Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1910, Blaðsíða 1

Eimreiðin - 01.09.1910, Blaðsíða 1
Um fjárhag vorn og framtíð. Fátækir erum vér íslendingar, en, sem betur fer, er auðæfun- tim hjá oss skift jafnar meðal einstaklinganna en hjá nokkurri annarri mentaþjóð heimsins. Öreigarnir, sem hvergi eiga höfði sínu að að halla, og eigi vita hvað þeir eiga að hafa til næsta máls, eru ekki til á íslandi. En því miður eru þar ekki heldur stóreignamennirnir, sem svo þægilegt er að hafa, til þess að leggja á útsvör og skatta, og þegar ráðast skal í stór verkleg fyrirtæki. Fó eitt af uppáhalds orðtækjum landans sé, hvað vér séum »fáir, fátækir smáir«, þá er samt vaninn að kalla fátæktina »pen- ingaleysi«. En meðan landsmenn eyða jafnmiklu, eða meiru, en tekjur þeirra nema, þá verður altaf peningaleysi í landinu, hvað háum útlendum gulldyngjum sem bankarnir hafa af að taka.*) Fjárhaginn má bæta með tvennu móti. Annað er, að minka útgjöldin — spara. Fað eru mörg ráð til þess, að fá almenning til að spara. T. d. stofnun sparimerkja-félaga og sparisjóða. Líklegast mundu sparisjóðir, sem hreppsnefndirnar hefðu hönd í bagga með, eiga vel við. Slíkir sparisjóðir tíðkast á Frakklandi. Sömuleiðis mundu hinir svokölluðu »póstsparisjóðir« heppilegir, þar sem fleiri pósthús eru á Islandi, miðað við fólksfjölda, en í nokkru öðru landi. Kaupfélögin ættu að eiga drjúgan þátt, bæði í lækkun út- gjalda almennings, og í aukinni sparsemi. Pað er að segja, ef þau styddust við þá heilbrigðu meginreglu, að lána ekki út. Lánin eru niðurdrep fyrir efnahag þjóðarinnar, og versti þröskuldur á *) Fað er skakt að álíta, að það sé tap, sem verð alls aðflutts vamings nemur meiru en verð alls útflutts vamings. Fað er þvert á móti gróði lands- ins af viðskiftum þess við önnur lönd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.