Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1983, Blaðsíða 23
DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRUAR1983.
23
Sími 27022 ÞverhoEti 11
Smáauglýsingar
Videobankinn, Laugavegi 134,
ofan viö Hlemm. Meö myndunum frá
okkur fylgir efnisyfirlit á íslensku og
stjörnueinkunnirnar, margar frábær-
ar myndir á staönum. Leigjum einnig
videotæki, sjónvörp, 16 mm sýningar-
vélar, slidesvélar, videomyndavélar
til heimatöku og sjónvarpsleiktæki.
Höfum einnig þjónustu með
professional videotökuvél, 3ja túpu í
stærri verkefni fyrir fyrirtæki eöa
félagssamtök, yfirfærum kvikmyndir
á videoband. Seljum öl, sælgæti, tóbak,
óáteknar videospólur og hylki. Opiö
mánudaga til laugardaga frá kl. 11—
22, sunnudaga kl. 14—22. Sími 23479.
Super 8 og 8 mm.
Yfirfærum kvikmyndir yfir á VHS og
Beta videoband meö músík, undirspili
eöa tali. Sækjum og sendum. Uppl. í
síma 92-6644 milli kl. 19 og 22.
Til sölu er JVC,
videotæki HR: 7200, eins árs gamalt.
Uppl. í síma 31384.
Til sölu er nýtt
Sharp video VHS. Greiösluskilmálar.
Uppl. í síma 92-3973.
. VHS — Videohúsið — Beta.
Nýr staöur, nýtt efni í VHS og Beta.
Opið alla daga frá kl. 12—21, sunnud.
frá kl. 14—20, Skólavöröustíg 42, sími
19690. Beta — Videohúsið — VHS.
Dýrahald
Nokkrir vel ættaðir
og mjög efnilegir folar til sölu. Uppl. í
síma 82508.
Kettlingar.
Tveir þrifnir og skemmtilegir kettling-
ar fást gefins. Uppl. í síma 28218.
Falleg tíu mán.
gömul Labrador og Golden Retriever
tík leitar eftir heimili. Þarf aö komast í
dreifbýlið. Hafið samband viö auglþj.
DVísíma 27022 e.kl. 12.
H-854
Hey tilsöiu.
Frábært hestahey til sölu. Verð 2 kr.
pr. kg. Komið til Reykjavíkur.Uppl. í
síma 99-6611 og99-«399.
Arshátíð Sörla verður
haldin laugardaginn 5. mars aö Glað-
heimum Vogum, Vatnsleysuströnd.
Miöar seldir í bókabúö Böövars, 24—28
febr. Tryggið ykkur miöa í tíma.
Skemmti- og f járöflunarnefnd.
Tvær tamdar, 7 vetra,
fylfullar hryssur og fjórir folar á
tamningarskeiði til sölu. Uppl. í síma
20756 í dag og næstu daga.
Til sölu tamdir hestar — hesthús.
7 vetra meri og 11 vetra hestur meö
allan gang, seljast á sanngjörnu verði.
Einnig 6 hesta hús til sölu í Hafnar-
firöi. Uppl. í síma 54968.
Hjól
Kawasaki KX 250 árg. ’82
til sölu. Uppl. í síma 25475 eftir kl. 19.
Kawasaki KDX 420
til sölu. Uppl. í síma 92-1266, 92-3029 á
kvöldin.
Yamaha MR 50 árgerð ’81
til sölu, nýsprautuö. Uppl. í síma 52649
eftirkl. 20.
Bifhjólaþjónusta.
Höfum opnaö nýtt og rúmgott verk-
stæöi aö Hamarshöföa 7. Gerum viö
allar tegimdir bifhjóla, einnig vélsleöa
og utanborösmótora. Höfum einnig
fyrirliggjandi nýja og notaöa varahluti
í ýmsar tegundir bifhjóla. Ath. nýtt
símanúmer, 81135.
Til bygginga
Vinnuskúr óskast til kaups,
þarf helst aö vera meö rafmagnstöflu.
Uppl. í síma 85040 á daginn og 35256 á
kvöldin.
Öska að kaupa
mótatimbur 1X6 og uppistööur 2X4.
