Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1910, Qupperneq 4

Eimreiðin - 01.09.1910, Qupperneq 4
ióo menn sjálfir þarfnast. Frakkland er með mestu iðnaðarlöndum, en þó senda Frakkar tiltölulega lítið af iðnvarningi sínum til ann- arra landa.*) Ég ætlast ekki til þess, að verksmiðjur þjóti upp eins og gor- kúlur á skömmum tíma. Heldur ekki til þess, að hvert heimili framleiði flest það, sem það þarf á að halda — alt frá vaðmáli til broddfjaðra — eins og í gamla daga; því það mundi ekki svara kostnaði, þó margt mætti búa til i heimahúsum, sem nú er sótt í sölubúðina. Margir halda, að nú á dögum sé allur iðnvarningur búinn til í stór-verksmiðjum, að stóru verksmiðjurnar séu búnar, eða séu að útrýma öllum smáverkstofum og allri handiðn. En svo er ekki. Gufuvélin kom því til leiðar, að upp risu stórar verkmiðjur, sem keptu svo við iðnaðarmennina — sem ekki höfðu nema handaflið —, að þeir stóðust ekki samkepnina. Peir urðu því í hrönnum að hætta að vinna fyrir sjálfa sig, og vistast í verksmiðjunum. Pað leit svo út, sem dagar allra handiðna væru taldir, og á þessu bygði Karl Marx þá kenningu sína, að fyrirtækin hlytu stöðugt að renna saman og verða stærri og stærri (»Koncentratións«-teórían). Við þessa kenningu halda flestir lögjafnaðarmenn (sósíalistar) enn.**) En handiðnin hefur reynst miklu lífseigari, en haldið var. Þannig þrífst enn í dag handiðn í sömu borg og stórverksmiðjan, þó handiðnin víðast hafi orðið að lúta í lægra haldi. En nú er einveldi gufuaflsins lokið. Eað eru komin önnur öfl til sögunnar, þar á meðal rafmagnið. Gufuaflið er ekki hægt að nota nema í verksmiðjum — og það helzt stórverksmiðjum — en rafmagninu má veita eftir vírþráðum með svo litlum kostnaði, að það borgar sig að hafa rafmagns-mótor, jafnvel í verkstofum, *) I’ess er þó vert að geta, að útlent ferðafólk kaupir í Parísarborg ógrynni af allskonar nýtízku fatnaði og glingri. Enginn gruni mig samt um, að vilja hæna út- lenda ferðamenn til Islands. Þó gullið þeirra sé ef til vill gott, þá langar mig ekki til þess, að sjá ef til vill mikinn hluta landsmanna verða að stimamjúkum þjónum þeirra, eða til þess, að sjá íslenzku gestrisnina breytast í fégirnd. **) Meðal mótstöðumanna þessarar kenningar má nefna hinn nafnkunna þýzka lögjafnaðarmann Eduard Bernstein og Kropotkin. Hínn síðarnefndi segir í bókinni »Fields, Factories and Workshops«, að ef Karl Marx hefði lifað nú, mundi hann hafa afneitað samruna-kenningu sinni. »í*að væri óskandi, að hug-arfar hans (þ. e. Karls Marx) viðhefðu minna eintrjáningslegar formúlur, þó handhægar séu sem hremm- yrði í stjórnmálastími, en reyndu að líkja eftir lærimeistara sínum í því, að skýra áþreifanlegar hagsýnislegar staðreyndir«.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.