Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1983, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1983, Blaðsíða 32
32 DV. MÁNUDAGUR 9. MAl 1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Til sölu nýtt Panasonic NV—7200 video Dolby VHS, al-elektroniskt, með þráðlausri fjarstýringu. 2 óuppteknar spólur fylgja. Staðgreiðsluverð 32 þús. Uppl. í síma 66611 frá kl. 18—21 í kvöld. 4 sumardekk, H 78—14, ásamt 2 krómfelgum, 5 gata til sölu, einnig fram- og afturgormar í Ford Grand Torino. Uppl. í síma 19652 e.kl. 18 á kvöldin. Ódýr hraðsaumavél, tilvalin til heimilisnota, til sölu, enn- fremur gufustrauborð meö gufustrau- járni. Uppl. í síma 31050 og 38280. Trésmíðavél til sölu, yfirfræsari með loftstýrðum fræsi- haus. Uppl. í síma 39667 og 78947. Til sölu á viðgeröarverði: þvottavélar, ryksug- ur, Skil hjólsög og Skil borvél, enn- fremur eru til sölu nýjar fyrirferðar- litlar þvottavélar sem taka 2 1/2—3 kg af þurrum þvotti, tilvaldar á bað eöa í eldhús. Rafbraut, Suöurlandsbraut 6, sími 81440 og 81447. Til sölu vegna flutninga sem nýtt 7 mánaða gólfteppi frá Friðrik Bertelsen, tæpir 80 ferm, fyrir hálf- virði. Árfellsskilrúm, 3 einingar, af sinni stærðinni hver, 30% afsláttur, er nýtt. Einnig notuð húsgögn, kojur, gamalt raðsett, Blaupunkt radiofónn og margt fleira. Sími 72681 í dag og næstudaga. Bútsög til sölu, ónotuö, 300 lítra 3,5 kílówatta hitakút- ur, 26” svarthvítt sjónvarp, 10 gíra karlmannsreiöhjól, lítið notað. Á sama staö óskast keypt barnarúm og barna- stóll. Uppl. í síma 99—6163. Til sölu rauðleitt sófasett, 3ja sæta og 2 stólar, verð 5 þús. kr.; blá skermkerra (Emma Ljunga), lítiö notuð, verö 4 þús. kr.; göngugrind, 250 kr.; ung- barnastóll, 250 kr. Uppl. í síma 81633. Notuð eldhúsinnrétting til sölu, einnig notaöur tjaldvagn, Combi- Tourist. Uppl. í síma 71352 eftir kl. 18. Til sölu sem nýtt Álafossteppi, 80 ferm, sláttur- vél, blátt sófasett, sjónvarp, þvottavél, 90 cm svalahurð, ísskápur og tvíbreiö- ur svefnsófi. Sími 33153. Til sölu endaraðhúsalóð í Hveragerði, teikn- ingar fylgja. Ýmis skipti möguleg. Uppl. í síma 22750 á daginn og 45358 á kvöldin. Gamait sófasett til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 24732 e.kl. 18. Til sölu einstaklingsrúm með dýnu, lengd 180 sm, breidd 90 cm. Sími 72918. Útigrill í sérflokki til sölu. Uppl. í síma 30996. Hjónarúm tU sölu með náttborðum, einnig hillusamstæöa með Ijósum og spegli og borðstofusett. Á sama stað til sölu Cortina ’74. Uppl. í síma 78746 e.kl. 19. 4 sumardekk tU sölu, 14 tommu, undir amerískan bíl. Uppl. í sima 54527. Subaru 4X4 árg. ’81 til sölu. Hátt og lágt drif. Ekinn aðeins 25.000 km. Sérlega vel með farinn. Er í ryövarnarábyrgð. Uppl. í síma 76381. Málarameistarar, húsfélög. Til sölu eða leigu málarastóll í góðu á- standi. Uppl. í síma 30132 um helgina og eftir kl. 19 á kvöldin. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562: eldhúskollar, eldhúsborö, furubókahillur, stakir stólar, sófasett, svefnbekkir, skrifborð, skenkar, blómagrindur, kæliskápar og margt fleira. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Springdýnur. Sala, viögerðir. Er springdýnan þín orðin slöpp? Ef svo er hringdu þá í 79233. Við munum sækja hana að morgni og þú færö hana eins og nýja aö kvöldi. Einnig framleiðum við nýjar dýnur eftir máli og bólstruð einstakl- ingsrúm, stærð 1X2. Dýnu- og bólstur- gerðin hf., Smiðjuvegi 28 Kópav. Geymið auglýsinguna. Verkfæraúrval Borvélar, hjólsagir, stingsagir, band- sagir, slípikubbar, slípirokkar frá 1308 krónum, handfræsarar, lóöbyssur, smergel, málningarsprautur, topp- lyklasett, skrúfjárnasett, átaksmælar, höggskrúfjárn, verkfærakassar, skúffuskápar, verkfærastatív, hjóla- tjakkar, bremsudæluslíparar, cylinderslíparar, ventlatengur, raf- suðutæki, hjálmar, vír, kolbogasuöu- tæki, rennimál, kónatæki, draghnoða- tengur, vinnulampar, skíöabogar, sendibílabogar, réttingaklossar, rétt- ingahamrar, réttingaspaðar, fjaöra- gormaþvingur. AVO-mælar — Póst- sendum — Ingþór, Ármúla, s. 84845. Til sölu froskbúningur, 6 mm, stærö medium, verö 7500. Uppl. í síma 78868. Rifill, Remington 22 cal. með pumpu, verö 5500, kíkir fylgir. Uppl. í síma 94-3482 eða 78868. Tveir flugmiðar til Amsterdam til sölu vegna forfalla. Seljast með góðum afslætti. Uppl. í síma 51651. Til sölu 5 ný sumardekk, Bridgestone, 695, 14 tommu. Uppl. í síma 92-7679. Til sölu Toyota prjónavél, Brother KH 800, með ýmsum fylgihlut- um, lítiö notuö, einnig fataskápur, spónlagöur með tekki og 2 sófasett. Uppl. í síma 37329 og 79998. íbúöaeigendur, lesið þetta: Hjá okkur fáið þið vandaða sólbekki í alla glugga og uppsetningu á þeim. Einnig setjum við nýtt harðplast á eld- húsinnréttingar og eldri sólbekki. Mikið úrval af viðarharðplasti, marm- araharðplasti og einlitu. Hringið og við komum til ykkar með prufur. Tökum mál, gerum tilboð. Fast verð. Greiðslu- skilmálar ef óskað er. Uppl. í síma 13073 eða 83757 á daginn, kvöldin og um helgar. Geymið auglýsinguna. Plast- límingar, sími 13073 og 83757. Springdýnur í sérflokki. Páll Jóhann, Skeifunni8, sími 85822. Dún-svampdýnur. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Bækur á sértilboðsverði. Seljum mikiö úrval nýrra og gamalla útlitsgallaðra bóka á sérstöku vildar- verði í verslun okkar að Bræöra- borgarstíg 16. Einstakt tækifæri fyrir einstaklinga, bókasöfn, dagvistunar- heimili og fleiri til að eignast góöan bókakost fyrir mjög hagstætt verð. Verið velkomin. Iðunn, Bræðraborgar- stíg 16 Reykjavík. Trésmiða vinnustofa H.B. sími 43683. Hjá okkur fáið þiö vandaöa sólbekki og uppsetningu á þeim, setjum einnig nýtt harðplast á eldhúsinnréttingar eða massífar borðplötur, komum á staö- inn, sýnum prufur, tökum mál. Fast verð. Tökum einnig að okkur viðgerðir, breytingar og uppsetningar á