Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1983, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1983, Blaðsíða 37
DV. MÁNUDAGUR 9. MAÍ1983. 37 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 MODESTY BLAISE ty PETER O'IONNELL lim kr IEIILU CILVII Læknir, stráksi er búinnn að gleypa tólf pakka af kúlutyggjói. . .. og þegar hann fer að fá hiksta skaltu láta tæma þorpið.... Barngóð stúlka, 13 ára eða eldri, óskast til aö gæta tveggja barna, 7 mánaöa og 2ja ára, í sumar. Uppl. í síma 92-7586. Vélaþjónusta Gerum við flestar geröir sláttuvéla, smíöum hraðamælis- snúrur í flestar geröir bifreiöa, þunga- skattsmælar fyrirliggjandi. Vélin sf., Súöarvogi 18, Kænuvogsmegin, sími 85128. Flug Til sölu 1/7 hluti í flugvélinni TF-MOL sem er 4ra sæta vél af gerðinni Maule M 5 Lunar Rocket, ásamt tilsvarandi hluta í flug- skýli í Fluggörðum. Uppl. í síma 24868. Ýmislegt Könnun: Telur þú aö þörf sé á nýju ráðgjafa- fyrirtæki í félagsráögjöf, fyrirtæki sem vinnur að varanlegri lausn vandamála þinna? Ef svo er sendu þá nafn, heimilisfang og síma til DV fyrir 15. maí nk. merkt „Heilræöi 482”. Fataviðgerðir Fataviðgerðir og breytingar. Ath. eingöngu faglært fólk annast vinnuna, enginn fatnaður undan- skilinn. Sækjum og sendum á fimmtudagskvöldum fyrir þá sem eiga óhægt meö aö komast. Fataviögeröin, Sogavegi 216, sími 83237. Fatabreytinga- & viögerðaþjónusta. Breytum karlmannafötum, kápum og drögtum, skiptum um fóöur í fatnaöi. Gömlu fötin veröa sem ný, fljót af- greiðsla. Tökum aðeins hreinan fatnað. Fatabreytinga- og viögerðaþjónustan, Klapparstíg 11, sími 16238. Einkamál Er einhver sem vill þekkja mig? Ég er 18 ára gömul og ég er aö leita aö ungum og myndarlegum strák sem myndi vilja þekkja mig og jafnvel deila með mér lífi sínu. Svar óskast og jafnframt mynd fyrir 11. maí '83 merkt „Skilningur okkar beggja 655”. 29 ára maöur óskar eftir aö kynnast stúlku á aldrinum 20— 30 ára. Tilboö merkt „589” sendist augl. DV fyrir 13. maí nk. Verðbréf Vöruvíxlar. Hef kaupendur aö stuttum vöruvíxlum. Tek skuldabréf í umboös- sölu. Veröbréfamarkaöur íslenska frímerkjabankans, Lækjargötu 2, Nýja-bíóhúsinu, III. hæð, sími 22680. Kvöldsími 16272. Skák 'Skáktölvan Fidelity SC—9. Stórskemmtilegt kennslutæki, leiktæki og ekki síst mjög sterkur andstæðingur fyrir alla aldurshópa. Fidelity SC—9 hefur meöal annars níu styrkstig, ELO-mælingu, snertiskyn, riiikinn hraöa, mikinn styrk, ýmis forrit fáan- leg, uppstillingu á skákþrautum, fimmtíu leikja jafnteflisreglu, patt- stööureglu, ásamt mörgu ööru. Meö Fidelity SC—9 fylgir: segultaflmenn, straumbreytir, leiðbeiningar á íslensku og ensku, árs ábyrgð, sjö daga skilaréttur og aö sjálfsögöu bjóöum viö góö greiðslukjör. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Garðyrkja Urvals gróðurmold til sölu, staöin og brotin. Uppl. í síma 77126. Garðþjónusta: Húsráöendur og formenn húsfélaga; önnumst vor- og sumarhirðingu lóöa, höldum þeim viö ef óskaö er yfir sumartímann, helluleggjum og steypum stéttir, gerum tilboö ef óskaö er. Reynið viöskiptin. Uppl. í síma 17078. Lóðastandsetningar, nýbyggingar lóöa. Nýbyggingar lóöa, hellulagnir, vegghleöslur, grasfletir. Gerum föst tilb.oö í allt efni og vinnu, lánum helminginn af kostnaöi í 6 mánuði. Garðverk, sími 10889. Hleðslulist, garðavinna, sumarhús. Við hlööum úr grjóti og torfi (klömbru, streng, kvíahnaus), skipuleggjum og