Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1916, Síða 43

Eimreiðin - 01.01.1916, Síða 43
43 Einn al þessum íspalteformede Dale,1) som gennemfure det forholdsvis jævne Indre, og som særlig paa Sydlandet for- löbe fra S0 til NV«, er Almennagjaa; aðrir dalir eru ekki nefnd- ir í landslagslýsingunni. Hér er Almannagjá og aðrar hraun- sprungur gjörð að dal og látin liggja frá suðaustri til norðvesturs, í stað þess, að gjástefnan á Suðurlandi er frá suðvestri til norð- austurs, eins og alkunnugt er. — »Det Indre bestaar for det meste af store ode Strækninger* o. s. frv., og er hjer auðsjá- anlega átt við hálendið, öræfin; og því kemur það hálf-illa við, að þessir 26 þús. nautgripir, sem talið er að við eigum, eru aðallega vistaðir þar — »findes mest i det Indre mod SV« o: á suðvestur-öræfunum. Pá er sagt, að jöklarnir nái »langt ned til de græsklædte Marker i KystlandeU, en varla getur það átt sjer stað á Suður- landi, eftir því sem sagt er á öðrum stað; þar getur ekki verið mikið um »græsklædte Marker«, þar sem landið er þar »dækket af de fra Gletscherne hidforte Grusmasser«. — Af > lufi (eld- fjallaösku) segir höf. lítið hér á landi (>i ringe Mængde«), en þó sé önnur aðal-bergtegundin Palagonit, eins og það eigi ekkert skylt hvað við annað. Um afstöðu og hæð nokkurra hafjalla landsins er þetta sagt meðal annars: »1 Vatnajökull ligger 0ens hojeste P*unkter, Oræfajökull 1958 m. (rétt 2119 m.), Snæfell 1822 m. og Vul- kanen Eyjafjallajökull 1705 m. (rétt 1666 m.); paa Halvoen mellem Breidi- og Faxafjorden hæver den gamle Vulkan Snæ- fellsnæs sig til 1436 m. (rétt 1446 m.).« Petta er hálf þriðja lína í bókinni, en villurnar ekki færri en 6, og þær svo stórar sumar, að hart mundi á þeim tekið hjá dreng í I. bekk, hvað þá heldur hjá lærðum prófessor, sem ritar bók upp á 1200 bls. Mér er óskiljanlegt, hvað komið hefir höf. til að flytja Eyjafjalla- jökul og Snæfell upp á Vatnajökul. Aftur eru hinar villurnar skiljanlegri, en hjá þeim öllum gat hann komist, með því að líta á hin ágætu kort herforingjaráðsins danska. Hver, sem rita vill um landafræði Islands, verður að leggja þau til grundvallar, svo langt sem þau ná. Á þeim er Hekla talin 1447 m. há, en höf. fer þar, eins og jafnan, eftir eldri mælingum, og telur hana *) Allar leturbreytingar gjörðar af mér. St. St.

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.