Aldamót - 01.01.1900, Page 164

Aldamót - 01.01.1900, Page 164
164 arrit sitt. Sú bók er 108 bls. a5 stærð í stóru broti. það er varpað nýju ljósi yfir alt það, sem stendur í sambandi við kristnitöku feðra vorra. Mennirnir, sem fyrst boðuðu feðrum vorum kristni, ummyndast í huga manns við að lesa bókina. Framkoma þeirra öll verður margfalt skiljanlegri eftir en áður; einkum stendur nú kristnitakan sjálf og ástæðan fyrir því, hvers vegna hún náði fram að ganga á svo friðsamleg- an hátt, í öldungis nýju sögulegu ljósi. Menn hafa aldrei áður skilið, hvaða kröfur það voru, sem kristnir menn urðu að gefa upp til þess að fá því framgengt, að heiðingjar tækju það í mál, að kristni yrði lögleidd í landinu. En hér er sýnt fram á, að kristni flokkur- inn var pólitiskur flokkur um leið, sem smám saman hafði vaxið upp í landinu, en verið algjörlega fyrir borð borinn af hinum heiðnu goðum, að því er hlut- töku í stjórn landsins snerti ; þegar báðir flokkarnir segja sig úr lögum hvor við annan á þingi, þýðir það, að lýðveldin hefðu orðið tvö í landinu. Við hlið hins gamla heiöna lýðveldis hefði þá staðið annað kristið lýðveldi, og þetta hefði orðið þeim mun hættulegra, sem engin landamerkjalína hefði orðið á milli þeirra, heldur voru hinir kristnu og hinir heiðnu höfðingjar dreifðir um land alt, hvorir innan um aðra, svo eldur- inn hefði logað jafnt í öllum sveitum landsins milli þessara tveggja lýðvelda. En til þess nú að fá sínu máli um kristnitökuna framgengt gefa hinir kristnu höfðingjar allar kröfur um hluttöku í landsstjórninni upp. þeir beygja sig aftur undir hina gömlu stjórnar- skipun og lög og viðurkenna veldi gömlu goðanna. þessa miklu sjálfsafneitun verða þeir að sýna til þess að fá þá ívilnun af hendi heiðna flokksins, sem var fjölmennari, að kristna trúin sé viðurkend. Heiðnir menn bíða ósigur, að því er trúna snertir. En kristn- ir menn biðu aftur ósigur að því, er hinar pólitisku réttarkröfur þeirra snertir. I þessu ljósi verða samn- ingarnir milli þeirra Halls af Síðu og þorgeirs Ljós- vetningagoða fyrst skiljanlegir. því miður leyfir rúm-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.