Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1983, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1983, Page 17
DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRUAR1983. 17 Lesendur Lesendur Lesendur Rafsuðuvétar og vír HOBART Haukur og Ólafur Ármúla 32 - Sími 37700. Prófkjör Sjálfstæðisflokksins Stuðningsmenn Kristjönu Millu Thorsteinsson hafa opnað skrifstofu að Haukanesi 28 Garðabæ. Skrifstofan er opin kl. 16—20 og um sbHb Prófkjör Sjálfstæðisflokksins i Reykjaneskjördæmi 26.-27. fehrúar 1983. Sigurður Valgeirsson LÖGBJÓÐUM UÓSIN Guðný Hallgrímsdóttir hringdi: Ljósin eru ódýrasta líftryggingin las ég einhvers staðar. Mikið held ég að þaö geti verið rétt og satt. Ég fagna framkominni tiliögu Salome Þorkelsdóttur. Margir sem ég hef talað viö eru mér hjartanlega sam- mála um að ef ljósin eru höfð alltaf á bílum er mun auðveldara að koma auga á þá úr mikilii fjarlægö til dæm- is við að áætla vegalengd milli bíia í framúrakstri. Eg á heima í Grindavík og þarf stundum að fara í bæinn. Oft hef ég óskað að þaö væri búið að lögbjóða ljósanotkun að minnsta kosti á Kefla- víkurveginum okkar. I þessari veðráttu okkar sem er svo óútreikn- anleg, að minnsta kosti á vetuma, þá veitir okkur ekki af að vera vel á verði. Bílamir eru til dæmis svo óhreinir eftir rigningar og óhreinar götur að þeir verða alveg samlitir götunum. Þaömunarsvosannarlega um Ijósin. Eru slysin ekki nógu mörg? Væri það ekki tilraun að reyna ljósin? FLEIRISNIÐUGA POPPÞÆTTI 0660-8582 hringdi: Mig langar aö lýsa óánægju minni með þaö að sjónvarpið sýndi ekki Skonrokk sl. fösiudagskvöld 11. 2. ’83, heldur þr jú lög með Adam and the ants sem entust ekki nema í um það bil 10 mínútur. Auk þess var þetta úr gömlum videoþætti. Mér finnst að það hefði mátt sýna aUan þáttinn sem sjálfstæðan þátt á einhverju öðm kvöldi og þá heföi ekki þurft að taka af okkur poppunnendum þennan eina poppþátt sem við fáum ekki að sjá nema á hálfsmánaöar fresti. Eg vona aö sjónvarpsmenn steli ekki aftur af okkur Skonrokksþættinum og styö eindregið og mæU með því að það mætti skera af sænskum vandamála- þáttum og þýskum þungum kvik- myndum og setja í skarðið sniðuga poppþættisemnógertilafenþeireiga Adam maurahöfðingi. — 0660-8582 vill ekki skipta á nokkrum lögum með erfittmeðaðfinna á Laugavegil76. honum og heilum Skonrokksþætti. i sima i i kl.13 eða Knattspyrnusnillingurinn Maradona á fuUru ferð. Norrænir starfs- meimtunarstyrkir Menntamálaráðuneyti Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar veita á námsárinu 1983—84 nokkra styrki handa Islendingum til náms við fræðslustofnanir í þessum löndum. Styrkirnir eru einkum ætlaðir til framhaldsnáms eftir iðn- skólapróf eða hliðstæða menntun, til undirbúnings kennslu í iðnskólum eða framhaldsnáms iðnskólakennara, svo og ýmiss konar starfsmenntunar sem ekki er unnt að afla á Islandi. — Fjárhæð styrks er í Danmörku 13.750 d. kr., í Noregi 14.250 n. kr., í Finnlandi 13.500 mörk og í Svíþjóð 9.200 s. kr. miðaö við styrk til heils skólaárs. — Umsóknir skulu berast mennta- málaráöuneytinu, Hverfisgötu 6,101 Reykjavík, fyrir 17. mars nk. Nánari upplýsingar og umsóknareyöublöð fást í ráöuneytinu. MENNTAMALARAÐUNEYTIÐ, 16. febrúar 1983. TILKYNNING frá Tryggingastofnun ríkisins um skipu- lagða tannlæknaþjónustu við 6—15 ára skólabörn Sex til fimmtán ára skólaskyld börn eiga rétt á niðurgreiddum tannaögerðum. Þar sem skipulagðar barnatannlækningar eru reknar skal barn jafnan leita til skólatannlæknis eða þess tannlæknis sem sveitarfélag hefur samið við um tannaðgerðir á skólabörnum sínum. Setur forstöðumaður fyrir barnatann- lækningum sveitarfélagsins (í Reykjavík yfirskólatann- læknir) reglur um fyrirkomulag lækninganna. Telji forsjármaður nauðsynlegt að barn hans leiti til einka- tannlæknis er það heimilt, enda tilkynni hann þá þegar barna- tannlækni sveitarfélagsins það og fái skráðan tíma fyrir barn sitt hjá einkatannlækni. Kostnaö við tannlækningar hjá einkatannlækni fær forsjár- maöur barns endurgreiddan hjá hlutaöeigandi sjúkrasamlagi samkvæmt 44. grein laga um almannatryggingar, enda séu þeir reikningar gerðir á sérstöku reikningseyðublaði, sem Tryggingastofnun ríkisins lætur einkatannlæknum í té og þeir útfylla. Reglur þessa gilda til 1. september 1983. TRYGGINGATANNLÆKNIR. MOTOR&LA Altcrnatorar Haukur og Ólafur Ármúla 32 — Sími 37700. Lesendur MEIRA AF MARA- DONA 7452-2556 skrifar: Við erum hér tveir knattspymu- áhugamenn og viljum vinsamlega biðja um að sýndar verði í sjónvarpi einhverjar myndir (syrpur) af knatt- spyrnugoðinu Diego Armando Mara- dona, því ætíö er gaman að horfa á snillinginn spila. Einnig viljum viö þakka Bjarna fyrir syrpuna af Mara- dona sem hann sýndi í fyrra og væri gaman að fá að sjá hana aftur í heild. Við vonum að þessar óskir okkar verði uppfyUtar. Með fyrirfram þökk.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.