Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1983, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1983, Blaðsíða 33
DV. MÁNUDAGUR 9. MAÍ1983. 33 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar VHS-Orion-Myndbandstæki. Vildarkjör á Orion: útborgun frá kr. 7000, eftirstöövar á 4—6 mánuðum, staögreiðsluafsláttur 5%. Innifaldir 34 myndréttir eöa sérstakur afsláttur. Nú er sannarlega auðvelt að eignast nýtt gæðamyndbandstæki með fullri á- byrgö. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. VHS—Orion-Myndkassettur. Þrjár 3ja tíma myndkassettur á aðeins kr. 2.385,- Sendum í póstkröfu. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Videomyndavélar-U-Matic bönd. Leigjum út án manna hágæða 500 línu myndavélar ásamt U-Matic mynd- segulbandstækjum. Hér er tækifæri fyrir alla til að gera sínar eigin myndir, þar sem boðið er upp á full- komna eftirvinnsluaðstöðu. Yfirfærsl- ur á fullunnu myndefni á VHS og Beta- max kerfi. Ismynd, Síðumúla 11, sími 85757. Fyrirliggjandi í miklu úrvali VHS og Betamax, videospólur, video- tæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur og þöglar, auk sýningarvéla og margs fleira. Erum alltaf að taka upp nýjar spólur. Höfum óáteknar spólur og hulstur á mjög lágu veröi. Eitt stærsta myndasafn landsins. Sendum um land allt. Opið alla daga kl. 12—23 nema laugardaga og sunnu- daga kl. 13—23. Kvikmyndamarkaður- inn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. Videoleigan Vesturgötu 17, sími 17599. Videospólur til leigu, VHS og Beta, allt nýtt efni. Erum búin aö fá nýjar myndir fyrir Beta, einnig nýkomnar myndir með ísl. texta. Erum með nýtt, gott barnaefni með ísl. texta. Seljum einnig óáteknar spólur í VHS og Beta. Opið alla virka daga frá kl. 13—22, laugardaga frá kl. 13—21 og sunnudaga frá kl. 13—21. Beta myndbandalcigun, sími 12333 Barónsstíg 3, við hliðina á Hafnarbíói. Leigjum út Beta myndbönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali, tökum notuð Beta myndsegul- bönd í umboðssölu. Athugið breyttan opnunartíma virka daga frá kl. 11.45— 22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14-22. JVC VHS inyndsnældur, 180 mínútur á 640 kr. og 120 mínútur á 550 kr., bæjarins besta verö, þú sérð muninn. Sendum í póstkröfu. Hljómdeild Faco, Laugavegi 89, sími Uppl.í sima 13008. Videomarkaðurinn Reykjavík, Laugavegi 51, sími 11977. Urval af myndefni fyrir VHS, leigjum einnig út myndbandstæki og sjónvörp. Nýkomiö gott úrval mynda frá Warner Bros. Opið kl. 12—21 mánudaga til föstudaga og kl. 13—19 laugardaga og sunnu- daga. VHS video, Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS-myndir með ísl. texta, myndsegulbönd fyrir VHS. Opið mánud.—föstud. frá 8—20, laugard. 9— 12 og 13—17, lokaðsunnudaga. Véla- og tækjaleiganhf.,sími 82915. Garðbæingar og nágrannar: Viö erum í hverfinu ykkar meö videóleigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS-kerfi. Vídeóklúbbur Garöa- bæjar, Heiðarlundi 20, sími 43085, opið mánudaga-föstudaga kl. 17—21, laug- ardaga og sunnudaga 13—21. VHS-Videohúsið — Beta. Gott úrval af myndefni fyrir alla fjöl- skylduna bæði i VHS og Beta. Leigjum myndbandatæki. Opið virka daga kl. 12—21, sunnudaga kl. 14—20. Skóla- vörðustíg 42, sími 19690. Laugarásbíó-myndbandaleiga: Myndbönd til leigu og sölu. Myndbönd með íslenskum texta í VHS og Beta, allt frumupptökur, einnig myndir án texta í VHS og Beta. Myndir frá CIC, Universal, Paramount og MGM. Einnig myndir frá EMI meö íslenskum texta. Opið