Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1912, Qupperneq 14

Eimreiðin - 01.05.1912, Qupperneq 14
9° lét til sín heyra og til sín taka. Hún leiddi hana inn í eldinn og þar fórnaði hún sjálfri sér »lostig« Nú rekur hver harmsagan aðra í Völsungu, þegar þær koma fram á sjónarsviðið Brynhildur og Guðrún Gjúkadóttir, konunga- dætur báðar saman, og báðar drotningar að eðlisfari og eðlis- háttum. Og báðar elskuðu þær sama manninn — Sigurð Fáfnisbana. Hann er frægastur allra fornmanna fyrir afreksverk sín, vöxt og afl, fegurð og íþróttir. Fó var hann ekki gæfumaður fremur en Kjartan Ólafsson. Guðbrandur Vigfússon segir um Sigurð, ef ég man rétt, að hann hafi lifað fyrir allar aldir. Hann á við það, að Sigurður muni aldrei hafa til verið, heldur sé hann hugmynd manna og tilbúin fyrirmynd. En þó að Guðbrandur væri glöggrýninn maður niður í kjöl sögunnar, þá trúi ég honum þó ekki í þessu efni. Pau hafa vafa- laust verið til öll saman. Engin skáld búa til þvílíkar sögur, sem sagðar eru af Brynhildi og Guðrúnu Gjúkadóttur og Sigurði, að því leyti sem sagan segir frá honum og konunum. Ég tala nú ekk- ert um orminn Fáfni, er Sigurður drap og svo var mikill vexti, að sagt var, »at sá hamarr var þrítugr, er hann lá at vatni, þá er hann drakk«. Sú saga tekur engu tali og er á henni allur ann- ar blær, heldur en harmi Brynhildar og Guðrúnar gráti. Reyndar er skáldskaparbragur á frásögninni allri saman. En þegar sagan segir frá konunum, þá er þó sú írásögn náttúrleg og í samræmi við lögmál lífsins. Brynhildi er að vísu lýst eins og valkyrju, þar sem fyrst er sagt frá henni. En smám saman verður hún mensk kona, þótt skapið væri eldheitt og gjósandi gígur og hátternið alt einkennilegt. Sögusögnin hefir sveipað um hana töfraljóma, þar sem hún sat í meydómi sínum. Sagan kemst þannig að orði: »Sigurðr ríðr nú langar leiðir, ok alt til þess, er hann kemr upp á Hindarfjall ok stefndi á leið suðr til Frakklands. Á fjall- inu sá hann fyrir sér ljós mikit, sem eldr brynni, ok ljómaði af til himins; en er kom at, stóð þar fyrir honum skjaldborg ok upp úr merki.« Far í skjaldborginni svaf Brynhildur Buðladóttir í öllum herklæðum. Sigurður vakti hana og tóku þau tal saman. Fau feldu þarna ást hvort til annars og sóru hvort öðru eiða. Pvílíkur töfraljómil Bókmentir Norðurlanda segja hvergi frá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.