Uppl. í síma 19190 og 41437.
20 þús. útborgun.
Millistærö af hraöbáti óskast. Uppl. í
síma 72485 eftir kl. 20.
Skoda 110L’76.
Trefjaplastframstykki og bæöi fram-
bretti, selst ódýrt. Sími 43401.
5 tonna vel útbúinn,
dekkaöur plastbátur til sölu. Hagstætt
verð ef samið er strax. Uppl. í síma 95-
5408 og 95-5705.
Byssur |
Oska eftir riffli Brúno 22 eöa 22 mag. Uppl. í síma 97- 2234 eftir kl. 17.
Fyrir veiðimenn
Armenn. Sýnd verður mynd um fluguköst í Veiöiseli, Skemmuvegi 14 Kópav. miö- vikudagskvöldið 23. febr. Húsiö opnar kl. 20, kaffiveitingar. Stjómin.
Bátar
Vil selja notuð grásleppunet. Uppl. í síma 96-71209.
Trilla óskast. Oska eftir aö kaupa trillu, ca 3,5 tonn, meö skiptiskrúfu. Uppl. í síma 97-3368.
Oska eftir dýptarmæli, björgunarbát, kraftblökk, rafmagns- handfærarúllu og þorskalínu. Staö- greiðsla.Uppl. í síma 92-1464.
Ný Mereruser dísilvél, 145 ha, til sölu, gott verö ef samið er strax. Uppl. í síma 92-3980 eftir kl. 19.
Framleiðum 14,20,24 og 37 feta plastbáta. Afgreiöast á ýmsum bygg- ingarstigum eftir óskum kaupanda. Uppl. í skipasmiöastöö Guðmundar Lárussonar hf. Skagaströnd, símar 95- 4775 og 954699.
Til sölu 15 feta Selko vatnabátur ásamt 18 hestafla Evenrude utanborösmótor. Uppl. í síma 66651.
Til sölu Fletcher Arrowman, 14 feta, árg. 78, meö 30 ha vél, vagn fylgir. Uppl. í síma 73817 eftir kl. 20.
Til sölu meðal anuars 12 tonna plankabyggöur bátur, smíöaöur árið 72.9 tonna plastbátur, 6 tonna dekkaö- ur bátur, endurbyggöur ’81, línu og netaspil og fleira, 4, tonna bátur, smíðaár 75 og 79, 26 feta Færeyingur, 28 möskva girnisnet, verö 250 kr. Kraftaverkanet, grásleppunet. Bátar og búnaður, Barónsstíg 3 sími 25554.
Bátasmiðja Guðmundar minnir á: Framleiöum nú hina viðurkenndu 20 feta fiskibáta sem vakiö hafa gífurlega athygli, erum aö hefja smíöi á 23 feta bátum, sérlega heppilegir fyrir Iengri feröir og útilegur. Sýningarbátar á staönum. Bátasmiöja Guömundar, Helluhrauni 6, Hafnarfiröi, sími 50818.
Flugfiskur, Flateyri Okkar frábæru 22 feta hraöbátar, bæöi fiski- og skemmtibátar, nýir litir, breytt hönnun. Kjörorö okkar eru: kraftur, lipurö og styrkur. Vegna hag- stæðra samninga getum viö nú boöið betri kjör. Komið, skrifiö eöa hringiö og fáið allar upplýsingar. Símar 94- 7710 og 94-7610.
BUKH bátavélar. Höfum til afgreiöslu vinsælu BUKH trilluvélarnar með öllum búnaöi til niöursetningar, 20—36—48 ha. Góöir greiðsluskilmálar. Yfir 300 vélar í notkun á Islandi tryggir góöa vara- hlutaþjónustu. BUKH vélar fást meö skiptiskrúfubúnaði. Tryggiö ykkur vél tímanlega fyrir voriö. Hafiö samband. Magnús O. Olafsson, Heildverslun, símar 91-10773/91-16083.
Flugfiskur Vogum.
Þeir sem ætla aö fá 28” fiskibát fyrir
voriö, vinsamlega staöfestið pöntun
fljótlega. Eigum einn 22 feta flugfisk
fyrirliggjandi. Sýningarbátar á staðn-
um. Flugfiskur Vogum, sími 92-6644.