alla daga frá kl. 17.30— 21.30. Sími 38150, Laugarásbíó. Video-augað Brautarholti 22, sími 22255. Leigjum út úrval af VHS myndum á kr. 50, barnamyndir í VHS á kr. 35. Leigjum VHS myndbandstæki. Tökum upp nýtt efni öðru hverju. Eigum myndir meö íslenskum texta. Seljum óáteknar spól- ur og hulstur á lágu verði. Athugiö breyttan opnunartíma. Mánudaga- laugardaga kl. 10—12 og 13—22, sunnu- daga 13—22. Leigjum út myndbönd og myndsegulbönd fyrir VHS kerfi, mikið úrval af góðum myndum með ís- lenskum texta. Hjá okkur getur þú haft hverja mynd í 3 sólarhringa sem sparar bæði tíma og bensínkostnaö. Erum einnig meö hið hefðbundna sólarhringsgjald. Opiö á verslunar- tíma og laugardaga 10—12 og 17—19 og sunnudaga 17—19. Myndbandaleigan 5 stjörnur Radíóbæ, Ármúla 38, sími 31133. Nýtt-Nýtt. Videosport, Ægisíðu 123, sími 12760: mikið úrval myndefnis fyrir VHS. Opið alla daga frá kl. 13—23. (Leigjum út tæki). Sjónvörp Grundig og Orion. Frábært verð og vildarkjör á litsjón- varpstækjum. Verð á 20 tommu frá kr. 18.810. Utborgun frá kr. 5000, eftir- stöðvar á 4—6, mánuðum, staögreiðsluafsláttur 5%. Myndlampa- ábyrgð í 5 ár. Skilaréttur í 7 daga. Bestu kjörin í bænum. Vertu vel- kominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Tölvur Atari sjónvarpsspil til sölu, 3 spólur fylgja. Uppl. í síma 45806. Kjarakaup. Sem ný Philips G 7000 heimilistölva til sölu. Mjög gott verð. Einnig nokkur fiskabúr og tilheyrandi á hálfvirði. Uppl. í síma 53835. Ljósmyndun Til sölu Tokina 80—200 mm linsa, ljósop 4,5 með stillingu fyrir nær- myndatökur og skylight filter. Afar lítil og einungis 450 G fyrir Pentax. Uppl. í síma 19107. Linsur-Converters (doblarar). Viö flytjum inn milliliðalaust frá Toko verksm. í Japan. Fyrsta flokks hágæðavara. 70-210/mikro Zoom ÍFl: 4.5 Olympus mound kr. 6380. 300 mm spegillinsa í OM F5.6 kr. 6975. 28 mm Fl:2.8 breiðlinsur í OM kr. 2890. 2x4 elem.conv. (doblarar) kr. 1220. 3 x 4 ele. conv. OM kr. 1470. Allar linsur eru „muiti coated”. Betra verð fáið þiö varla, ekki einu sinni erlendis. Amatör ljósmyndavörur, Laugavegi 82, sími 12630. Filterar-Prismar-Close-up. Frá Toko verksm. í Japan. Hágæða- vara. Tvískrúfaðir (double tread) ótal teg. af skrúfuðum filterum frá 40,5 mm til 67 mm Prismar t.d. close up 1+2+3+10 center Fokus Split Field og fl. Ath. Verð skylight la 49 mm kr. 140, Polarizer 49 mm kr. 197. Cross Screen 49 mm kr. 150. Við sendum verð- og myndalista. Amatör ljósmyndavörur, Laugavegi 82, sími 12630. Repromaster óskast. Oska eftir að kaupa notaðan repromaster og samloku-fram- köllunarvél. Staðgreiösla. Uppl. í síma 54304. Kvikmyndir Til sölu góð sýningarvél, sýningartjald og nokkrar spólur. Uppl. í síma 34308. Til sölu kvikmyndatökuvél, 8 mm Canon 514— XLS. Uppl. í síma 76816 eftir kl. 17. Dýrahald 1 Að Kjartansstöðum eru margir efnilegir folar til sölu, þar á meöal frá Skörðugili í Skagafirði. Uppl. í síma 99-1038. Videosport sf. auglýsir. Myndbanda- og tækjaleigan í verslunarhúsnæöi Miðbæjar, Háa- leitisbraut 58—60, 2. hæö, sími 33460. Ath. opið alla daga frá kl. 13—23. Höfum til leigu spólur í VHS og 2000 kerfi með íslenskum texta. Höfum einnig til sölu óáteknar spólur og hulstur. Walt Disney fyrir VHS. Videoleigur ath. Til sölu svört videohulstur fyrir VHS, Beta og V 2000, heildsölubirgöir. Bergvík sf., simi 86470. Til sölu Sharp 7700 videotæki með fjarstýringu, ásamt 16 3 tíma videospólum. Verð 35—40 þúsund. Uppl. í síma 18530 eftir kl. 17. Stóðhesturinn Ófeigur 818 frá Hvanneyri veröur til afnota á Reykjavíkursvæöinu til 20. maí. Uppl. gefur Ágúst Oddsson, sími 52664 og 53284. Til sölu tveir góðir hestar með allan gang. Ættartala getur fylgt. Uppl. í síma 93-3874. 