Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1983, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1983, Blaðsíða 41
DV. MÁNUDAGUR9. MAl 1983. 41 Bridge Italimir kunnu, Belladonna og; Garozzo, sigruöu nýlega á stórmóti í Scheveringen ásamt þeim Franco og de Falco, sem báðir eru líka stór- snjallir spilarar. Franco spilaöi m.a. í nokkur ár með Garozzo. Hér er spil frá mótinu þar sem Dano de Falco var hinn eini sem vann þrjú grönd í suður.' Vesturspilaði úthjartagosa. Nobður AK874 V 432 0 D10743 «10 Vestur Austur *D9 A Á10653 E7 KG10965 <?87 . 0 9 O G82 * KD32 SuÐUR *G2 ÁD 0 ÁK65 + AG964 * 875 Italinn átti fyrsta slag á hjarta- drottningu og fylgdi gömlu, góöu reglunni að spila langlit sínum strax. Mótherjamir komast þá oft í kast- . þröng eins og hér. Eftir fjóra tígulslagi var staðan þannig: Vesalings Emma Því miöur. Ég get ekki mælt olíuna eða athugað vatnið. Eg get bara tekið við peningum. Norður * K874 43 O 7 * 10 Vestur Austur *D9 ♦ Á1065 K109 7 O - O -- * KD3 SUÐUK A G2 V Á 0 * ÁG964 * 875 Tígulsjöi blinds spilað og suöur .kastaöi laufi. Vestur raunverulega í kastþröng. Ef vestur kastar laufi getur suður spilað laufás og meira laufi. Ef vestur kastar spaðaníu spilar suður laufi á ás og litlum spaða. Spaðagosi t níundi slagurinn. Vestur kastaði hins vegar hjartaníu. Það breytti engu. De Falco svínaði lauftíu. Vestur átti( slaginn. Spilaöi hjarta. Drepið á ás, þá laufás og vestri spilaö inn á laufkóng. Gat tekiö á hjartakóng en varð síöan | að spila spaöa. Þar kom niundi slagurinn. Aðrir sagnhafar reyndu eftir hjartaútspil svörtu litina án árangurs. Á einu boröi spilaði vestur , spaðadrottningu út í byrjun. Gefið, meiri spaði. Austur drap á ás og spilaðihjarta. Skák Á skákmóti í Berlín 1940 kom þessi staöa upp í skák Vitjukin, sem hafði hvítt og átti leik, og Roizen. 18. Rd5! - Dxd219. Rf6+ - Kh8 20. Rxf7mát. Reykjavík: Logreglan, simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarf jörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannacyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsið simi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Kvöld-, nsetur- og helgidagavarsla apótekanna vikuna 6. maí—12. maí er í Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna ' frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í sima 18888. Apótek Keflavikur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga f rá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- 'ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akurcyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21— 22. Á helgidögum er opið kl. 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. ' Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvefndarstöðinni við Barónsstíg, aíla laugardaga og sunnu- daga kl. 17-18. Sími 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur — Seltjamarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—Fóstudaga ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga.sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögrggl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. 1 Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Véstmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. __________ Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. , Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarhéimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. GrensásdeUd: KI: 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítahaúdið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Éftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspitalinn: AUa daga kl. 15—16 og 19— 19.30. BamaspítaU Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsíð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16 og 19^—19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vifilsstaðaspítali: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VistheimUíð VífUsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Já, þaö eru enn sömu álögin hér.. . maður er aö reyna aö halda sönsum. Lalli og Lína Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti • 2Ea, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. Stjörnuspá Spáin gUdir fyrir þriðjudaginn 10. maí. Vatnsberinn (21. jan,—19. febr.): Þú verður heppinn í > fjármálunum í dag og færð óvæntar og mjög góðar fréttir. 