fata- skápum, baö- og eldhúsinnréttingum, parketlagnir o.fl. Trésmíðavinnustofa H.B.,sími 43683. Heildsöluútsala. Heildverslun, sem er aö hætta rekstri, selur á heildsöluveröi ýmsar vörur á ungbörn. Vörurnar eru allar seldar á ótrúlega lágu verði. Sparið peninga í dýrtíðinni. Heildsöluútsalan Freyju- götu 9, bakhús, opiðfrá kl. 13—18. Bambusrúm-hljómtæki og fleira.. Vegna brottflutnings er til sölu á hálf- virði bambusrúm, Teae segulband, Sanyo magnari, CEC plötuspilari, Sansui hátalarar, kvenreiðhjól og ónotuð kvenkápa nr. 42. Uppl. í síma 39299 og 18089. Blómafræviar (Honybee pollen) hin fullkomna fæða. Uppl. veitir Sigurður Olafsson í síma 34106 frá kl. 8—12 f.h. og 20—22 á kvöldin. Komum á vinnustaöi og send- um heim ef óskað er. Sumardekk, sófaborð. Sumardekk á Volvo á hagstæöu verði, til sölu. 4 stk. 735X14 Bridgestone og nýtt sófaborö og hornborð úr bæsaðri eik, mjög gott verö. Uppl. í síma 72990. Eldhúsinnrétting-svefnherbergisskáp- ar. Til sölu notuö eldhúsinnrétting og svefnherbergisskápar. Uppl. í síma 53703. Þurrkari, þvottavél og barnavagn til sölu. Uppl. í síma 86475 eftirkl. 17. 6 sumardekk til sölu á góðu verði, 15”, einnig 4 á nýlegum felgum á Saab 96. Uppl. í síma 71207 e. kl. 18. Útsala á húsgögnum vegna rýmingar á íbúö. Alls konar eldri húsgögn á hlægilegu verði, allt á aö seljast. Uppl. í síma 92-2310. Til sölu veggsamstæða, sófaborð og hornborð, hljómtækja- skápur og nýlegur hnakkur. Uppl. í síma 51357 eftir kl. 17. Biro bandsög og trérennibekkur til sölu, kr. 5000 saman. Rafsuðutransari, Einhell 270 AMP, eins fasa, ónotaður, kr. 4000. Sérstakt danskt sófasett, 3ja sæta sófi og 4 stólar. Buröarrúm, hoppiróla og sláttuorf. Sími 52773. Kjarakaup. Góðar kojur og svampdýnur til sölu. Mjög gott verð. Einnig nokkur 10 gíra hjól, sem ný, á tækifærisverði. Sími 53835. Óskast keypt Óska eftir litlum peningakassa með strimli. Uppl. í síma 10256 eftir kl. 20. Verzlun Perma-Dri utanhússmálning, 18 litir, grunnur á þakjárn, margir litir, þakmálning, margar tegundir, steinflísar utan og innanhúss, verð pr. ferm kr. 424. Parket, baðflísar, plast, skolprör, þak- pappi, rennur og niðurföll, trésmíða- og múrverkfæri, mikið úrval. Garð- yrkjuverkfæri, sláttuvélar á gömlu verði, saumur, skrúfur, skrár og lam- ir, góð greiöslukjör. Verslið hjá fag- manninum. Smiðsbúð, byggingavöru- verslun, Smiösbúö 8 Garðabæ, sími 44300. Bókavinir, launafólk. Forlagsútsala á bók Guðmundar Sæmundssonar, Ó það er dýrlegt að drottna, sem fjallar um verkalýös- forystuna og aðferðir hennar, er í Safnarabúðinni Frakkastíg 7, Reykja- vík, sími 91-27275. Þar eru einnig seld- ar ýmsar aðrar góðar bækur og hljóm- plötur. Verð bókarinnar er aðeins kr. 290. Sendum í póstkröfu. Takmarkað upplag. Höfundur. Hitalökin nýkomin frá Englandi, einbreið á kr. 450, tví- breiö á kr. 820. Tilvalið fyrir gigtveika og kulvísa. Ennfremur tilvalið í sum- arbústaðinn, tjaldið