12—15 tonna bátur
óskast á leigu. Mun veröa gerður út frá
Grindavík. Uppl. í síma 92-8147 eftir kl.
19.
Verðbréf
Önnumst kaup og sölu allra almennra veöskuldabréfa, enn- fremur vöruvíxla. Veröbréfamarkaö- urinn (nýja húsinu Lækjartorgi), sími 12222.
Annast kaup og sölu allra almennra skuldabréfa, svo og 1— 3ja mánaöa víxla. Utbý skuldabréf. Markaösþjónusta, Ingólfsstræti 4 — HelgiScheving. Sími 26341.
. Safnarinn j
Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiöstööin, Skólavöröustíg 21, sími 21170.
Fasteignir
Sumarhús til sölu, gamalt íbúöarhús á 2 hæöum. Heppilegt sumarhús auðvelt í flutn- ingi. Er í Arnessýslu. Uppl. í síma 99- 1035.
1020 mz lóð undir einbýlishús til sölu á Alftanesi. Uppl. í síma 77229 eftir kl. 20.
Eitt af þessum klassísku, gömlu vesturbæjarhúsum til sölu. Hér er um að ræöa raöhús á 3 hæöum 100 ferm. Góð lóð, skúr 20 ferm meö hita og rafmagni. Möguleg skipti á minni eign. Uppl. í síma 27802.
Óska eftir tilboði í einbýlishús meö bílskúr á Hvolsvelli. Einnig koma til greina skipti á íbúö á Stór-Reykja- víkursvæðinu. Uppl. í síma 39085 eftir kl. 19 á kvöldin.
Einbýlishús til sölu, Heiöarbrún 4 Bolungarvík, skipti koma til greina á íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 94-7341.
Sumarbústaðir
Sumarbústaðaland til sölu í Grímsnesi, ca 1 hektari. Ræktunarmöguleikar. Góður staðgreiðsluafsláttur ef samiö er strax. Uppl. í síma 45931.
Suðurnes. Oskum aö taka á leigu sumarbústað í nágrenni Reykjavíkur, helst suður meö sjó. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 40714.
Sumarbústaöur óskast. Oska eftir góöum sumarbústaö á fall- egum stað, þarf að hafa rafmagn og rennandi vatn. Uppl. í síma 92-3678.
| Varahlutir
Wagoneer, Lancer. Erum aö byrja aö rífa Wagoneer 74 og Lancer 74, einnig mikiö af Mercury Comet varahlutum. Aöalpartasalan, Höföatúni 10, sími 23560.
Oska eftir framhurðum á Toyota Landcruiser árg. ’66—’67. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-651.
Hef úrval af notuðum varahlutum
í flestar geröir bíla, t.d. Mazda,
Toyota, Morris, Cortina, Opel, VW,
Fiat, Sunbeam og fleiri bíla. Kaupum
einnig bíla til niöurrifs. Uppl. í síma 92-
2691 frá kl. 12—14 og milli kl. 19 og 22.
Bílapartar og þjónusta, Hafnargötu 82,
Keflavík.
Ford Comet.
Er aö rífa Ford Comet árg. ’ 74. Ymsir
góöir varahlutir til sölu. Uppl. í síma
76900.
