Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1983, Side 21
Hilmar lagði
Tómas að velli
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
DV. ÞRIÐJUDAGUH 2" """“"‘'H 1983.
DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRUAR1983.
Mikill uppgangur í f imleikum:
■Það barf mikinn
siálfsa
Tveir nýliðar á Wembley
— þegar Englendingar mæta Walesbúum
Ester Jóhannsdóttir í æfingu á
slá. DV-mynd:Friðþjófur.
íslandsmótið
hápunkturinn
Lovísa sagði að Islandsmótið, sem
verður í Laugardalshöllinni 19. og 20.
mars, væri hápunkturinn ó keppnis-
tímabilinu hér heima. — Það hafa
mörg mót fariö fram í vetur. Bikar-
keppninni lauk um sl. helgi.
— Hvernig er undirbúningurinn
hjá fimleikafólkinu fyrir Islandsmót-
ið?
— Allur undirbúningurinn er hjá
félögunum sem sjá um þjálfun sinna
fimleikamanna og koma á innanfé-
lagsmótum fyrir þá. Bikarkeppnin
heppnaðist mjög vel og er nú mikill
hugur í krökkunum að koma vel
undirbúin til leiks í íslandsmótiö og
má búast við harðri og tvísýnni
keppni, eins og undanfarin ár.
— Við erum búin að bjóða fimleika-
fólki frá Luxemborg að koma og
keppa sem gestir á Islandsmótinu.
Þaö hefur ekki komið endanlegt svar
frá Luxemborg viö því boði.
Evrópukeppni í
Gautaborg
Lovísa sagði að fastlega mætti
búast við að tveir keppendur yrðu
sendir á Evrópumót stúlkna í
áhaldafimleikum, sem fer fram í
Gautaborg í Svíþjóð 7.-8. apríl.
Island hefur ekki áður sent keppend-
uráEM.
— Þá verður Norðurlanda-
meistaramót stúlkna og pilta í
Kristianstad í Noregi 23.-24. apríl.
Við reiknum með að senda full-
Rannveig Guðmundsdóttir úr Björk sést hér í gólfæfingum.
DV-mynd: Friðþjófur.
Peter Shilton markvörður verður
fyrirliði — tekur við því starfi af Bryan
Robson hjá United.
Enska landsliðið er skipað þessum
leikmönnum:
Peter Shilton, Southampton,
Phil Neal, Liverpool,
Alvin Martin, West Ham,
Derek Statham, W.B.A.,
Terry Butcher, Ipswich,
Gordon Cowans, Aston Villa,
Sammy Lee, Liverpool,
Gery Mabbutt, Tottenham,
Alan Devonshire, West Ham,
Paul Mariner, Ipswich,
Luther Blissett, Watford.
Það er vitað um þrjá leikmenn
Wales, sem eru meiddir og geta ekki
leikiö — Leighton James, Ian Rush og
Kennt Jackett.
-sos
— í f jörugum úrslitaleik í Víkingsmótinu
íborðtennis
Bobby Robson, landsliðseinvaldur landslið sitt, sem mætir Wales á
Englands, hefur valið tvo nýliða í Wembley á morgun. Það er bakvörður-
inn Derek Statham hjá W.B.A. og mið-
vallarspilarinn Gordon Cowans hjá
Aston Villa.
Þó nokkrar breytúigar
hafa verið
gerðar á enska
landsliöinu þar sem
leikmenn frá Arsenal
og Manchester
United, geta ekki leikið
með. Liðin
mætast í seinni leik þeirra í ensku
deildabikarkeppninni á Old Trafford á
morgun.
Statham. Cowans.
daginn. Hilmar lagði
Tómas Sölvason úr
KR í úrslitaleik, sem
var fjörugur og
skemmtilegur — 21—
10, 20-22, 17—21, 21—
18 og 21—15.
Ragnhildur Sigurðardóttir úr
Borgerfirði varð sigurvegari í
kvennaflokki — vann alla
keppendur sína, en stúlkurnar
léku allar við allar.
Friðrik Bentsen úr Víkingi
vann sigur yfir Berg Konráðs-
syni úr Víkingi í úrslitaleik 1.
flokks —21—8og21—10.
Bjarni Bjarnason úr Víkingi
vann Sigurbjörn Bragason úr
KR í úrslitaleik 2. flokks — 21—
14 og 21—16.
Sigrún Bjarnadóttir úr
Borgarfirði varð sigurvegari í
1. flokki kvenna — vann alla
sina keppendur.
