Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1910, Blaðsíða 31

Eimreiðin - 01.09.1910, Blaðsíða 31
«7 Vín og vínbann. i. Pað má geta því nærri, að annað púnverska stríðið hafi veitt bændum og -búandkörlum á Italíu þungar búsifjar, þar sem út- lendur óvinaher fór um land með ránum og spillvirkjum um nær tvo tugi ára; þó verður ekki séð, að bændalýðurinn hafi kvartað til stjórnarinnar í Róm undan yfirgangi Hanníbals og hers hans; menn hafa auðsjáanlega tekið þrautunum með þolinmæði og biðið betri tíma. Hálfri annarri öld síðar varð þrælauppreisn á Ítalíu. Prakverski þrællinn Spartakus safnaði að sér alimiklum sæg þræla, og fóru þeir um land með illvirkjum og allskonar ófögnuði. En þá kveður við annan tón hjá sveitalýðnum; kvartanir streyma úr öllum áttum til stjórnarinnar í Róm yfir spillvirkjum þessum, og sárbæna bændurnir stjórnina um að hjálpa þeim og reka af hönd- um þeim þrælalýð þenna og hefta yfirgang þeirra. Pað liggur nú nærri að spyrja, hví bændur báru ver yfirgang Spartakusar en Hanníbals. Orsökin er auðfundin. í lok þriðju aldar f. Krb. var kornyrkja aðallega stunduð á Italíu, og þótt óvinaherinn spilti ökrum og rændi korninu, þá var þó tjónið ekki tilfinnanlegt til lengdar, því næsta ár gaf útsæðið uppskeru. Á dögum Sparta- kusar var, hins vegar, vínyrkja og aldinrækt, einkum olíurækt, stunduð nálega um alla Ítalíu; það líða mörg ár áður vínviður og aldintré bera ávöxt, eftir aö þau eru plöntuð, því er eyðing þeirra tilfinnanleg um langan tíma; og það voru einmitt þesskonar spill- virki, er Spartakus og félagar hans frömdu, en bændur báru svo illa. Pessi dæmi sýna ljóslega, hve þýöingarmikið atriði vínyrkjan er í sögu mannkynsins; vínviðurinn hefur átt meiri þátt en nokkur önnur jurt í því, að búfesta mennina og gera þá friðelska, því að liann vex seint og þarfnast tneiri ræktar og umhirðu en aðrar jurtir, ef uppskeran á að vet ða góð. Pað er ekki ólíklegt, að vínyrkjart hafi átt þátt í að festa keisaradóminn rómverska; bændalýðurinn var orðittn þreyttur á styrjöldunum og óeirðuttum undir þjóðveld- inu vegna tjóns þess, er þær ollu atvinnu þeirra; þó Rómverjar ættu í stríðum á keisaratímunum, var þó allfriðsælt á Italíu sjálfri. Búfesttt og friðarást eru aðalskilyrði fyrir menningu og framförum- mannattna og vínviðurinn, sem stuðlað hefur að því, að skapa þau
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.