Til sölu varahlutir með ábyrgð í
Saab 99 ’71
Saab 96 ’74
Volvo 142 ’72
Volvo 144 ’72
Volvo 164 ’70
Fiat 125 P ’78
Fiat 131 ’76
Fiat132 ’74
Wartburg ’78
Trabant ’77
Ford Bronco ’66
F. Pinto ’72
F. Torino ’72
M. Comet ’74
Datsun 1200 73
Toyota Corolla 74
Toyota Carina 72
Toyota MII 73
Toyota MII 72
A. Allegro 79
Mini Clubman 77
Mini 74
M. Marina 75
V. Viva 73
Sunbeam 1600 75
Ford Transit 70
Escort 75
Escort Van 76
M. Montego 72
Dodge Dart 70
D. Sportman 70
D. Coronet 71
Ply. Duster 72
Ply. Fury 71
Plym. Valiant 71
Ch. Nova 72
Ch. Malibu 71
Hornet 71
Jeepster ’68
Willys ’55
Skoda 120 L 78
Ford Capri 71
Honda Civic 75
Lancer 75
Galant ’80
Mazda 818 74
Mazda 616 74
Mazda 929 76
Mazda 1300 72
Datsun 100 A 75
Datsun 120 Y 74
Datsun dísil 72
Datsun 160 J 77
Cortina 76
Range Rover 72
Lada 1500 78
Benz 230 70
Benz 220 D 70
Audi 74
Taunus 20 M 72
VW1303
VW Microbus
VW1300
VW Fastback
Opel Record 72
Opel Record 70
Lada 1200 ’80
Volga 74
Simca 1100 75
Citroén GS 77
Citroén DS 72
Peugeot 504 75
Peugeot 404 D 74
Peugeot 204 72
Renault 4 73
Renault 12 70
o.fl.
o.fl.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Staö-
greiðsla. Sendum um allt land. Opiö
frá kl. 8—19 virka daga og 10—16 laug-
ardaga. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E,
Kóp., símar 72060 og 72144.
Bílabjörgun við Rauðavatn.
Varahlutir í Cortínu, Bronco,
Chevrolet Impala, Plymouth,
Maverick, Fiat, Datsun, Opel R., Benz,
Mini, Morris Marina, Volvo, VW,
Bedford, Ford 500, Taunus, Skoda,
Austin Gibsy, Citroén. Kaupum bíla til
niðurrifs, staðgreiðsla. Opið alla daga
frákl. 12-19. Sírni 81442.
Varahlutir, dráttarbill, ábyrgð,
gufuþvottur. Höfum fyrirliggjandi
varahluti í flestar tegundir bifreiöa.
Einnig er dráttarbíll á staðnum til
hvers konar bifreiöaflutninga. Tökum
aö okkur aö gufuþvo vélasali, bifreiöar
og einnig annars konar gufuþvott.
Varahlutir eru m.a. til í eftirtaldar bif-
reiöar:
A-Mini 74 Mazda 818 75
A Allegro’79 Mazda 818 delux 74
Ch Rla7pr 73 Mazda 929 75—76
Chl Malibu 71-73 Mazda 1300 74
■Datsun 100 A 72 'M. Benz250 '69
Datsun 1200 73
Datsunl20Y 76
Datsun 1600 73
Datsun 180 BSSS "
Datsun 220 73
Dodge Dart 72
Fíat 127 74
Fíat 132 74
F. Bronco ’66
F. Comet 73
F. Cortina 72
'F. Cortina 74
F. Cougar ’68
F. Taunus 17 M 72
F. Escort 74
F. Taunus 26 M 72
F. Maverick 70
F. Pinto 72
Honda Civic 77
Jeppster ’67
Lancer 75
Lada 1600 78
'Lada 1200 74
Mazda 121 78
•^lazda 616 75
Oll aöstaöa hjá
þjöppumælum al
M. Benz 200 D 73
M. Benz 508 D
M. Benz 608 D
g Opel Record 71
Plym. Duster 71
Plym. Fury 71
'Plym. Valiant 72
Saab 96 71
Saab 99 71
Skoda 110 L 76
Skoda Amigo 77
Sunb. Hunter 71
Sunbeam 1250 71
Toyota Corolla 73
Toyota Carina 72
Toyota MII stat. 76
Trabant 76
Wagoneer 74
Wartburg 78
Vauxhall Viva 74
Volvo 142 71
Volvo 144 71
VW1300 72
VW Microbus 73
VW Passat 74
iábyrgö á öllu.
okkur er innandyra,'
lar vélar og gufuþvo-
um. Kaupuín nýlega bíla til niöurrifs.
Staögreiösla. Sendum varahluti um
allt land. Bílapartar, Smiðjuvegi 12.
Uppl. í síma 78540 og 78640. Opið frá kl.
9—19 alla virka daga og 10—16 laugar-
daga.