-SOS
Hilmar Konráðsson
úr Víkingi varð sigur-
vegari í Víkingsmót-
inu í borðtennis, sem
fram fór í Laugar-
dalshöllinni á sunnu-
Tómas varð
sigurvegari
í KR-mótinu
— punktamóti íborðtennis
Tómas Sölvason varð sigur-
vegari í einiiðaleik í punkta-
móti KR í borðtennis, sem fram
fór í KR-húsinu á laugardag-
inn. Tómas vann Hilmar
Konráðsson úr Víkingi í úrslita-
leik 21—17,20-22 og 21—13.
Ásta Urbancic úr Eminum
varð sigurvegari í kvennaflokki
og Sigrún Bjamadóttir frá
Borgamesi varð sigurvegari í
1. flokki kvenna.
Einar Einarsson úr Víkrngi
Varð sigurvegari í 1. flokki
karla — vann Berg Konráðsson
úr Víkingi í úrslitaleik 21—10 og
21—18.
-sos
Svigkeppni heimsbikarsins í Tárnaby á morgun:
Langþráður draumur
íbúanna rætist þá
— Frægastu skíðamenn Svía, Stenmark, Strand og Fjellberg, eru frá Tárnaby
Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, frétta-
manni DV í Svíþjóð.
Langþráður draumur hinna 675 íbúa
Tamaby rætist á morgun. Þá verður ein
umferð heimsbikarkeppninnar í alpa-
greinum haldin þar — heimabæ þeirra
Ingemar Stenmark, Stig Strand og
Bengt Fjellberg. Svigkeppni en þar er
Stenmark einmitt efstur með 105 stig,
Strand í öðm sæti með 86 stig en síðan
koma Mahre-tvíburarnir bandarísku,
Steve meö 80 stig og Phil með 75 stig. í
síðustu svigkeppni heimsbikarsins í
Frakklandi vom Svíamir þrír meðal
sex bestu, svo keppnin nú í Tamaby
kemur á réttum tíma. Einn íslending-
ur verður meðal þátttakenda, Árai Þór
Árnason frá Reykjavík.
Góð frammistaða Svíanna, einkum
Stenmark, gerir það aö verkum að
Njarðvíkingar
sigruðu Hauka
Það voru stúlkumar úr Njarftvikum sem
sigraftu Hauka 62—57 í meistaraflokki kvenna
í körfuknattieiknum i íþróttahúsinu í Hafnar-
firfti á sunnudag, ekki Grindavík eins og mis-
sagt var í blaftinu i gær.
þetta litla fjallaþorp í Norður-Svíþjóö
fær að sjá um svigkeppnina á morgun.
Þó að þorpið liggi vel við og þar sé næg-
ur skíðasnjór og góðar brautir, hefur
þorpiö þó fátt annaö til að bera til að
sjá um slíka keppni. Þar eru fá hótel til
að taka við fjölmennum hópi skíða-
manna, stjórnenda og fréttamanna.
En segja má að allir í þorpinu leggist á
eitt til að af keppninni geti orðið. Hver
einasta fjölskylda mun taka skíða-
menn eða fréttamenn inn á heimili sín.
Þrjár skíðabrautir eru í Tarnaby,
sem nefndar eru eftir köppunum þrem-
ur. Sú stærsta ber auðvitaö nafn Inge-
mar Stenmark, sú minnsta Bengt
Fjellberg. Faðir Fejlberg undirbýr
brautma fyrir keppnina á morgun.
„Það er gott aö vera kominn heim,”
sagði Stenmark í viðtali í gær, „og það
verður frábært að keppa aftur í al-
mennilegum snjó,” bætti hann við. Það
hefur verið óvenju erfitt keppnistíma-
bilið hjá skíðafólkinu í Evrópu í vetur
vegna snjóleysis. Oft orðið að keppa á
gervisnjó.
„Það væri rangt ef ég neitaði því að
mig langaði ekki einmitt til að vinna
sigur í þessari keppni,” sagði Sten-
Ingemar Stenmark.
mark, en draumaúrslit flestra íbúa í
Tárnaby eru þó að Fjellberg sigri.
Strand verði í öðru sæti og Stenmark í
þvíþriðja. GAJ/hsím.
