Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1983, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1983, Blaðsíða 40
40 DV. MÁNUDAGUR 9. MAÍ1983. Sumarliði Guðmundsson lést 1. maí 1983. Hann var fæddur aö Nýjabæ í Hörgárdal 22. apríl 1889. Foreldrar hans voru Sigurlaug Guðmundsdóttir og Guðmundur Guðmundsson. Sumarliði læröi skósmíði og kom sér upp verkstæði sem hann rak í rúma hálfa öld, um árabil ásamt verslun. Einnig starfaði hann lengi í Iönaðar-' mannafélagi Siglufjarðar og sam- tökum sjálfstæðismanna á Siglufirði. Hann var kvæntur Sigurlínu Níels- dóttur en hún lést árið 1963. Þau eign- uðust þrjá syni. Síöustu æviárin dvaldist Sumarliði á Elliheimilinu Grund. Utför hans veröur gerð frá Siglufjarðarkirkjuí dagkl. 14. ivar Þórðarson frá Amey lést fimmtudaginn 5. maí að Hrafnistu. Jaröa’dörin auglýst síöar. Sveinsína Jakobsdóttir, Hlíðarvegi 20, ísafíröi, lést í sjúkrahúsinu isafirði þann5.maí. Þórleif Steinunn Magnúsdóttir, Lyngholti 8 Keflavík, lést í Land- spítalanumð. maí. Petra Gróa Kristjánsdóttir, Skarðshlíö 11 Akureyri, andaðist í Fjórðungs- sjúkrahúsi Akureyrar 27. apríl. Jarð- arförin hefurfariðfram. Jón Jónsson frá Reykjum, Miðfiröi, andaðist á sjúkrahúsinu á Hvamms- tanga 6. maí. Jóhann Magnússon, Sólheimum 44, lést á gjörgæsludeild Borgarspítalans 26. apríl sl. Utförin hefur farið fram. Guðmundur I. Guömundsson frá Seli í Holtum, Droplaugarstööum, er and-. aöist 4. maí í Borgarspítalanum, veröur jarösunginn frá Fossvogs- kirkju, miðvikudaginn 11. maí kl. 16.30. Þórdís Guðmundsdóttir verður jarðsungin frá Dómkirkjunni mánudaginn9.maíkl. 13.30. Gyða Eggertsdóttir Briem veröur jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 10. maíkl. 13.30. Guðmundur Bjarnasón lést 26. apríl 1983. Hann var fæddur 16. ágúst 1922 í Álfadal í önundarfiröi, sonur hjónanna Bjama Ivarssonar og Jónu Guðmunds- dóttur. Eftirlifandi eiginkona Guömundar er Bryndís Víglundsdóttir, eignuðust þau tvö böm. Lengst af starfaöi Guömundur hjá Skógræktarfélagi Reykjavíkur og Skógrækt ríkisins. Utför hans veröur gerð frá Garöakirkju í dag kL 14. Ragnhildur Siguröardóttir frá Rauða- felli andaðist á Heilsuvemdarstöðinni þann 6. maí. Georg J. Ásmundsson, Miðhúsum, Breiðuvíkurhreppi, Snæfellsnesi, and- aðist þann6. maí 1983. Amdís Benediktsdóttir, Norðurbrún 1, lést í Hafnarbúðum 5. maí. Kristin Pálsdóttir sem lést 2. maí sl. verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 10. maí kl. 15.00. Ólafía Sigurðardóttir lést á Hrafnistu fimmtudaginn 5. maí. píanóleikari Andloff rayn&la a Akuntyrí t'.\rop.H4iAiMUrl'JKt 8ol«rrt*Ui •■■/ trh x>"1 <f tt- <•’■■■ »••3: Mirftn: ..V-» AMrai að gafrut upp Xw >>r« -■»•>«•<* •!■(%«.*<j.. » ..fkl rt MO „» 4» trlati ■•••'»» •■omkMUI I r trii %M*t: <1 Vi« tr. /(■ nt dhtrn oí>p ■ K«H VUrtih sik> *M »•**• try-tm *»y. >.ic Molur. tr.y m rkU>to:o tetyfbSr.. >wklir« hotfayni l:fon»« “W. UVCo.n rr* r-o.MJ .>»!.-. ui oi’.UÍ „» t>>-™ y: (ttnt I tJuA IMU4. it tiao.no tn-xUwr -v <«k> vwoní. mon> t.ra*K»crt í Ako » M«rt,o „> lofmrdtm^mi »0 .ynói. tarrtr SMorOut HraHUu kunnm H«.n ,~6 tr'"/>»>ó«-« W*» >«"*•' Myndu ft.ignar Th rmitorfifotanhfu tom fronion of /*il .«*« «>.ó» /o*„> o r*rt> An»t .«m rrmnotorkjtrm tn Imknavrtmdln gou ' yort hrnttkvork oy tkk. tknóttr fmA rró hkortk. vm tfOHur nkvtrfknn I «4 yrr, fmð bvtta ur oOu oy lurkla ynót tkaprmr .’ • í ■ ■ > • 'y ' f*u m komió «4 þvi að hrmn hntdt frntif tonhuknna oftu , I/Iirð Vikon futtr Mort.n oð mah nokkru kftrr mó tðnloik . ......Vs.