Bókasafnið


Bókasafnið - 01.03.1991, Blaðsíða 5

Bókasafnið - 01.03.1991, Blaðsíða 5
ISSN 0257-6775 BÓKASAFNIÐ 15. árgangur 1991 mars 1991 Efni blaðsins: 6 Brautryðjandi í bókavarðastétt — viðtal við ÓlafF. Hjartar Sigrún Klara Hannesdóttir 10 DOBIS/LIBIS og tölvuvxðing skólasafna íÁstralíu L. Anne Clyde 17 „Sameinaðir stöndum vér ..." — um samvinnu bókasafna Asgerður Kjartansdóttir 20 Samstarf læknisfrxðibókasafna Sólveig Þorsteinsdóttir 23 Héraðsbókasafn — skólasöfn — þjónusta — samvinna Marta Hildur Richter 26 Blindrabókasafn íslands — öðruvísi safn Helga Ólafsdóttir 29 Bókasafn Garðabæjar — samsteypusafn Erla Jónsdóttir 30 Leiðrétting á 14. árgangi 1990 31 Sameining — sundrung — samsteypusafn í Þorlákshöfn Gunnar Markússon 32 Frá vinnuhópi um íslenska bókfrxði 32 Bókasafn í 100 ár 33 Samvinna listbókasafna Arndís S. Árnadóttir 35 Samstarfshópur bókasafnsfrxðinga í framhaldsskólum Hulda B. Þorkelsdóttir og Steinunn Stefánsdóttir 36 Samtök norrxnna rannsóknarbókavarða Kristín Bragadóttir 38 Markaðssetning bókasafna Hildur G. Eyþórsdóttir 41 Bókasafn Verkmenntaskólans á Akureyri Sigríður Sigurðardóttir 42 Bókarýni 47 Bókavarðafélag íslands 30 ára Andrea Jóhannsdóttir 48 Safnaauglýsingar Frá ritnefnd Stór hluti Bókasafnsins er að þessu sinni helgaður sam- vinnu bókasafna. Bókaverðir í mismunandi safnategund- um segja frá reynslu sinni af samvinnu safna, bæði innan- lands og við erlend söfn. Einnig fáum við að kynnast samvinnu ástralskra skólabókasafna. Auk þess er í blað- inu umfjöllun um Blindrabókasafn Islands og markaðs- setningu bókasafna en það er hlutur sem íslenskir bóka- verðir hafa ekki rnikið sinnt hingað til. Árið 1990 litu dagsins ljós fjögur rit á sviði bókasafns- mála, þar af þrjú bókfræðirit. Er þetta ánægjuleg þróun og vonandi verður framhald á. Ritnefndin fékk bókaverði til að skrifa ritdóma um þessi rit og birtast þeir undir kaflan- um Bókarýni. Vonandi verður þetta fastur kafli í blaðinu. Guðrún Pálsdóttir hefur nú látið af störfum sem rit- stjóri blaðsins eftir þriggja ára ötult og fórnfúst starf. Ritnefndin vill nota tækif ærið og þakka Guðrúnu fyrir vel unnin störf. Febrúar 1991 Ásgerður Kjartansdóttir Utgefendur / Publishers: Bókavarðafélag Islands The Icelandic Library Association Félag bókasafnsfræðinga The Association of Professional Librarians Bókafulltrúi ríkisins The Director of Public and School Libraries Heimilisfang / Address: Bókasafnið Þjónustumiðstöð bókasafna Austurströnd 12 170 Seltjarnarnes Ritnefnd / Editorial Board: Ásgerður Kjartansdóttir, ritstj. og ábm. Auður Gestsdóttir Einar Orn Lárusson Gunnhildur Loftsdóttir, ritari Karítas Kvaran, auglýsingastjóri Þóra Óskarsdóttir, gjaldkeri Prentvinnsla: G. Ben. Prentstofa hf. Forsíðumyndin sýnir útibú Borgarbókasafns í Gerðu- bergi. Myndina tók Kristinn Guðmundsson bókavörður í Bústaðasafni. BÓKASAFNIÐ 5

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.