Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1910, Blaðsíða 5

Eimreiðin - 01.09.1910, Blaðsíða 5
161 þar sem aðeins einn maður vinnur. Pá er og vert að geta stein- olíumótorsins, sem víða er hafður til þess að knýja vélar í smá- verkstofum, einkum þó þar, sem ekki er völ á rafmagni, t. d. í sveitaþorpum. En þegar hreyfiaflið er fengið, má búa til nálega alt í smá- verkstofum, nema einstaka undantekningar, sem stærðarinnar vegna verður ekki komið fyrir þar, eins og t. d. hafskip. þar sem smá- verkstofan (eða iðnaðarmaðurinn) ekki býr til eftir pöntun, eða selur eingöngu til nábúa sinna, hefur hún vanalega verri söluskil- yrði fyrir varning sinn, heldur en verksmiðjan. En það hefur sýnt sig (meðal annars í Sviss), að með samvinnu-félagsskap meðal smá-verkstofanna hafa þær öðlast eins góð söluskilyrði og verk- smiðjurnar. Flestir vinna af meira kappi, þegar þeir vinna fyrir sjálfa sig; þessvegna er tiltölulega meira unnið daglega í smá- verkstofunum en í verksmiðjunum. * * * Landi einn vestan hafs spáði íslandi framtíð sem iðnaðar- landi, þegar farið væri að nota alt fossaaflið og aðrar uppsprettur afls. En það þarf nú engan af stóru spámönnunum til þess, að sjá það fram í tímann. Hér að framan hefur verið bent á, að iðnaðarmenn geta kept við verksmiðjur, þegar þeir hafa hreyfiafl. En það eru, eins og þegar hefur verið tekið fram, líkur til þess, að íslenzkur iðnvarningur geti, að minsta kosti á íslandi, kept við útlenzkan varning, þó framleiddur sé með handafli einu. Hvað þá heldur, þegar farið verður að nota alt fossaaflið. En það gera landsmenn vonandi sjálfir smátt og smátt, eftir því sem þeim eykst auðmagn.*) Helzt ætti landssjóður (eða jafnvel sýslur og hreppar) að koma upp og eiga rafmagnsstöðvar við sem flesta fossa á landinn, og selja svo þeim rafmagn, sem á þyrftu að halda, til iðnaðar og ljósmetis.**) Ekkert virðist á móti því, að *) Pað ætti aldrei að hleypa dtlendingum að neinum fossi á landinu. f*au fyrirtæki, sem ekki geta komist hjá því, að starfa með útlendu fé, ættu aðeins að fá það að láni; útlendingar ættu helzt aldrei að eiga hlutabréf í íslenzkum fyrir- tækjum. **) Mér kemur til hugar nú, grein eftir vin minn Jónas frá Hriflu, sem ég las í fyrra. Hann segist vona, að Gullfoss verði aldrei beizlaður. Ég vona, þvert á móti fastlega, að það verði fljótlega. Landið er nógu fagurt samt. Ég met meira en fegurð fossins þau kynstur af mat og mentun, sem framleiða má með fossaflinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.