Dregið íensku bikarkeppninni:
Sterkustu liðin leika
innbyrðis í 6. umferð
Eftir hið óvænta tap Liverpool i
ensku bikarkeppninni á sunnudag er
Man. Utd. nú talið sigurstranglegasta
liðiö í keppninni. 1 gær var dregið til
sjöttu umferðarinnar, þeirrar umferð-
ar, þegar leikmenn liðanna telja hvað
þýðingarmest aö fá leik á heimavelli.
Man. Utd. hafði heppnina með sér að
því leyti. Fékk heimaleik en erfiðan
mótherja, Everton.
Dregið var á skrifstofu enska knatt-
spyrnusambandsins í hádeginu í gær
og niðurstaöan varð þessi:
C. Palace eða Burnley—Sheff. Wed.
Arsenal eða Middlesbrough—Aston
Villa
Man. Utd.—Everton
Brighton—Norwich
Af þessu sést aö eitt lið úr 2. deild er
öruggt með að komast í undanúrslit
keppninnar, þar sem annað hvort
Burnley eða Crystal Palace leika á
heimavelli gegn Sheffield Wednesday.
I hinum leikjunum þremur má reikna
með að liðin úr 1. deild leiki saman,
það er að Arsenal sigri Middlesbrough
annan mánudag á Highbury og leiki
síðan við Aston Villa í 6. umferðinni.
Greinilegt að sterkustu liöin, sem eftir
eru, leika saman í 6. umferðmni,
Arsenal—Aston Villa og Man. Utd,—
Everton. Þá leika Brighton og Nor-
wich, sem eru að berjast fyrir tilveru
sinni í 1. deild, saman og annaö kemst í
undanúrslitin.
Sjötta umferðin verður háð 12. mars.
Undanúrslitin — á hlutlausum völlum
— 16. apríl og úrslitaleikurinn verður á
Wembley-leikvanginum í Lundúnum
laugardaginn 21. mai.
Drátturinn í bikarkeppni er happ-
drætti. Sigurvegarar úr fyrsta og
f jórða leik gætu dregist saman í undan-
úrslit og það er því enn sá möguleiki
fyrir hendi aö Brighton, Norwich,
Bumley, Crystal Palace eöa Sheff.
Wed., þaö er eitt þessara liða komist í
úrslitin á Wembley. -hsím.
Landsliðið
farið til
Hollands
íslenska landsliðið í handknatt-
leik, sem tekur þátt í B-keppninni í
Hollandi, hélt til Hollands í dag
með Amarflugi. Flogið var til
Amsterdam en þaöan fer hópurinn
með langferðabifreið til Breda.
Þangað er hann væntanlegur í
kvöld.
íslendingar leika fyrst gegn
Spánverjum í Breda á föstudaginn.
V-Þjóðverjar
vilja HM ’86
Hermann Neuberger, formaður
v-þýska knattspyrnusambandsins,
tilkynnti í Bonn í gær að V-Þjóð-
verjar væm reiðubúnir að halda
heimsmeistarakeppnina í knntt-
spymu 1986 ef Brasilia, rtcxikó,
eða Bandaríkin gætu ekki seð um
keppnina.
— Allar aðstæður hjá okkur eru
fullkomnar. Gerðar voru endur-
bætur á völlum hér fyrir HM 1974
þannig að ekkert er til fyrirstöðu aö
keppnin verði í V-Þýskalandi, sagði
Neuberger, sem er einnig for-
maður þeirrar nefndar innan FIFA
sem sér um HM-keppnina.
Tekin verður ákvörðun um það í
Stokkhólmi 20. maí hvar HM verði
haldin 1986.
-SOS
Lettek f rá
Barcelona
Udo Lettek, þjálfari Barcelona, til-
kynnti að hann færi frá félaginu eftir
kcppnistánabilið eftir að Barcelona haffti
gert jafntefli, 6—0, í Gijon á sunnudaginn.
Þetta kom Argentmumanninum Diego
Maradona mjög á óvart þar sem Barce-
lona hcfur gengift vel aft undanföruu.
— Mér litist vel á að Cesar Menotti,
landsliftsþjálfari Argentínu, tæki vift starfi
Lettek, sagði Maradona en hann bætti vift
að það væri ekki hans aft ákveða hver yrfti
eftirmaður Lettek, það væri stjórnar
Barcelona. Maradona er aft verfta góftur
af veikindum þeim sem hann hefur átt í
og reiknar með aft geta byr jaft aft leika að
nýju um miftjan mars.
-SOS.
