Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1916, Blaðsíða 43

Eimreiðin - 01.01.1916, Blaðsíða 43
43 Einn al þessum íspalteformede Dale,1) som gennemfure det forholdsvis jævne Indre, og som særlig paa Sydlandet for- löbe fra S0 til NV«, er Almennagjaa; aðrir dalir eru ekki nefnd- ir í landslagslýsingunni. Hér er Almannagjá og aðrar hraun- sprungur gjörð að dal og látin liggja frá suðaustri til norðvesturs, í stað þess, að gjástefnan á Suðurlandi er frá suðvestri til norð- austurs, eins og alkunnugt er. — »Det Indre bestaar for det meste af store ode Strækninger* o. s. frv., og er hjer auðsjá- anlega átt við hálendið, öræfin; og því kemur það hálf-illa við, að þessir 26 þús. nautgripir, sem talið er að við eigum, eru aðallega vistaðir þar — »findes mest i det Indre mod SV« o: á suðvestur-öræfunum. Pá er sagt, að jöklarnir nái »langt ned til de græsklædte Marker i KystlandeU, en varla getur það átt sjer stað á Suður- landi, eftir því sem sagt er á öðrum stað; þar getur ekki verið mikið um »græsklædte Marker«, þar sem landið er þar »dækket af de fra Gletscherne hidforte Grusmasser«. — Af > lufi (eld- fjallaösku) segir höf. lítið hér á landi (>i ringe Mængde«), en þó sé önnur aðal-bergtegundin Palagonit, eins og það eigi ekkert skylt hvað við annað. Um afstöðu og hæð nokkurra hafjalla landsins er þetta sagt meðal annars: »1 Vatnajökull ligger 0ens hojeste P*unkter, Oræfajökull 1958 m. (rétt 2119 m.), Snæfell 1822 m. og Vul- kanen Eyjafjallajökull 1705 m. (rétt 1666 m.); paa Halvoen mellem Breidi- og Faxafjorden hæver den gamle Vulkan Snæ- fellsnæs sig til 1436 m. (rétt 1446 m.).« Petta er hálf þriðja lína í bókinni, en villurnar ekki færri en 6, og þær svo stórar sumar, að hart mundi á þeim tekið hjá dreng í I. bekk, hvað þá heldur hjá lærðum prófessor, sem ritar bók upp á 1200 bls. Mér er óskiljanlegt, hvað komið hefir höf. til að flytja Eyjafjalla- jökul og Snæfell upp á Vatnajökul. Aftur eru hinar villurnar skiljanlegri, en hjá þeim öllum gat hann komist, með því að líta á hin ágætu kort herforingjaráðsins danska. Hver, sem rita vill um landafræði Islands, verður að leggja þau til grundvallar, svo langt sem þau ná. Á þeim er Hekla talin 1447 m. há, en höf. fer þar, eins og jafnan, eftir eldri mælingum, og telur hana *) Allar leturbreytingar gjörðar af mér. St. St.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.