og bílinn. Póst- sendum daglega. Hof, Ingólfsstræti 1 (gegnt Gamla bíói), sími 16764. JASMlN auglýsir: Nýkomið mikið úrval af blússum, pils- um og kjólum úr indverskri bómull, einnig klútar og sjöl. Höfum gott úrval af Thaisilki og indversku silki, enn- fremur úrval austurlenskra list- og skrautmuna — tilvaldar fermingar- gjafir. Opiö frá 13—18 og 9—12 á laug- ardögum. Verslunin JASMIN h/f, Grettisgötu 64 (horni Barónsstíg og Grettisgötu), sími 11625. Músíkkassettur og hljómplötur, íslenskar og erlendar, mikiö á gömlu verði, TDK kassettur, töskur fyrir hljómplötur og videospólur, nálar fyrir Fidelity hljómtæki, National raf- hlöður, feröaviðtæki, bíltæki og bíla- loftnet. Opið á laugardögum kl. 10—12. Radíóverslunin, Bergþórugötu 2, sími 23889. Fatasala að Skúlagötu 51. Seljum næstu tvær vikur útlitsgallaðar og eldri geröir af regn- og nælon fötum á börn og fullorðna. Einnig Goretex regnfatnað og gúmmístígvél í stæröum 40 og 41. Sjóklæöagerðin hf. Fyrir ungbörn Kaup sala. Kaupum og seljum notaða barna- vagna, kerrur, barnastóla og fleira ætlað börnum. Opiö virka daga frá kl. 13—18 og laugardag frá kl. 10—16. Barnabrek, Njálsgötu 26, sími 17113. Velmeðfaríö barnarimlarúm og Royal kerruvagn til sölu. Uppl. í sima 20908 eftir kl. 17. Silver Cross barnavagn, burðarrúm og leikgrind til sölu. Allt mjög vel með farið. Uppl. í sima 20465. Húsgögn Til sölu sófasett, 3ja sæta + 3 stólar, verð 2 þús., 3ja sæta svampsófi meö flaueli, verö 600. Uppl. í síma 31427. Til sölu gullfallegt 7 mánaða gamalt leöursófa- sett. Uppl. í síma 97—1284. Bókaskápar til sölu: vel lakkaöur frístandandi útlitsgóður bókskápur meö 8 hillum, hæð 217 cm, kr. 2500; ennfremur 2 bókaskápar, for- ljótir, brúnmálaöir, sem rúma mikið, kr. 1000 saman. Uppl. í síma 20872. Hjónarúm með náttboröum til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 92—2509 eftir kl. 19. Kringlótt eldhúsborð (dökkbrúnt með stálfæti) og 2 stólar til sölu. Uppl. í síma 50883. Rókókó. Úrval af rókókó stólum og borðum, einnig barokkstólar og borð, sófasett, skatthol, hornskápur, símastólar, hvíldarstólar, svefnsófi, 2ja manna, og margt fleira. Nýja Bólsturgerðin Garðshorni, sími 16541 og 40500. Til sölu nýlegt unglingarúm frá Línunni. Uppl. í síma 28313. Sófasett til sölu meö brúnu plussáklæði, sófaborð fylgir, verö 5.000. Uppl. í sima 85735. Fataskápur og skrifborð, með skúffum og hillum, í barnaher- bergi til sölu. Uppl. í síma 35102 eftir kl. 18. Bólstrun Tökum að okkur að gera við og klæða gömul húsgögn. Vanir menn, skjót og góö þjónusta. Mikið úrval áklæða og leðurs. Komum heim og gerum verötilboð yður að kostnaðar- lausu. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595. Viðgerðir og klæöningar á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka við tréverk. Bólstrunin, Miðstræti 5, Reykjavík, sími 21440 og kvöldsími 15507. Borgarhúsgögn— Bólstrun. Klæðum, gerum við bólstruð húsgögn, úrval áklæða og f jölbreytt úrval nýrra húsgagna. Borgarhúsgögn, á horni Miklubrautar og Grensásvegar. Sími 85944 og 86070. Heimilistæki GÓÖ3001 frystikista til sölu, selst á hálfvirði. Uppl. ísíma 50951. Hljóðfæri Scamdalli harmóníkurnar lokksins komnar, 3ja og 4ra kóra. Einnig harmóníkumagn- arar, ítölsk gæöavara. Rín, Frakkastíg 16, sími 17692. Til sölu Rafha eldavél, mjög góð, á kr. 700. Á sama staö óskast rafmagnshella með einni eða tveimur hellum. Uppl. í síma 83237 og 79713 á kvöldin. Eldavél tii sölu, vélin er hvít með fjórum hellum, grilli og grillteini í ofni, verð 2 þús. kr. Uppl. í síma 36707. Generai Electirc frystiskápur til sölu, 450 lítra, mjög góður skápur, verö 15.000. Uppl. í síma 44615. 4 ára gamall Philco ísskápur til sölu, tvískiptur, með stórum frysti, stærð 158 x 0,60 X 0,60. Uppl. í síma 11326 eftir kl. 19. Hljóðf æri — Hljóöf æri. Aukin þjónusta. Tökum nú í umboðs- sölu rafmagnsgítara, magnara, trommusett, söngkerfi, rafmagns- hljómborð o.fl. o.fl. Opiö frá kl. 9—12 og 13—18, til hádegis laugardaga. Veriö velkomin. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, s. 31290. Ariea trommusett til sölu, mjög vel með farið, 2ja ára. Uppl. í síma 92—7449 milli kl. 8 og 19. Skemmtaranótur, skemmtarabækur í úrvali fyrir flestar gerðir orgela. Einnig nýkonunir stillan- legir píanóbekkir. Rín, Frakkastíg 16, sími 17692. Yamaha píanó til sölu, svart, stærri gerð, sem nýtt, mjög gott hljóöfæri. Uppl. í síma 21877. Tölvuorgel — reiknivélar. Mikið úrval af rafmagnsorgelum og skemmturum, reiknivélar meö og án strimils á hagstæðu verði. Sendum í póstkröfu. Hljóðvirkinn sf., Höföatúni 2, simi 13003. Hljómtæki Gleðilegt sumar! Nesco kynnir sérstök bíltækjatilboð. Hið langdræga RE-378 útvarp frá Clarion ásamt vönduðu hátalarapari á aðeins kr. 2455 (áöur 2890). Þeim sem gera hámarkskröfur bjóðumviö Orion CS-E útvarps- og segulbandstæki (2X25 w magnari, tónjafnari, stereo FM, innbyggður fader, síspilun í báöar áttir o.m.fl.) ásamt Clarion GS-502 hátölurum hvort tveggja framúrskar- andi tæki á aðeins kr. 8.130 (áöur 10.870). Einnig bjóðum við fram að mánaðamótum 20% afslátt af öllum Clarion hátölurum, stórum og smáum. Látið ekki happ úr hendi sleppa, veriö velkomin. Nesco Laugavegi 10, sími 27788. Mikið úrval af notuðum hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú hyggur á kaup eða sölu á notuðum hljómtækjum skaltu líta inn áöur en þú ferð annað. Sportmarkaðurinn, Grens- ásvegi 50, sími 31290. Sem nýtt sambyggt útvarp og segulbandstæki í bíl af gerðinni Pioneer KE 4300. Uppl. í síma 76723 eftirkl. 17.30. Vetrarvörur Vélsleði til sölu, Kawasaki Drifter, skipti möguleg. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—394 Video • Nýleg Philips G 7000 sjónvarpsleiktæki til sölu. Uppl. í síma 14809 í kvöld og næstu kvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.