vinnum garöa, útbúum tjarnir, hlööum bekki, vinnum þrívíddarmyndverk. Teiknum, smíöum og hlööum sumar- hús í gömlum stíl. Leggjum torf á þök. Smíðum garöhús og umhverfi fyrir börn. Gömul list er gleður augaö. Klambra sf. Tryggvi G. Hansen, sími 16182. Húsdýraáburður og gróðurmold. Höfum húsdýraáburð og gróöurmold, dreifum ef óskað er. Höfum einnig traktorsgröfu til leigu. Uppl. í síma 44752. Skrúðgarðamiðstöðin, garöaþjónusta, efnissala, Skemmu- vegi 10 M Kóp., sími 77045-72686. Lóða- umsjór., igaröasláttur, lóöabreytingar, standsetningar og lagfæringar. Garða- úöun, giröingarvinna húsdýra- og tilbúinn áburöur, trjáklippingar, túnþökur, hellur.tréog runnar, sláttu- vélaviðgeröir, skerping, leiga. Tilboö í :efni og vinnu ef óskaö er, greiðslukjör. Húsráðendur. Formenn húsfélaga athugið: Önnumst vor- og sumarumhiröu lóða. Uppl. í síma 22601 og 39045. Úrvals góð gróðurmold til sölu, heimkeyrö í lóöir. Uppl. í síma 32633 og 78899. Húsdýraáburði ekiö heim og dreift, ef þess er óskaö. Ahersla lögð á snyrtilega umgengni. Einnig er til leigu traktor, grafa og traktorsvagnar. Geymið auglýs- inguna. Uppl. í síma 30126 og 85272. Húsdýraáburður — trjáklippingar. Hrossatað, kúamykja, dreift ef óskaö er, sanngjarnt verö, einnig trjáklipp- ingar. Garöaþjónustan, Skemmuvegi 10 Kóp, sími 15236 og 72686. Hreingerningár . 4*. _ Hólmbræður. Hreingerningastöðin á 30 ára starfs- afmæli íim þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum viö aö nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni viö starfið. Höfum nýjustu og full- komnustu vélar til teppahreinsunar. Oflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846, Olafur Hólm. Hreingemingafélagiö Snæfell. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og skrif- stofuhúsnæði. Einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. Móttaka á mottum aö Lindargötu 15. Hreinsum einnig áklæöi og teppi í bílum. Höfum einnig há- þrýstivélar á iönaðarhúsnæði og vatns- sugur á teppi og fleira. Uppl. í síma 23540 og 54452. Jón. Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöng- um og stofnunum. Einnig hreinsum viö teppi og húsgögn. Meö nýrri, fullkom- inni djúphreinsunarvél. Ath. erum meö kemisk efni á bletti. Margra ára reynsla, örugg þjónusta. Sími 74929. i Gólfteppahremsun-hreingernmgar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum með háþrýstitækni og sogafli. Erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á, ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingerningaþjónusta. Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, fyrirtækjum og stofnunum, einnig gluggaþvott. Vönduö vinna, vanir menn, sanngjarnt verö. Reynið viöskiptin. Uppl. í síma 17078. Teppa- og húsgagnahreinsun Reykjavikur. Gerum hreint í hólf og gólf, svo sem íbúðir, stigaganga, fyrir- tæki og brunastaði. Veitum einnig viötöku teppum og mottum til hreins- unar. Móttaka á Lindargötu 15. Margra ára þjónusta og reynsla tryggir vandaða vinnu. Uppl. í síma 23540 og 54452, Jón. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar og Þorsteins Kristjáns- sonar tekur að sér hreingerningar, teppahreinsun og gólfhreinsun á einka- húsnæði, fyrirtækjum og stofnunum. Haldgóö þekking á meöferö efna ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaöa vinnu. Uppl. í síma 11595 og 28997. