem örvasa ræfill, til þess að naga náðarbrauðskorpur bróðursonar síns? Nei, það er lygi. Ég veit, hvað er að fara í hundana. Éað er, að gjamma eftir geðþótta skrílsins, til þess að ná upphefð og völdum. Pað er, að flaðra upp um drotnendurna og bíta lítil- magnann í hælana. Ég hef aldrei komið fram eins og hundur. Ég hef fremur fallið óvígur en látið beygjast. Enn er skjöldur minn jafnhreinn og þegar ég tók við honum. Ég lýt engum krafti, hvorki á himni né jörðu. Hversvegna ætti ég að lúta? Ég á ekkert á hættu, ég hef ekkert að missa. Ég er sterkastur allra manna. * Miðnættið nálgast óðum. Ég helli síðasta bikarinn fulian, stend upp og lyfti honum beinum armi. Svona stóð ég fyrrum meðal kátra félaga og hélt glóandi ræður. Ég finn afl í armi mínum, hann skelfur ekki. Ég er aftur ungur. Ég stend í fullu fjöri og fegursti draumur minn er kominn fram: Ég stend á Lögbergi og öll íslenzka þjóðin er söfnuð saman í brekkunni fyrir neðan. Ég heyri ysinn og kliðinn í mannfjöldanum. En rödd mín er skær og sterk eins og fyr, og hún þaggar alt niður. íslenzka þjóð! Ég lyfti þessu fulli af göfugu víni í hendi mér, því að ég ætla að mæla fyrir minni þínu. Mig hefur dreymt voðalegan draum. En nú er hann horfinn. Mig dreymdi, að ég væri orðinn gamall ræfill. Og ég hataði.þig, af því að hjarta mitt var fult gremju og sorgar. Og ég fyrirleit þig, af því að ég sjálfur var hæddur og fyrirlitinn. En ég ætla ekki að tala um þetta. Ég ætla að tala um það, að ég hef altaf elskað þig. Og nú, þegar ég er ungur og sterkur, ætla ég að vinna fyrir þig, kenna þér, vísa þér leið. Og þú átt að fylgja mér og hylla mig. Mig dreymdi annan draum, ljótan draum, tóma ljóta drauma. Mig dreymdi, að þú værir að gera vínguðinn útlægan úr landinu. Éað getur ekki verið satt. Kallið þið öll með einum rómi: Éað er ekki satt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.