„.,. ornu vnru okvmðntr oy komlt rrð því oð hann or gamon tomur oy yhrólrntfm ny tOr gforturn umugkogo htrðmo i hfvtimum In okkur hfytur oð lr,lml«4 fuffr'Aoaðhonn t* g óvenju margbrotinn Kamma Jensen, áður til heimilis að Sóleyjargötu 17, Reykjavík, lést í Dan- mörkul.maísl. Sigríður Dagmar Jónsdóttir, Rauðalæk 22 Rvík, lést í Landspítalan- um fimmtudaginn 5. maí. Jarðarförin auglýstsíöar. Ferðalög Ferðafélag íslands Feröakynning á Hótel Heklu, Rauðarárstíg kl. 20.30. Miðvikudaginn 11. mai kynnir Ferðafélag Islands í máli og myndum nýjar ferðir á áætlun 1983. Notið tækifærið og kynnið ykkur feröir félagsins fyrir sumarið. Allir vel- komnir, félagsmenn og aðrir. V eitingar í hléi. Þórsmörk. Helgarferð 13.-15. maí. Fararstjóri: Daníel Hansen. Farmiðasala og allar upplýsingar á skrif- stofunni, öldugötu 3. Tilkynningar Frá Sjálfsbjörg í Reykjavík og nágrenni Ráðgerðar hafa verið leikhúsferðir í Þjóðleik- húsið og Iðnó að sjá Jómfrú Ragnheiði og Skilnað. Nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu félagsins í sima 17868. Aðalfundur Ljóstækni- félags íslands verður haldinn þriöjud. 10. maí nk. kl. 20 að Hrafnistu í Hafnarfirði. Að loknum venjulegum aöalfundarstörfum, kl. 21, verður fjallað um lýsingu fyrir aldraða og sjóndapra. Sýndar verða litskyggnur. Augnlæknir og lýsingahönnuöir munu hefja umræður um efnið. Þeir sem áhuga hafa á efninu eru velkomnir. Stiórnin. Kvenfélag Grensássóknar heldur fund mánudaginn 11. apríl kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. Snyrtikynning, kaffi og fl. Allarkonurvelkomnar. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs Fundur verður í félagsheimilinu fimmtudag- inn 12. maí (uppstigningardag) kl. 15 eftir há- degi. Gestir verða konur úr kvenfelagi Akraness. Stjórnin. Afmæli Sextugur er í dag, mánudaginn 9. maí, Sigurjón Maríasson vörubifreiðastjóri. Bella Nú verðum við að gæta þess að ekki fari eins og með bollurnar hér umdaginn! Snjóþyngsli í Auðkúluhreppi: Hálfs árs einangrun Menn orðnir óþolinmóðir, segir Hallgrímur Sveinsson oddviti Ibúar í Auðkúluhreppi á Vest- fjörðum hafa veriö í einangrun frá umheiminum, ef svo má að oröi komast, síðan um miðjan nóvem- ber. Hrafnseyrarheiði og Dynjand- isheiði, sem afmarka þetta sveitar- félag, hafa verið ófærar síöan þá, þar sem ekki hefur reynst kleift aö ryðja þær í vetur vegna mikils snjómagns. „Því er ekki aö neita að menn eru orönir óþolinmóðir að fá Hrafns- eyrarheiðina mokaða,” sagði Hall- grímur Sveinsson, oddviti í Auö- kúluhreppi, í viötali við DV. „Viö höfum notast við vélsleða og báta í vetur, þar sem landleiöin hefur verið alófær frá því um miðjan nóvember. Við höfum ýtt á að fá heiöina rudda til að við kæmumst niður á Þingeyri, sem er okkar verslunarstaður. Ég hef m.a. talaö við samgönguráöherra í þessu skyni, þannig aö við vonum aö hreyfing sé aö komast á máliö.” Hallgrímur sagði ennfremur aö Hrafnseyrarheiðin hefði yfirleitt verið mokuð í janúar, þegar vel viöraði, og að sínu áliti heföi mátt ryðja hana framan af í vetur. Hún væri hins vegar ekki inni á þeirri mokstursáætlun sem unniö væri eftir á haustin, þannig að það væri með höppum og glöppum sem hún værirudd. „Menn hafa óskað eindregið eftir því að fá heiðina inn á moksturs- áætlunina, til að stytta þennan ein- angrunartíma sem við þurfum að búa við héma, en í því máli hefur ekkert gerst ennþá,” sagði Hall- grímur. -JSS SMÁAUGLÝSINGADEILD sem sinnir smáauglýsingum, myndasmáauglýsingum ogþjónustuauglýsingum eri ÞVERHOLT111 Tekið er á móti venjulegum smáauglýsingum þar og i síma 27022: Virka daga kl. 9 — 22, laugardaga kl. 9—14, sunnudaga kl. 18 — 22. Tekið er á móti myndasmáauglýsingum og þjónustuauglýsingum virka daga kl. 9—17. Smáauglýsingaþjónustan er opin frá kl. 12—22 virka daga og laugar- daga kl. 9—14. ATHUGIÐ! Ef smáauglýsing á að birtast i helgarblaði þarf hún að hafa borist fyrirkt. 17 föstudaga. SMAAUGLYSINGADEILD Þverholti 11, simi 27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.