Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1983, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1983, Blaðsíða 27
DV. MÁNUDAGUR 9. M Al 1983. 27 íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir meistari í fyrsta sinn? Dundce Utd hefur nú alla möguleika á aö veröa Skotlandsmeistari í knatt- spyrnu í fyrsta sinn í sögu félagsins. Vann góöan sigur á Motherwell á laugardag, þar sem Davie Dodds og Eamonn Bannon skoruöu tvö mörk hvor í 4—0 sigrinum á liöinu, sem Jóhannes Eðvaidsson leikur meö. Dundee Utd er nú stig á undan Celtic og Aberdeen. Ein umferö eftir og í henni leikur Dundee Utd viö Dundee á útivelli. Þarf að sigra nágranna sína til aö tryggja sér meistaratitilinn en jafn- tefli gæti þó dugað þar sem markatala liösins er betri en hjá hinum liðunum tveimur. Celtic sigraöi Morton 2—0 með mörkum Roy Aitken og Charlie Nichol- as. Aberdeen lék ekki á laugardag — haföi fært fram leikinn viö Kilmamoc (5—0) vegna úrslitaleiksins í Evrópu- keppni bikarhafa í Gautaborg á miö- vikudag. Þar leikur Aberdeen viö Real Madrid. Rangers sigraði Hibemian 2—1 í Edinborg og skoraöi skoski landsliös- maöurinn Davie Cooper bæði mörk Rangers. Leik St. Mirren og Dundee var hætt. Grenjandi rigning í Paisley eins og víöast á Bretlandseyjum á laugardag — völlurinn varö aö forar- svaði. Dundee hafði þá fomstu 0—1. Staðan í skosku úrvalsdeildinni er núþannig. Kristín varð Í57.sætinu Olga Bicherova, Sovétríkjunum, varð Evrópumeistari í fimleikum kvenna á Evrópumótinu í Gautaborg á laugardag. Kristín Gisladóttir, tslandsmeistarinn, var meöal þátttak- enda og varð í 57. sæti af 68 keppendum, um sex stigum á eftir sigurvegaranum. Stúlkurnar frá Austur-Evrópu rööuöu sér í efstu sætin á mótinu, voru í 15 efstu sætunum. Vestur-þýska stúlkan Anja Wilhelm nr. 16 meö 37,75 stig.Úrslit: 1. OlgaBicerova, Sovét. 39,15 2. LaviniaSchikhova, Rúm. 39,10 3. Albina Schikhova, Sovét. 38,90 4. Escaterina Szabo, Rúm. 38,90 5. Astrid Hesse, A-Þýsk. 38,55 Sigurvegarinnhlaut9,90,9,70,9,65 og 9,90 í einkunn í einstökum greinum. HæstgefiölO. hsím. Dundee Utd 35 23 8 4 88-34 54 Dundee Celtic 35 24 5 6 86 -34 53 Hibernian Aberde'en 35 24 5 6 71-24 53 Motberwell Rangers 35 13 12 10 50—37 38 Morton St. Mirren 34 9 12 13 43-50 30 Kilmamock 34 9 11 14 40-49 29 35 7 15 13 35-46 29 35 11 4 20 38-72 26 35 6 8 21 30-72 20 35 3 10 22 27 -90 1 6 Kilmamook og Morton fallin í 1. deild og sæti þeirra taka St. Johnstone og sennilega Hearts, sem þarf þó eitt stig enn tii aö vera öruggt. hsim. Einokun Kínverja rofin — íheimsmeistarakeppninni í badminton Júgóslavnesku borðtennis- ieikmennirnir, Dragutin Subek og Zoran Kalinic, rufu einokun Kínverja á heimsmeistaramótinu i Tókió, þegar þeir uröu sigurvegarar í tviliöaleik karia við griöarlegan fögnuö japönsku áhorfendanna. Þeir voru orönir þreyttir á því aö fagna ööm en kinverskum sigrum. Júgóslavarnir léku til úrslita viö Kínverjana Zie Saike og Jiang Jialiang og sigruðu eftir fimm lotu hörkuleik 21-15,19-21,20-22,21-17 og22-20. Surbek, sem um langt árabil hefur ''erið einn kunnasti borðtennisleikari heims, lék sniildarlega í úrslitaleikn- um. Að margra mati sinn besta leik á löngum keppnisferli. Hann er nú 36 ára. Nær ömggt er aö Kínverjar hljóta alla aöra heimsmeistaratitla á mótinu, sem um er leikiö. 