5bása hesthús. Til sölu er 5 bása hesthúseining í Víöi- dal, verö 175—200 þús. Uppl. í síma 67063. Til söiu 12 hesta hesthús í Hlíðarþúfum Hafnarfirði. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—557 Til sölu tveir skagfirskir. Svartur, 8 vetra, fangreistur töltari, tilvalinn kvenhestur, og rauðskjóttur, 6 vetra, hefur allan gang. Uppl. í síma 92—1165 á kvöldin og um helgar. Tvö ótamin trippi til sölu, brúnstjörnótt 5 vetra hryssa, vel ættuö og 4ra vetra bleikálóttskjóttur foli. Uppl. i síma 99-6349. Nokkur 10—235 lítra fiskabúr til sölu, seljast ódýrt. Uppl. í síma 82507 eftir kl. 15. | Vagrtar j Tjaldvagn—kerra. Islenskur tjaldvagn með dönsku tjaldi og vönduð fólksbílakerra til sölu. Uppl. í síma 45029. Til sölu farangurskerra. Uppl. í síma 32124 eftir kl. 19. Tjaldvagn frá Gísla Jónssyni til sölu, lítið notaður. Uppl. í síma 45257. Camp Tourist t jaldvagn frá Gísla Jónssyni til sölu, eldunar- tæki, góöar dýnur og fortjald fylgja, eins og nýr. Uppl. í síma 46702. Óska eftir vel með förnum Combi Camp tjaldvagni. Uppl. í síma 24687 e.kl. 15. Til sölu fellihýsi, þarfnast lagfæringar. Verö ca 10 þús. Uppl. í síma 92-6663. | Hjól Yamaha XJ 750árg.’82. Til sölu er eitt glæsilegasta götuhjól landsins. Uppl. í síma 40837. Til sölu sem nýtt 27 tommu karlmannsreiöhjól, 10 gíra, með ljósabúnaöi. Uppl. í síma 72918. Rautt stelpuhjól til sölu, ca 20”, mjög vel með farið. Uppl. í síma 35923. Nýlegt 10 gíra Kalkhoff reiðhjól til sölu, verð 4500 kr. Uppl. í sima 35886. Reiðhjólaverkstæðið Borgarhjól sf., Vitastíg 5, vill koma því á framfæri viö þá sem enn eiga hjól frá fyrra ári á verkstæðinu að sækja þau strax, annars veröa þau seld fyrir við- gerðar- og geymslukostnaði. Borgar- hjólsf.,sími 15653. Honda MT 50 óskast. Uppl. í síma 52882. Honda MB 50 árgerð ’82 til sölu, mjög vel útlítandi. Gott hjól. Uppl. í sima 81917. . Fyrir veiðimenn | Athugið — athugið. Við eigum veiðimaðkinn í veiðiferðina. Til sölu eru stórir og feitir laxamaðkar á 4 kr. stk. og silungsmaðkar á 3 kr. stk. Uppl. í síma 27804. Geymið auglýs- inguna. Veiðimenn athugið. Til sölu góðir laxamaðkar á 4 kr. st. og silungamaðkar á 3 kr. stk. Sími 50649. Geymið auglýsinguna. Stangaveiðifélag Hafnarf jarðar auglýsir: Örfá laxveiðileyfi nokkra daga í Djúpavatni og sumarkort í Kleifarvatni. Skrifstofan opin mánudaga kl. 20.30—22. Viðgerða- og varahlutaþjónusta fyrir Shakespeare veiðihjól og aðrar Shakespeare veiðivörur. Látið okkur yfirfara Shakespeare hjólið fyrir. sumariö. I. Guömundsson & co hf., Þverholti 18, sími 11988. Laxveiðileyfi á vatnasvæði Lýsu í sumar til sölu á afgreiöslu SVFR, Austurveri, opið kl. 13 til 18. Uppl. í síma 86050 eöa 83425. Stangaveiðifélag Reykjavíkur. Byssur | Skotveiðimenn athugið. Viðgerðir og varahlutaþjónusta á riffl- um og haglabyssum frá Winchester, Mossbergo og Harrington & Richard- son. Setjum einnig kíkja á byssur. I. Guðmundsson & co hf., Þverholti 18, sími 11988. Til bygginga Til sölu ónotað mótatimbur, 1x6, og steypustyrktar- stál. Uppl. í síma 72696. Breiðfjörðskrækjur, 1200 stykki, til sölu, seljast ódýrt. Uppl. ísíma 66518. Óska eftir notuðu mótatimbri, einnig vinnuskúr, helst meö rafmagnstöflu. Uppl. í síma 86086. Mótakrossviður til sölu, 6, 12 og 16 mm, lítið notaður. Uppl. í síma 54938 eftir kl. 17. Sumarbústaðir Hestamenn Selfossi. Til sölu graslendi, ca 2 ha. Tilvalið að reisa þar sumarhús, þar sem þetta er tilvalinn útreiðatúr frá Selfossi um helgar. Hægt að semja um greiðslukjör. Tilboð merkt „123” sendist augld. DV fyrir 13. þ.m. Til sölu sumarbústaður við Þingvallavatn, bústaöinn þarf að flytja af núverandi staö. Tækifæris- verð. Uppl. í síma 43524 og 72892 eftir kl. 19. Sumarbústaðaland. 