Til sölu varahlutir í:
Mercury Cougar ’69,
Mercury Comet 74,
FordMaverick 71,
Ford Torino 70,
Ford Bronco ’68,
Chevrolet Nova 73,
Chevrolet Malibu 72,
Chevrolet Vega 74,
Dodge Coronet 72,
DodgeDart 71,
Plymouth Duster 72,
Volvo 144 71,
Cortina 72—74,
Escort 74,
OpelRekord 71,
Skoda 110 76,
Volkswagen 1300 71—74,
Volkswagen Rúgb. 71,
Toyota Carina 72,
Toyota Mark II 72,
Toyota Corolla 73,
Datsun 1200 73,
Datsun 100 A 72,
Mazda 818 72,
Mazda 616 72,
Lada 1500 76,
Lada 1200 74,
Saab 96 72,
Fiat 132 73,
Austin Mini 74,
Morris Marina 75,
VauxhallViva 74,
Citroén GS 72,
Kaupum bíla til niöurrifs, sendum um
allt land. Opiö frá kl. 9-19 og 10-16
laugardaga. Aöalpartasalan, Höföa-
túni 10, sími 23560.
Drifrás auglýsir:
Geri viö drifsköft, allar geröir bíla og
tækja, breyti drifsköftum, hásingum
og felgum. Geri viö vatnsdælur,
gírkassa, drif og ýmislegt annaö.
Einnig úrval notaðra og nýrra
varahluta, þ.á.m.:
Gírkassar,
aflúrtök,
drif,
hásingar,
vélar,
vatnsdælur,
hedd,
bensíndælur,
stýrisdælur
stýrisarmar,
stýrisendar,
fjaörir,
gormar,
kúplingshús,
startkransar,
alternatorar,
millikassar,
kúplingar,
drifhlutir,
öxlar,
vélahlutir,
greinar,
sveifarásar,
kveikjur,
stýrisvélar,
stýrisstangir,
upphengjur,
fjaörablöö,
felgur,
startarar,
svinghjól,
dínamóar,
boddíhlutir og margt annarra vara-
hluta. Opið milli kl. 13 og 22 alla daga.
Drifrás, bílaþjónusta, Súðarvogi 30,
sími 86630. Aður Nýja bílaþjónustan.
Jeppápartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöföa 2. Opiö frá kl. 9—7 alla
virka daga, laugardaga frá kl. 1—6.
Kaupi nýlega jeppa til niöurrifs.
Blazer, Bronco, Wagoneer, Land
Rover. Mikiö af góöum, notuöum vara-
hlutum, þ.á.m. öxlar, drifsköft, drif,
huröir o.fl. Einnig innfluttar nýjar
Rokkófjaörir undir Blazer. Jeppa-
partasala Þóröar Jónssonar, súni
85058 og 15097 eftirkl. 19.
I rafkerfið.
Urval startara og alternatora, nýir og
verksmiöjuuppgeröir, ásamt varahlut-
um. Mikiö úrval spennustilla (cut-out)
miöstöövarmótorar, þurrkumótorar,
rafmagnsbensíndælur, háspennukefli,
kertaþræöir (super), flauturelay,
ljósarelay. Háberg hf. Skeifunni 3e,
simi 84788.
Ný vél
í frambyggðan Rússajeppa til sölu
meö öllu. Uppl. í Barco-umboöinu
Garðabæ, sími 53322.
Ö.S umboðiö.
Sérpöntum varahluti og aukahluti í
bíla frá U.S.A., Evrópu og Japan. Af-
greiðslutími ca 10—20 dagar eða
styttri, ef sérstaklega er óskaö.
Margra ára reynsla tryggir örugga
þjónustu. Höfum einnig á lager fjölda
varahluta og aukahluta. Uppl. og
myndbæklingar fyrirliggjandi.
Greiðsluskilmálar á stærri pöntunum.
Afgr. og uppl. Ö.S. umboðið, Skemmu-
vegi 22, Kópavogi, kl. 20—23 alla daga,
sími 73287. Póstheimilisfang, Víkur-
bakki 14, Pósth. 9094 129 Rvík. O.S.
umboðið Akureyri, Akurgeröi 7E, sími
96-23715.