Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1910, Blaðsíða 43

Eimreiðin - 01.09.1910, Blaðsíða 43
199 Vísindalegar nýjungar og stefnubreytingar ná tímans. Eftir ÞORVALD THORODDSEN. III. SKUGGAHLIÐAR MENNINGARINNAR. ÖFGASTEFNUR. Pess hefir fyr verið getið, að vísindin fyrir lok 19. aldar sýndust í margra augum komin að takmarki sínu, þau virtust hafa fundið samræmi allra náttúrlegra fyrirbrigða, eining í efni og öflum aiheimsins; sérhverjum hlut lifandi og dauðrar náttúru var skipað í sæti sitt og samastað, alt virtist óslítandi fullkomnunar- og framfarakeðja. Mörgum fanst alheimurinn allur vera eins og stórt sigurverk, sem gengi reglulega af sjálfu sér frá eilífð til ei- lífðar; dýpra leituðu menn ekki, en svömluðu ánægðir á yfirborð- inu. Hinir mikilhæfustu vísindamenn 19. aldar létu sér reyndar ekki nægja þessa barnslega einföldu heimsskoðun; þeir þektu tak- mörk mannlegs anda, en menn með yfirborðsgáfum og takmark- aðri þekkingu eru alstaöar í meirihluta, líka meðal vísindamanna. Flestir voru ánægðir yfir því, að þekking vor á tilverunni væri komin svo langt; en smátt og smátt fór aö brydda á efasemdum, menn fóru að gagnrýna hinar fornu fræðikenningar, og þetta leiddi til þeirrar stefnubreytingar í vísindunum, sem fyr gátum vér. Pað er líka auðséð hin seinni ár, að þessi stefnubreyting nær ekki eingöngu til vísindanna, heldur einnig til almennings. Lífs- skoðanir manna eru að breytast, hinn mentaði almenningur er farinn að verða leiður á hinum fornu kenningum, menn vilja heyra eitthvað, sem lyftir huganum upp á við, og eru orðnir dauðþreyttir á hinni endalausu lýsingaþvælu á öllu hinu illa og spilta í mann- eðlinu og allri þeirri ónáttúru, sem skáldin nú um langt skeið hafa verið að gæla fyrir. Lífsskoðanir manna á 19. öld stóðu með allri sinni margbreytni í nánu sambandi við kenningar náttúruvísind- anna; það voru þó einkum úrvals- og breytiþróunarkenningarnar, sem áhrif höfðu á seinasta fjórðungi aldarinnar, og sköpuðu skáld og rithöfundar á þeim grundvelli mörg fáránleg kynjasmíði. Pó var uppgangur efniskenninganna þýðingarmestur fyrir almenning. Efnissinnar þóttust líka byggja á vísindunum, og í augum almenn- ings virtust mörg líkindi til þess, að svo væri; fjöldi rithöfunda,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.