Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1910, Blaðsíða 27

Eimreiðin - 01.09.1910, Blaðsíða 27
183 hann aftur til Ameríku; var honum tekið með mikilli viðhöfn og Taft forseti veitti honum virðulegar vibtökur í shvíta húsinu« (forsetahöllinni) og sæmdi hann verðlaunapeningum, fyrir afrekin. Um það leyti tókst bróður hans að fullnægja kaupskilmálum Banda- ríkjastjórnarinnar, og vann þar að auki ýms verðlaun. fannig voru þeir bræður orðnir heimsfrægir menn og höfðu getið sér ódauðlegt nafn í sögu fluglistarinnar. Meðan Wright- bræðurnir gerðu upp- götvanir sínar í Ame- ríku, voru hugvits- menn Norðurálfunnar ekki aðgerðalausir. f*eir unnu af kappi að flugvélasmíðum og varð mikið ágengt, þó eigi kæmust þeir tii jafns við þá bræður. Danskur maður, er Ellehammer heitir, bjó til þá flugvélina, sem fyrst hóf sig frá jörðu í Evrópu; það var í janúar 1908, sem hún var reynd, og gat hún þá flogið nokkur hundruð metra. Margir fengust við flugvélasmíði um þessar mundir hér í álfu, einkum á Frakklandi. Meðal þeirra fremstu var frakkneski málarinn Farman. 1908 tókst honum ab fljúga 1 km. í hring, og nokkru seinna tókst honum að gera flugvél sína lítið eitt hraðfleygari en vél Wright's (75—80 km. á kl. st.). Frakkneskur maður, að nafni Bleríót, hefur gert margar flugvélar síðustu árin og sífelt verið að gera á þeim nýjar um- bætur. Loks tókst honum að gera vél, sem gat flogið um 90 km. (12 mílur) á kl. st. * * *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.