Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1910, Blaðsíða 67

Eimreiðin - 01.09.1910, Blaðsíða 67
223 valdhafar, embættismenn, þiogmenn og blaðamenn, leiðtogar og kennarar þjóðarinnar, sumir orðnir gráhærðir, skiftast nú á ýmsan hátt öðruvísi í flokka og hafa á margan veg breytt skoðunum, eins og gerist. Kenningar þær, sem margir þeirra drukku í sig í stórum teigum í æsku, hlutu að fá mikla útbreiðslu á Islandi og áhrif á pólitík, bókmentir og almennan hugsunarhátt. Smekkurinn sá, sem kemst í kér, keiminn lengi á eftir ber. Pó þeir sumir hverjir hafi ekki veitt hinum hreinustu lindum menningarinnar inn í landið, þá má ekki fremur saka þá um það en aðra, sem flytja með sér næma sjúkdóma; og sóttvarnir gegn andlegum sjúkdóm- um er enn ekki búið að finna. Hvort þær lindir, sem spruttu undan tungurótum þeirra Brandesar og Hörups hafa verið hollar til þjóðþrifa, eða til ham- ingju fyrir einstaklingana, verður tíminn að sýna; en varla er það líklegt, að þær kenningar, sem Danir telja sér hafa staðið mesta óhollustu af, verði oss til blessunar; hið pólitiska og andlega ástand á Islandi hin seinni ár, með öllum öfgunum og draumór- unum, gefur heldur ekki miklar vonir í þá átt. Eftir að íslend- ingar fóru að eiga með sig sjálfir, reið mikið á, að hollir menn- ingarstraumar flyttust inn í landið, og hefði verið æskilegt, að Is- lendingar þá hefðu t. d. orðiö fyrir miklum áhrifum af enskri menn- ingu, jafnhliða því bezta, sem hægt var að fá í Danmörku; en þess var því miður enginn kostur. Pað var mikil óhepni fyrir ís- lendinga, að einmitt þá skyldi standa svona á í mentarbúrinu í Kaupmannahöfn, að öfgastefnurnar voru ofan á. I Ameríku mætti ætla, að íslendingar nú um langan aldur hefðu orðið fyrir áhrif- um engilsaxneskrar menningar, sem er þar á háu stigi hjá hinutn æðri stéttum; en það lítur ekki út fyrir, að þeir hafi verið megn- ugir þess, að komast í náið samband við hinar mentuðu stéttir, því fáar andlegar hreyfingar hafa borist til íslands vestan um haf, aðrar en eldhúsrómanar og andatrú. Petta er reyndar eðli- iegt, og hefir sýnt sig hjá flestum öðrum þjóðflokkum innflytjenda, að þeir komast ekki í samband við kjarna menningarinnar fyr en eftir tvo eða þrjá ættliði; fyrstu kynkvíslirnar eiga svo örðuga lífsbaráttu og slíta sér upp á líkamlegri vinnu, svo sjaldan er fé né tími til æðri menningar, og þeir, sem verulega mentun fá, hverfa inn í enska heiminn. Skuggarnir grúfa á seinni árum auðsjáanlega altof mikið 5;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.