1 gær höföu þeir þegar tryggt sér þrjá meistaratitla. Tvíliöaleik kvenna í gær auk titlanna í sveitakeppni áöur. I úrslitum einliöa- leiks karla í dag keppa tveir Kinverjar til úrslita, fjórir í undanúrslitum, en kínverskur sigur í einliöaleik kvenna ekki eins öruggur. Yang Young-ja, S- Kóreu, sigraöi núverandi heims- meistara, Tong Ling, 21—10, 21—16 og 21—9 og komst í undanúrslit. hsim. Ger iö hagstæö matarinnkaup iíur eröi » PÓSTSENDUM MacnúS E. Baldvinsson sf. LAUGAVECI 0 - REYKJAVlK - SlMI 03004 Imeba Dundee Utd. Skotlands- FRAMLEIÐENDUR Úrslit á Englandi í leikjunum um helgina. 1. deiid Arsenal-Sunderland 0—1 Birmingham-Tottenham 2—0 Brighton-Man. City 0—1 Ipswich-Watford 3—1 Liverpool-A. Villa 1—1 Luton-Everton 1—5 Man. Utd.-Swansea 2—1 Nottm. For.-Norwich 2—2 Stoke-Coventry 0—3 WBA-Southampton 1—0 West Ham-Notts Co. 2-6 2. deild Barnsley-Charlton 0—0 Bolton-Chelsea 0—1 Burnley-Grimsby 1—1 C. Palace-Derby 4—1 Fulham-Carlisle ?—0 Middlesbro-Cambridge 0—1 Newcastle-Sheff. Wed. 2—1 Oldham-Leicester 1—2 QPR-Wolves 2—1 Rotherham-Blackburn 3—0 Shrewsbury-Leeds 0—0 3. deild Bournemouth-Wigan 2—2 Bradford-Sheff. Utd. 2—0 Cardiff-Orient 2— Exeter-Doncaster 3—0 Gillingham-Bristoi Rov. 1—0 Huddersfield-Newport 1—0 Millwall-Brentford 1—0 Oxford-Chesterfield 1—0 Portsmouth-Southend 2—0 Preston-Reading 2—0 Sheff. Utd.-Lincoln 0—1 Walsall-Bradford 1—1 Wrexham-PIymouth 2—3 4. deild Aldershot-Halifax 6—1 Bristol City-Crewe 2—1 Hartlepool-Rochdale 3—0 Peterbro-Mansfield 3—2 Scunthorpe-Darlington 2—2 Stockport-Port Vale 0—2 Swindon-Northampton 1—5 Tranmere-Bury 1—1 Torquay-Chester 0—1 Wimbledon-Blackpool 5—0 York-Hereford 5—1 Blaksambandsins Verðlaunagripir og verðlaunapeningar i mikiu úrvaii íslensk lambalifur er einhver hollasti matur sem völ er á: - Hún er bætiefnaríkari en flestar ef ekki allar matvörur aðrar. - Hún er ein besta A vítamínuppspretta sem þekkt er. - Hún er einkar fitulítil og því fyrirtaks megrunarfæði-ekki síst tilliti til þess hve auðug hún er af nauðsynlegum bætiefnum og - hún er að auki rík af járni, kopar, fóiasíni og B12 vítamíni. Bob Paisley hélt á enn einum bikarnum á laugardag — i sjötta sinn sem Liverpool verður Englandsmeist- ari undir stjórn hans og með 20 sigra í stjóratíð hans. Paisley lætur nú af störfum eftir leiktímabilið. SkjöldurVatnar formaður Skjöldur Vatnar Björnsson, Reykja- vík, var kjörinn formaöur Blaksam- bands íslands í staö Björgólfs Jóhanns- sonar, sem gaf ekki kost á sér til endurkjörs, á ársþingi sambandsins á laugardag. Aðrir í stjórn Blaksambandsins eru Ólafur Árni Traustason, Halldór Árna- son, Sigurlín Sæmundsdóttir og Jón Grétar Traustason. í varastjórn sitja Oddný Erlendsdóttir, Páll Svavarsson og JónMagnúsívarsson. -KMU. FRAMLEIDI OG ÚTVEGA FÉLAGSMERKI URSLIT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.