Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1916, Qupperneq 16

Eimreiðin - 01.01.1916, Qupperneq 16
i6 Mjöllin hefir drepið í Dróma hvert laufblað og mosató. Gaddurinn hefir felt Gleipni sinnl á* hvern dökkan díl þúfna- holtanna og mosavaxinna hæða. Getur þetta verið snjótitlingur, sem hoppar og skoppar á fönninni? Hvað er hann að gera þarna á bjargleysunni? Hann hefir enga agnarögn að tína í sarp sinnjþarna. Petta hnyðrildi flöktir undan kulinu, sem ég sæki móti. Við færumst hvort öðru nær og nær. Fönnin ískrar undir skíðum mínum í hverju spori og marrar ámátlega. Renningsskrið fylgir storminum, og þá ganga skíðin af nauðung. Hnyðrildið virðist fjúka með rennidrifinu. Það kemur í námunda. Stundum hoppar það upp eins og laufblað í vindi. Stund- um staðnæmist það. Svo lyftist það á ný og skoppar skeiðið til mín. Og nú sé ég, hvað þetta er. Pað er mús.-----------r — Hvaðan kemur þú, vesalingur? Beint úr sólargeislanum, eins og þú sást, mæltig húní og sagði þó ekkert. - Já, ég sá það. Eg sé, hvaðan þú komst. Eú komst úr sól- skinsáttinni — úr sólargeislanum, sem nú er orðinn ósjálfstæður og valdlaus í sínu »sjálfstæða fullveldi«. — Nú ert þú, glóandi geisli, gjallkaldur og líflaus. Hvar eru nú ríkisréttindi þín? Þau eru öll brotin á bak aftur á fannbreiðunni. ?ú ert ekki fullvalda — þú ert háður. Aumingja hungraða mýsla! Fú ert farflótta, landflótta, ljós- flótta. Pú flýrð undan sólargeislanum, sem dansar nú á fönninni með feigðarfálmi. Vesalings berfætla! Allir hafa nú gleymt þér: guð, sólin og jörðin. En þú hefir ekki gleymt jörðinni, þó að hún sé hulin og innýfli hennar læst fyrir þér með mittisdjúpri fönn á jafnsléttunni. Ég sé, hvert þú stefnir. Pú ferð sjónhendingu á svarðar- hlaðann — eina markið, sem er sýnilegt um jarðveg og mold. Eú hyggur, að þar sé unt að hola sér niður undir jökulskýlu jarðarinnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.