Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1983, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1983, Blaðsíða 7
DV. MÁNUDAGUR 9. MAI1983. 7 Gölluð peysa úrtiskuverslun: Verslunin neitaði að taka við peysunni — vegna tíma sem liðinn var ffrá kaupum Kona nokkur kom hingaö meö peysu sem systurdóttir hennar á Kópaskeri haföi keypt sér. Peysan var keypt, aö sögn konunnar, þann 13. mars. Peysunni fylgdi vesti sem klæðst var utan yfir hana. Þegar móöir stúlkunn- ar ætlaöi að fara aö þvo peysuna á dög- unum tók hún eftir því aö á henni var galli. Um er að ræöa svonefnda „sweat kaupveröi. Ekki er þó skylt aö bæta hlut sem óverulega er gallaöur nema seljandi hafi haft svik í f rammi. Hvort um verulegan galla er að ræöa og hvort látið var vita nógu snemma fæst því ekki úr skorið nema ef til vill meö því að leita hjálpar dóm- stóla. DS MODEL „HJARTA «borðstofuna eða eldhúskrókinn. Model Hjarta er íslensk gæðavara, hönnuð í gömlum bændastíl, aðetns í nýrri og betri út- færslu. Framleitt úr valinni, massífri furu. Fæst í Ijósum viðarlit eða brúnbæsað og lakkað með sýruhertu lakki. Model Hjarta nýtur verðskuldaðra vinsælda, enda ákaflega hlýlegt sett, hvort sem er í borðstofunni eða eldhúskróknum — og jafnt í nýjum húsum sem gömlum. Áklæði að eigin vali. FRAMLEIÐANDI FURUHÚSGAGNA í HÆSTA GÆÐA- FLOKKI STAÐGREIÐSLU AFSLÁTTUR EÐA 20% ÚTBORGUN OG EFTIRSTÖÐVAR Á 6-8 MÁN. FCIRUHÚS ÍÐ HF. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. Sudurlandsbraut 30 105 Reykjavík • Sími 86605. shirt” sem nefnt hefur veriö háskóla- bolur á íslensku. Þetta er bómullar- peysa og innra borö hennar ögn loöiö. Gallinn er sá að í mjórri, beinni rönd niður eftir bakinu vantar þessa loðnu. Þaö er því engu líkara en að skítug rönd sé niður eftir bakinu þegar komið er í peysuna. Konan sagöi aö systurdóttir sín heföi ævinlega klæðst vestinu utan yfir peysuna og því ekki tekiö eftir því fyrr að svona galli var á henni. Þegar þaö var hins vegar ljóst sendi hún peysuna suöur. Haft var samband viö verslun- ina sem peysan var keypt í. Þaö var Pophúsið í Bankastræti. Þar var boðin 10% endurgreiðsla á veröi peysunnar. Konunni fannst þaö hins vegar ekki nóg þar eö peysan væri ónothæf án vestisins. Kvaöst hún telja 50% afslátt nær lagi. Þaö samþykkti eigandi Pop- húsins hins vegar ekki. Guölaug Baldursdóttir, eigandi Pophússins, kannaðist viö mál þetta þegar DV haföi samband viö hana. Hún viöurkenndi að um galla væri aö ræða í flíkinni. En taldi óeölilega langt síðan hún var keypt og þar til tilkynnt var um gallann. Sagöi Guölaug peys- una hafa verið keypta í febrúar, aö öll- um líkindum strax í febrúarbyrjun. Gallinn heföi átt aö sjást fyrr. Ef fyrr hefði verið látið vita hefði verið sjálf- sagt að láta stúlkuna hafa nýja peysu og borga flutningskostnað fyrir hana á Kópasker. Guölaug sagöist sjálf eiga svona peysu og vesti viö og þaö væri ómögulegt aö komast í hvort tveggja í einu. Stúlkan hefði oröiö að fara í peysuna fyrst og vestið svo. Hún hefði því átt aö sjá strax aö um galla væri aö ræöa og láta vita tafarlaust. Eins sæist þaö greinilega þó vestinu væri klæöst aö peysan væri gölluö, hún stæöi langt niður undan vestinu og röndin næöi al- vegniður. Guölaug varö spurð um þaö hvort henni væri kunnugt um aö í gildi væru lög sem kvæðu um ársábyrgð á vöru gagnvart galla. Sagði hún svo ekki vera og væru slík lög til gætu þau varla verið í gildi um fatnað. Umrædd lög eru frá 1922.1 daglegu tali oftast nefnd kaupalögin. I þeim er kveðið á um þaö að kaupandi geti ekki eftir aö ár er liðið frá kaupum boriö fyrir sig galla á því sem keypt var til aö fá kaupum rift. Honum er sett sú skylda aö láta vita strax og hann verö- ur gallans var og seljanda sú skylda, sé ekki liöið meira en ár, aö bæta hon- um hlutinn með öörum sams konar ella vikuferð til Skotlands fyrír ótrúlega hagstætt verð! Þaö er víðar England en í Kaupmannahöfn sagöi kerlinginn forðum og rataöist þar satt orð á munn. England, Skotland og Wales búa vfir heillandi náttúrufegurö, sögufræg- um vatnaskrímslum og vinalegu fólki, sem vill allt fyrir þig gera! Borgin, sem ef til vill stendur l'slendingum næst, bæöi landfræðilega. verslunarferöa- lega og samskiptalega, er auövitaö Glasgow. Um áraraðir hafa nágrannar okkar Glasgow- búar tekiö okkur íslendingum opnum örmum og stuölað aö ógleymanlegum sumarleyfisdvölum i Glasgow og næsta nágrenni. Margir þekkia Glasgow einvörðungu sem verslunarborg. Þaö er staðreynd aö all - flestar stórverslanir, tiskuverslanir og sérverslanir á Bretlandseyjum eru meö útibú í Glasgow. Auk þess eru veröin í verslunum þessum sist verri en i London. Fluglelðlr blóða þér sérstaklega skemmtllega sumarteyflsferð tll Skotlands. Flugferð og bílaleigubíll f vlkutíma kostar frá kr. 6.940.- krónum pr. mann. Ef þú vilt tryggja þér vikudvöl í skemmtilegu sumar- húsi í tengslum vlð ferðina kostar það kr. 1150.- fyrir manninn til vlðbótar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.