Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1912, Qupperneq 31

Eimreiðin - 01.05.1912, Qupperneq 31
io7 er að kynnast, og þykir oss því hlýða, að Eimr. flytji lesendum sínum nokkur sýnishorn af því. Munum vér þá fyrst taka fyrir þau atriðin, er lengst vóru rakin til róta í greinum vorum í fyrra, um tilhögun á landsstjórn á Islandi og sambandi íslands og Danmerk- ur, og því næst benda á ýms önnur atriði, eftir því sem rúm leyfir. I. JÓN SIGURÐSSON OG JARLSSTJÓRNIN. I ritgerð vorri í Eimr. XVII, 181 — 194 með þessari fyrirsögn var sýnt fram á, með nægum tilvitnunum úr ritum Jóns Sigurðs- sonar, að jarlsstjórnarfyrirkomulag hefði ávalt, frá fyrstu til síð- ustu stundar, vakað fyrir honum sem hið hentugasta og bezta stjórnarfyrirkomulag, sem ísland gæti fengið. Hann segir, að »ekk- ert verði eins hentugt og einfalt og liðlegt í alla staði«; það sé það »aflmesta« »fylsta« og »fullkomnasta« fyrirkomulag, »land- stjórnarmark það, sem vér þurfum að setja oss«, og »það sé víst, að innlend stjórn komi aldrei að fullum notum, nema hún hafi við að styðjast nærveru konungs eða jarls, þeim er hann veiti fult umboð í sinn stað um öll íslenzk málefni«. I alveg sömu átt stefna ýms ummæli í bréfum hans, og skulu hér nokkur af þeim tilfærð, til viðbótar við tilvitnanirnar úr ritum hans. Tölurnar aftan- við tákna bls. í Minningarritinu, en framan við (í svigum) er ár- talið, þegar bréfið er ritað: (1850) »Hafi menn parlamentariska stjórn, eins og á Englandi, þannig nefnilega, að mínistrarnir yrði að fara frá, þegar þeir gæti ekki fengið samþykki þingsins í merkilegum málum, en stjórnarforscti á Islandi (jarlinn) hefbi svo mikib vald, ab hann gæti sampykt lög konungs vegna, þá kynni vera, menn gæti gefið absolúl vetó, eins og Englendingar hafa«. MJS. 161. (1860) »Að minni ætlun þyrfti að setja landstjórn á fót á Is- landi, sem hefði fult vald til framkvæmdarstjórnarinnar og ábyrgð fyr- ir alþingi, ab svo miklu leyti sem ekki snerti forseta fessarar stjórnar, sem ég held yrbi að vera einungis sem landstjóri konungs, til þess hann gæti verið frjáls og valið sér ráðgjafa, er annars yrði annaðhvort að vera fastir, eða þá að öll umskifti á þeim yrði að koma frá Kaup- mannahöfn. Hvorttveggja væri slæmt, og ég vildi ekki hafa wnskifti á neinunt frá Kaupmannahöfn, nema landstjóranum sjálfum.t MJS. 295. (1861) »Landstjórn er pað eina praktiska, með jarli og ráðaneyti, sem hafi ábyrgð fyrir alþingi.« MJS. 314. (1870) t>Den ene praktisk mulige Bestyrelsesmaade under de nu- værende Forhold synes mig at maatte være den, som jeg allerede fore- slog 1848 og D—d (Monrad) nu i Sommer har slaaet paa, at Kongen udnævnte en Mand (kun ansvarlig for Kongen) til at staa i Spidsen
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.