2 ha. valllendi til sölu ca 60 km frá Reykjavík. Verö pr. ha. 100 þúsund. Tilboö leggist inn á augld. DV merkt „999”fyrir 12. þ.m. Sumarbústaður til sölu á eignarlandi við Miðfell. Veiðiréttur í vatninu. Bústaðurinn þarfnast stand- setningar, skipti á bíl, dýrari eöa ódýr- ari, koma til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—610 Óska eftir ódýrum sumarbústað sem greiðast mætti á 2—3 árum, má -þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 45916 eftir kl. 19. Rúmgóður sumarbústaður með nútímaþægindum óskast til leigu ca 1 viku í júní. Uppl. í síma 50883. Óska eftir sumarbústaðarlandi eða landi með sumarbústað sem jarfnast lagfæringar og/eða stækkunar. Sími 13063. Til sölu bústaður við Elliðavatn. Bústaðurinn er stein- steyptur og stendur niðri viö vatnið. Ymislegt fylgir. Vinsamlegast hringið í síma 73926 og 75421. Til sölu sumarbústaður, getur líka veriö söluskáli, stærð um 40 ferm, með rafmagni til ljósa og hitunar. Tilbúinn til flutnings. Uppl. í sima 32326. Sumarbústaðarland til sölu við Þingvallavatn. Uppl. í síma 74943 e.kl. 19. Fasteignir Eskifjörður: 3ja herb. íbúö til sölu á Eskifiröi. Uppl. í síma 97-6411. Njarðvík. 120 ferm risíbúð til sölu. Uppl. í síma 92-2571. Til sölu stórt nýtt 6 herb. einbýlishús, ásamt stórum bílskúr meö samliggjandi vinnuplássi, ca 70 ferm. kjallari, í sveitaþorpi í þjóðleið norður í landi — hitaveita. Skipti á húsnæði á Stór-Reykjavíkursvæði koma til greina. Nánari uppi. í síma 95-1944 og 91-83817. ——™—■—.—11—y— Bátar 17 feta trilla tU sölu, er meö 6 hestafla bensínvél. Báturinn er viðgerður að hluta, þarfnast loka- viðgeröar. Verö kr. 15 þús. Uppl. í síma 85446. Til sölu 15 feta frambyggður sportbátur. Uppl. í síma 54427 og 46575. Plastbátur óskast til kaups, helst ca 10—15 feta með flot- klæðningu eða flothylkjum. Æskilegt aö kerra fylgi. Símar 19070 og 42540. Óska eftir 10—20 tonna bát til leigu sem fyrst á skak. Uppl. í síma 92-3908. Trillubátur, 3,7 tonn, til sölu, frambyggður með nýrri Volvo Penta vél, þrem rafmagnsrúllum, grá- sleppublökk, talstöð, útvarpi og dýptarmæli. Báturinn er allur nýyfir- farinn. Uppl. á kvöldin í síma 93-2005. Nýjar Atlander tölvufærarúllur til sölu fyrir 24 volt, búnar mikilli sjálfvirkni, m.a. skaka, fylgja botninum, hífa upp í þrepum, stillanlegt átak og bremsur, dýpistölur í föðmum, stoppa við yfirborð, lítil fyrirferð. Hagstætt verð. Silco, umboðs- og heildverslun, sími 45442 frá kl. 13-17. Bátasmiðja Guðmundar minnir á, þaö erum við sem smíðum Sómabátana. Sómi 600 sem nú er þekktur víða um land. Og nú Sómi 700, 23 feta, 4,9 rúmlestir, fiski- og skemmtibátur fyrir 30 mílna gang. Bátasmiðja Guðmundar, Helluhrauni 6 Hafnarfirði, sími 50818. Bátaeigendur. Vorum að taka upp allar teg. af Henderson handlensidælum, á mjög góðu verði. Uppl. í síma 35051, á kvöldin 35256. Kyndill hf. Okkur vantar 10—20 tonna bát á leigu á skakiö í sumar. Hafið samband við Sæmund Rögnvaldsson í síma 14968. Óska eftir að kaupa 3 1/2—7 tonna bát. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—162

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.