Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1983, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1983, Blaðsíða 18
18 • DV. MÁNUDAGUR9. MAI1983. Menning Menning Menning Menning AFHVERJU EKKIREVÍA ? „Eiginlega veit maður ekki hvort á að óska henni (reviunni) og Reviuleikhúsinu falls eða fararheilla. halda uppi alvörurevíu gegn gjaldi þegar kosninga-revían á aö ganga fyrir sig ókeypis á tveggja mánaöa fresti eöa svo. Þarna reynir einna mest á Þórhall Sigurðsson, leikhússtjóra í revíunni. Hann er vel á sig kominn maöur og hefur mikiö úthald, en er vægt sagt ansi misfyndinn. Stundum veröur hann góður, svo sem eins og í söng hins raunamædda leikara sem enginn viU taka í alvöru. Þetta á raunar viö um aöra þátttakendur í þessu spaugi: þeir verða aUir einhvern tíma ögn spaugilegir. Einna mest rækt virðist hafa verið lögö viö söngva í leiknum: karlakvartett og kvennatríó sem oft er skoplegt aö sjá og heyra syngja „gömlu lögin”. Aftur sama sagan: yfirleitt vantar texta. En til dæmis skopskælingar útvarpsleiks og óperu í seinni hluta sýningarinnar benda til aö víst gætu leikendur fariö meö revíu ef á þyrfti að halda. Revíuleikhúsið mun vera vaxiö upp úr flokki sem áöur nefndist Garöaleikhúsið og setti í fyrra á sviö foman farsa, Kariinn í kassanum, sem hefur aö undanfömu veriö sýndur við aösókn og hylU í Hafnar- bíói. Ef ég man sýninguna rétt mátti meö góðvUd s já ýmislegt gott í henni, eftir efni og kringumstæöum. Samt sem áöur held ég að sýning sem þessi viö slíkar undirtektir sé ekki tU þess falUn aö innræta leikendunum neina sérstaka virðingu fyrir áhorfendum sínum, og er nýja revían aö vísu tU marks um þaö. Eiginlega veit maöur ekki hvort á aö óska henni og Revíuleikhúsinu falls eða fararheilla. Ef revían feUur, eins og auövitaö væri maklegt, er hætt viö aö niöur faUi í bráö tilraunir tU revíuleiks. Ef hún á hinn bóginn gengur veröur þaö þar meö til marks um aö sýning eins og þessi sé aUt og sumt sem til þarf. Hvorugt er svo sem gott. Eins og þaö væri þó skemmtUegt ef einhvern tíma tækist almennUeg revía. Reviuleikhúsið: ÍSLENSKA REVÍAN Höfundar: Geirharður markgreifi og Gisli Rúnar Jónsson ásamt leikhópnum Leikstjóri: Gísli Rúnar Jónsson Leikmynd: Steinþór Sigurðsson Tónlist: Magnús Kjartansson Lýsing: Ingvar Bjömsson Revía? Af hverju ekki? En þá væri þjóöráð aö byrja á því að yrkja revíuna. Og best aö koma sér niðurá einhvern efniviö til hennar áður en fariö er aö yrkja, æfa og leika. Þetta viröist aö mestu hafa verið vanrækt á revíusýningunni nýju í húsi hinnar íslensku óperu, Gamla bíói, og frumsýnd var á fimmtudagskvöld. Þaö er aö vísu ansi Uðmannlegt fólk í leikflokknum: Guörún Alfreðs- dóttir, Guörún Þóröardóttir, Saga Jónsdóttir, Kjartan Bergmundsson, Pálmi Gestsson, örn Ámason og Þórhallur Sigurðsson. Og því er síst aö neita aö vel má skemmta sér, brosa og hlæja stundum aö hinum og öörum tiltektum þeirra í leiknum, yfirleitt því sem gert er frekar er sagt. En því miöur veröa hlátrai strjálir og skemmtunin stopul þegar á Uöur. Ef hugsaö heföi veriö út í ai semja revíuna í tíma er ekki bara líklegt aö hún hefði orðið fyndnari í oröi og verki, áreiðanlega heföi húr líka oröiö styttri og þar meö létt- bærari, bæði leikendum sjálfum o§ áhorfendum þeirra. Efniö? Kannski best aö segja fæsl um þaö. En þaö er í sjálfu sér ekk, Ula tilfundiö að láta leikinn ske í leik- húsi og fjalla um leikara. Hin föstu viöfangsefni revíunnar tU foma úr stjórnmála- og burgeisastétt era hvort sem er svo úr sér gengin aö ekkert hald er í þeim lengur í gamni eða alvöru. Og má vera öröugt aö ÓlafurJónsson Leiklist Steypuvélin og Jón forseti Nemendaleikhúsið: MIDJARÐARFÖR eða Innan og utan við þröskuldinn eftir Sigurð Pálsson Leikstjóri: Hallmar Sígurðsson Leikmynd og búningar: Gretar Reynisson Lýsing: David Walters Það er ekki auövelt aö endursegja 1 fljótu bragöi efnið, leiksöguna úr Miöjaröarför Siguröar Pálssonar, eftir aö sjá leikinn einu sinni. Enda má þaö einu gilda. Hitt er auðsagt aö sýning Nemendaleikhússins í Lindarbæ er reglulega sjáleg, skemmtUeg rétt og slétt. Og verðleika