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, •einnig teppahreinsun meö nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar meö góöum árangri, sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guömundur Vignir. Teppaþjónusta Hreinsum teppi í íbúöum, fyrirtækjum og stiga- göngum, vél meö góöum sogkrafti. Vönduö vinna. Leitiö upplýsinga í síma 73187. Teppalagnir — breytingar, strekkingar. Tek aö mér alla vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Nýþjónusta: Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Karcher og frábær lágfreyöandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppa- lands meö ítarlegum upplýsingum um meöferö og hreinsun gólfteppa. Ath.: pantanir teknar í síma Teppalandi Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Innrömmun Rammamiðstöðin Sigtúni 20, sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100 tegundir af rammalistum, þ.á m. állistar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikiö úrval af kartoni. Mikiö úrval af tilbúnum álrömmum og smellurömmum. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs, fljót og góö þjónusta. Opið daglega frá kl. 9— 18, nema laugardaga kl. 9—12. Rammamiðstöðin Sigtúni 20 (á móti ryðvarnarskála Eimskips). Skemmtanir Diskótekið Dolly. Fimm ára reynsla (6 starfsár) í dansleikjastjórn um allt land fyrir alla aldurshópa segir ekki svo lítið. Sláiö á þráöinn og viö munum veita allar upplýsingar um hvernig einkasam- kvæmiö, árshátíðin, skólaballið og allir aörir dansleikir geta oröiö eins og dans á rósum frá byrjun til enda. Diskótekiö Dolly, sími 46666. Elsta starfandi feröadiskótekiö er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viöeigandi tækjabúnaöar, til aö veita fyrsta flokks þjónustu fyrir hvers > konar félög og hópa er efna til dans- skemmtana sem vel eiga aö takast. Fjölbreyttur ljósabúnaður og samkvæmisleikjastjórn ef við á er innifalið. Diskótekið Dísa, heimasími 50513. Líkamsrækt Ljósastofa. Höfum opnað ljósastofu á Hverfisgötu 105, 2. hæð (viö Hlemm). Góö aðstaða, sérstakar, fljótvirkar perur. Opiö alla daga. Lækningarannsóknarstofan, Hverfisgötu 105, 2. hæö. Uppl. í síma 26551. Þolmælingar — úthaldsþjálfun. Höfum opnað aöstööu til þolmælinga og úthaldsþjálfunar á íþróttafólki, starfsstéttum og einstaklingum. Tíma- pantanir daglega. Sími 26551. Lækn- ingarannsóknarstofan, Hverfisgötu 105,2. hæö. Sólbaösstofa. Höfum opnað sólbaðsstofu aö Skúlatúni 4,4. hæö. Nýir sólbekkir, góö aöstaöa. Uppl. í síma 25620 kl. 8.30—11 fyrir hádegi og 4—8 eftir hádegi. Ballettskóli Eddu Scheving, Skúlatúni 4,4. hæö. Ljósastofa. Höfum opnaö ljósastofu á Hverfisgötu 105, 2. hæö (viö Hlemm). Góö aðstaða, sérstakar, fljótvirkar perur. Opið alla daga. Læknisrannsóknarstofan, Hverfisgötu 105, 2. hæö. Uppl. í síma 26551. Sólbaðsstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Dömur og herrar, ungir sem gamlir, losnið viö vöðva- bólgu, stress ásamt fleiru um leið og þið fáiö hreinan og fallegan brúnan lit á líkamann. Hinir vinsælu hjónatímar á kvöldin og um helgar. Opiö frá kl. 7— 23, laugardaga 7—20, sunnud. 13—20. Sérklefar, sturtur, snyrting. Veriö vel- komin, sími 10256. Sælan. Sólbaðsstofan Grenimel 9. Nýr Dr. Kern bekkur, nýjar perur á Super-Sun bekkjunum. Veriö velkomin.Simi 10990. Sóldýrkendur — dömur og herrar: Við eigum alltaf sól. Komið og fáiö brúnan lit í Bel-O-Sol sólbekknum. Sólbaðstofan Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.