Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1983, Side 35
DV. LAUGARDAGUR 23. APRlL 1983
35
Jóhannes S. Kjarval og Hriflu-Jónas. Hvortsá siðarnefndi erá vinnustaðafundi, þegar þessi
mynd er tekin, skal ósagt látið! Jónas Jónsson frá Hrifíu sat lengi á þingi, sleitulaust frá 1922
til 1949. Hann gegndi mörgum trúnaðarstörfum á sinni þingmannstið, var meðal annars
tvisvar skipaður dóms- og menntamálaráðherra, formaður Framsóknarflokksins um tiu ára
skeið, auk þess sem hann átti sæti i fjöldanum öllum af nefndum, ráðum og stjórnum.
Wmm
Frá setningu Alþingis árið 1959. Fremstir ganga séra Sigurbjörn Einarsson biskup og Ásgeir
Ásgeirsson forseti. Þá koma Ólafur Thors forsætisráðherra og sóra Óskar J. Þorláksson,
Guðmundur í. Guðmundsson utanrikisráðherra, Bjarni Benediktsson dóms- og iðnaðar-
ráðherra, Emil Jónsson sjávarútvegs- og félagsmálaráðherra, Gylfi Þ. Gislason mennta
viðskiptaráðherra og Ingólfur Jónsson, landbúnaðar- og samgöngumálaráðherra.