leiksins og sýningarinnar, skemmtunina sem af henni stafar má velkalla lýriska. Þokki leiksins helgast á meöal annars af frjálsræöi hans í meðferð frásagnarefna og leikrænum úr- lausnum þeirra, hve frábitinn hann er því aö segja sögu eöa bera áhorf- andanum ein eöa önnur boð. Þetta hefur hann þá framyfir fyrri leikrit Siguröar handa Nemendaleikhúsinu, ef ég man þau rétt. Og af þessu frjálsræöi frásagnarinnar leiðir aö málfarsleg hugkvæmni höfundarins nýtur sín hiö besta í leiknum, oft í texta sem viö fyrstu heyrn er ein- feldnin sjálf og auökennist aöaUega af spameytni sinni. Margar ein- stakar senur eru í verkinu lítil ljóö í mynd og máU, og þegar lengst gengur án bæöi texta og fólks á sviðinu í lokasenu leiksins meö nokkmm steinum, rennandi vatni — sem mér f innst aö lengi kunni aö loða í hug. Hvaö þetta tekst helgast á meðal annars af vinnu þeirra Gretars Reynissonar og David Walters, sem hafa búiö leiknum einkar hagkvæmis- og hugkvæmnis- lega umgerð, skásett hallfleytt svið meö steypuvél og Jóni forseta á mynd, sára-einfaldir búningar og lýsing sem náiö fylgir hugblæ og framvindu textans. Það er ekki þar fyrir: auðvitaö er í Miðjarðarför drög eða vísir til frá- sagnar. Saga sú snýst um hóp ungl- inga í þann veg að losast úr skóla og þar meö á mörkum bernsku og fuU- orðinsaldurs. Hún er sérkennUeg fyrir þaö að aöalmaöurinn í hópnum kemur ekki sjálfur viö leikinn: Steinar, sem lenti í slag viö dyra- verði á Borginni, tók leiklistina svo alvarlega aö lá viö hann ynni sér grand, lét sig dreyma um að berjast með skæmUöum hingaö og þangað um heim, hvarf loks sporlaust á braut. Öömm þræöi er svo brugðiö upp skopfærðum myndum úr heimi foreldranna, handan viö þröskuld bernskunnar, fuUoröins-heiminum. Og í þriöja lagi fléttast í leikinn kostulegar senur meö svonefndum „utangáttavemm”, afkár UtU leik- ljóö, furöur upp úr efni hversdagsUfs og máls. Þaö er raunar undirstaöa Leiklist ÓlafurJónsson leiksins aUs, ljóömál hversdagsins sem hann er spunninn úr og reistur á. Leikurinn er margskiptur og nokkuö langur, senumar margar örstuttar og engin lög. Gildir einu þótt öröugt sé aö fá yfirsýn yfir efni hans í heild, þótt stöku sena fari fyrir lítið framhjá áhorfandanum, og ein og ein sé kannski næstum tóm. Það sem gUdir em þær sem best takast og þar meö samhengi máls og tUfinn- inga sem áhorfandi nemur og skynjar í miUi þeirra frekar en hann grípi þær semfrásögn á sviði. Nemendaleikhúsiö hefur eins og einatt áöur í vetur veriö skipaö ansi efiiUegu fólki. Fyrri verkefni þess tvö hafa að vísu verið eins og ögn langsótt, örðug viðfangs þó í sjálfu sér væri gaman að kynnast þeim. Leikur Sigurðar Pálssonar er aUur öömvísi. Ekki ofsagt aö leikendumir séu eins og leystir úr viðjum á sviðinu. Þaö á til dæmis viö Helga Björnsson sem í Prestfólkinu, Sjúkri æsku glímdi einkar mannslega við stór og kröfuhörö hlutverk, en fær nú aö njóta aUs annarskonar eiginda í leik. Sena hans sem glaöur þjónn, alveg þögul, varö alveg undarlega faUeg, ljóö ort í látbragö. Kristján Franklin Magnús lýsti ungUngnum Benna alveg skýrt annarsvegar, hinsvegar fordrukknum fööur, sena þeirra Helga á veitingahúsi varö kostulega skopleg. Eyþór Árnason hef ég ekki séö njóta sín betur en sem EUas sem varð aö ósk sinni, aUur í því aö komast td manns á kvenfólki. Af stú&unum kvaö í þetta sinn einna mest að Eddu Heiðrúnu Bachmann, Lóló, rösk og svinn stúlka, aftur alveg skýr æskumynd, og í utan- gáttahlutverkum hennar. Hinar ungu stúlkurnar: Vera, Lovísa, Ösk: María Siguröardóttir, Sigurjóna Sverrisdóttir, Vilborg Halldórsdóttir fannst mér eins og Iauslegar mót- aöar persónur, en hlutverkin borin uppi af samskonar samspuna hins hversdagslega og ljóörsena, hugar- flugs og veruleikans sem auökennir verkiðallt. Ekki er auöséð í fljótu bragöi hvar hlut leikskálds sleppir og leik- stjórans tekur viö í sýningu eins og þessari. Það má hafa til marks um að Hallmar Sigurðsson hafi unnið sitt verk af hollustu viö höfund og leik- endur, verkefni sitt á sviðinu og áhorfendur í salnum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.