— og sterkan persónuleika til að ná langt í f imleikum,”
segir Lovísa Einarsdóttir, formaður Fimleikasambands íslands
— Það þarf mikinn sjálfsaga og
sterkan persónuleika til aö ná langt í
fimleikum. Með mikilli þolinmæði og
vinnu tekur þaö fimleikamann um
sjö ár að þjálfa sig upp og ná
árangri, sagði Lovísa Einarsdóttir,
formaður Fimleikasambands ís-
lands, í stuttu spjalli við DV. Mikiö
er á döfinni hjá fimleikafólki íslands
og erlend samskipti hafa aldrei verið
eins mikil og um þessar mundir.
— Hin ýmsu félög sem æfa
fimleika hafa náð góðum sambönd-
um erlendis og er ánægjulegt að sjá
hvernig þróunin hefur verið. Sam-
skiptin jukust verulega eftir að við
héldum Norðurlandamótið hér í
Reykjavík á síðasta ári og við höfum
sótt ráðstefnur erlendis þannig að
við höfum kynnst forráðamönnum
erlendra fimleikasambanda, sagði
Lovísa.
Greinilegur uppgangur er í fim-
leikum hér á landi að sögn Lovísu, og
næsta verkefni Fimleikasambands-
ins er aö kynna íþróttina úti á lands-
byggðinni. — við höfum mikinn hug á
aö fara í sýningarferð um landið og
halda fimleikanámskeið. Nú er þeg-
ar fyrirhugað aö halda eitt námskeið
á Akureyri í sumar en áhuginn hefur
aukist mjög fyrir fimleikum á Akur-
eyri, þar sem Anna og Edda
Hermannsdætur og Kári I.
Guömanns hafa unnið mjög gott
starf.
Erlendir þjálfarar
Lovísa sagði að mikið líf hefði
komið í fimleikana við komu erlendu
þjálfaranna sem starfa nú hér á
landi. Pólverjinn Valdemar
Chizmowzky þjálfar hjá Gerplu og
Kínverjinn Chen Shengjin hjá
Lovísa Einarsdóttir, formaður
FSÍ.
Armanni. — Þá hafa þjálfarar
Bjarkar — þær Inga Einarsdóttir,
Hlín Ámadóttir og Karolína Valtýs-
dóttir farið á viðurkennt þjálfara-
námskeið í Svíþjóð og komu reynsl-
unni ríkari heim. Þær hafa unniö
mjög gott starf.
Þolinmæöi þarf að
vera mikil
—Eru fimleikar ekki tímafrek
íþrótt?
— Jú, það er óhætt aö segja það.
Fimleikafólk okkar æfir þetta fjór-
um til fimm sinnum í viku og reynir
mikiö á þolinmæði við þjálfunma.
Það tekur t.d. langan tíma að ná
árangri í áhaldafimleikum, sem em
nær eingöngu stundaðar hér á Iandi.
Krakkamir eru t.d. að æfa eitt stökk
— æfingu eftir æfingu og mánuð eftir
mánuö . Það þarf mikla þolinmæði
því að tilbreytingin er ekki mikil
þegar verið er að ná valdi á einni
æfingu.
mannað lið keppnina — fimm stúlkur
ogfimmpilta.
— Nú, þá höfum við áhuga á aö
senda keppanda á Evrópumeistara-
mót karla í Varna í Júgóslavíu, en
það hefur ekki verið enn tekin
ákvörðun um það, sagði Lovísa.
Fimleikar í Garðabæ
Lovísa sagði að nýlega hefði verið
stofnuð fimleikadeild hjá Stjömunni
í Garöabæ og væri alltaf gleðilegt
þegar ný félög bættust í hóp þeirra
sem hafa fimleika á stefnuskrá sinni.
Erlend samskipti
Við báöum Lovísu að lokum að
segja okkur í stuttu máli frá þeim
erlendu samskiptum sem fyrirhuguð
eru hjá félögunum.
• Fimleikahópar frá IR, Fylki,
Björk og kvennahópur úr Garöabæ
taka þátt í fimleikahátíð í Albenga á
Italíu í lok júní.
• Kvennahópurinn úr Garðabæ
tekur þátt í fimleikahátíð á
Örrebro í Svíþjóðí júlí.
• Arrnann og Gerpla taka
þátt í nmleikamótumí
Luxemborg.
• Fimleikahópur frá York í
Englandi er væntanlegur til
Islands 17. apríl í boöi Ármanns.
• Gerpla tekur á móti
fimleikahópi
frá Færey jum 26. mars. -SOS