1 raun virðist sama hvað þú tekur þér fyrir hendur í dag — allt virðist ætla að ganga aö óskum. Þetta verður rómantískur dagur. Fiskarnir (20. febr,—20. mars): Sinntu fjölskyldu þinni vel í dag. Þetta er góður dagur til að vinna að endur- bótum á heimilinu. Þú hefur þörf fyrir nýtt áhugamái til að eyða áhyggjunum. I kvöld ættir þú að dvelja með f jöl- skyldu þinni. Hrúturinn (21. mars—20. aprU): Þú færð mjög góða hug- ’ mynd í dag og finnur nýja hiið á sjálfum þér. Reyndu að | vera öðrum til ánægju í dag og sinntu fjölskyldu þinni. Stutt ferðalageraf hinugóða. 1 Nautið (21. aprU—21. maí): Þú ættir að nota dagrnn til að finna Iausnir á fjárhagsvandræðum þínum og j skipuleggja framtíð þína. Þetta er góður dagur til að J bjóða fjölskyldunni i ferðalag. I kvöld ættir þú að dvelja heima. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Þú ættir að vera heppinn í fjármálum í dag. Þú sérð nýjar leiðir til að auka tekjur þínar og bæta framtíðarhorfur. Dagurinn verður rómantískur og þú kannt að lenda í mjög óvæntu ástarævintýri. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Sinntu fjölskyldu þinni vel ' í dag. Þetta er góður dagur til að vinna að endurbótum á h imili þinu. Þú ættir ekki að hika við að leita eftir I ningaláni til að sinna þessum verkefnum. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Skap þitt verður með af- brigðum gott í dag. Þú kannt best við þig í fjölmenni og öðrum líður vel í návist þinni. Kvöldið er tilvalið til skemmtanahalds, en gættu þess þó aö eyða ekki um efni fram. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú finnur nýjar leiðir í peningamálum þinum í dag. Þú færð góða hugmynd sem þú ættir að nýta þér. Þú nýtur þín vel í fjölmenni og ættir að sinna vinum þínum. Þér veitti ekki af nýju áhuga- máli. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þetta er tilvalinn dagur til J skemmtanahalds og ættir þú að reyna að gleyma áhyggjunum. Sinntu fjölskyldu þinni og bjóddu henni í stutt ferðaiag fyrri hluta dagsins. Gættu vel að eignum þínum. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þetta veröur mjög rómantískur dagur og kannt þú að eiga von á mjög óvæntu og ánægjulegu ástarævintýri. Gættu vel að heilsu þinni og finndu þér nýtt áhugamál sem því tengsist. iBogmaðurinn(23.nóv.—20.des.). Skapþittergott ídag og þér liður vel í fjölmenni. Þú ættir að bjóða vinum í þínum til veislu, því að það gæti orðið mjög ánægjuleg stund. Stutt ferðalag er af hinu góða. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú ættir að leita lausnar á fjárhagsvandræðum þínum enda er þetta einmitt dagurinn til slíkra verka. Þeir sem átt hafa við veikindi að stríða mega eiga von á mjög góðum tíðindum i dag. , AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunar- timiaðsumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí: Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—Fóstud. kl. 13—19. SÉRÚTLÁN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga —föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí— l.sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiðmánud— föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfu.. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. BÖKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga f rá kl. 14—17. AMERÍSKA BÓKASAFNH): Opiö virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún; Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er að- eins opin við sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastrætl 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegt. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og ;laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSDD við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kónavogur oe Sel- tjarnarnes, sími 18230. Akureyri, sími 11414. Keflavík, simi 2039. Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520. Seltjamames, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamar- nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir k!. 18 og um helgar, sími,41575. Akureyri, sími 11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, sími 53445. Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- umtilkynnistí05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Krossgáfa ; / 2 1 Hr s u ? 1 f 9 JO K 1 n ‘V- )0> J ET" 20 ! J z' Lárétt: 1 sterk, 2 plægja, 8 þreytt, 9 1 óvirti, 10 kroti, 12 ætt, 14 stingurinn, 16 truflar, 18 óvit, 20 neysla, 21 stritir. Lóðrétt: 1 skordýr, 2 maök, 3 eggjárn, 4 þjóö, 5 væn, 6 guð, 8 rjóðir, 11 skoðun, 13 ánægja, 15 neðan, 16 öðlast, 17 tví- hljóði,19snemma. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 brátt, 5 ms, 7 lóö, 8 ómak, 10 efamál, 12 inna, 13 tel, 15 kyrrt, 17 fá, 19 kópur, 21 arm, 22 árin. Lóðrétt: 1 bleikja, 2 ró, 3 áðan, 4 tóm- ar, 5 mal, 6 skel, 9 máttur, 11 fnyk, 14 ;efri, 16Róm,18áin,20pá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.