Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1983, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1983, Blaðsíða 47
DV. MÁNUDAGUR 9. MAl 1983. 47 Útvarp Mánudagur 9. maí 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa. — Ölafur Þóröarson. 14.30 „Sara” eftir Johan Skjaid- borg. Einar Guömundsson þýddi. Gunnar Stefánsson les (2). 15.00 Miödegistónleikar. Edith Mathis syngur iög eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Bernhard Klee leikur á píanó / Christoph Eschenbach, Eduard Drolc og Gerd Seifert leika Tríó í Es-dúr op. 40 fyrir píanó, fiölu og horn eftir Johannes Brahms. 15.40 Tilkynningar. Tónieikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 10.15 Veður- fregnir. 16.20 Islensk tóniist. Jón H. Sigur- björnsson, Kristján Þ. Stephensen, Gunnar Egilson, Stefán Þ. Stephensen og Siguröur Markússon leika Kvintett fyrir blásturshljóöfæri eftir Jón Ásgeirsson / Eygló Viktorsdóttir, Erlingur Vigfússon, Karlakórinn Fóstbræöur, Gunnar Egilson, Averil Williams og Carl Billich flytja „Unglinginn í skóginum” eftir Ragnar Björnsson; höfundurinn stj./ Hans Ploder Franzson og Sinfóníuhljómsveit Islands leika Fagottkonsert eftir Pál P. Pálsson;höf. stj. 17.00 Fcrðamál. Umsjón: Birna G. Bjarnleifsdóttir. 17.40 Skákþáttur. Umsjón: Jón Þ. Þór. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Dagiegt mál. Árni Böövarsson flyturþáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Ragnheiöur Sveinbjörnsdóttir talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóröur Magnússon kynnir. 20.40 Anton Webern — 9. þáttur. Atli Heimir Sveinsson ræöir um tónskáldiö og verk þess. 21.10 Fiðlusónata í D-dúr eftir Cesar Franck. Kaja Danczowska og Krystian Zimmerman leika. 21.40 Utvarpssagan: Ferðaminning- ar Sveinbjörns Egilssonar. Þor- steinn Hannesson les (11). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Er allt með felldu? Þáttur um flugstjórnun og innanlandsflug. Umsjónarmaður: Önundur Björnsson. 23.45 Fréttir.Dagskrárlok. Þriðjudagur 10. maí 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mái. Endurt. þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorö: Gunnar Sandholt talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Rummungur ræningi” eftir Otfricd Preussler Sjónvarp Mánudagur 9. maí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Augiýsingar og dagskrá. 20.40 Ton.nv og Jenni. 20.45 fþróttir. Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.20 Já, ráðherra. 12. Kunnugir bít- ast best. Breskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Guöni Kolbeins- son. 21.50 Hefðardaman. (L’elegance). Ný bresk sjónvarpsmynd. Leik- stjóri Jack Gold. Aöalhlutverk Geraldine McEwan og Jean-Fran- cois Stevenin. Ungfrú Mountford sækir hugmyndir sínar í tímarit hefðarkvenna, L’elegance. Eina viku á ári getur hún veitt sér aö leika heföardömu á litlu hóteli í Frakklandi. Þar rætast ástar- draumar hennar á annan veg en hún gerði sér í hugarlund. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.45 Dagskrárlok. Útvarp Sjónvarp Ferðamál í útvavpi kl. 17.00: Ævintýraferðir um óbyggðir landsins Þátturinn Feröamál í umsjón Bimu G. Bjarnleifsdóttur er á dagskrá hljóö- varpskl. 17ídag. ,,I þessum þætti verður einkum fjallað um ævintýraferðir um óbyggöir landsins og ófyrirsjálni þeirra sem út í þær leggja,” sagöi Bima í samtali viö DV. „Eg mun ræöa viö Erling Thorodd- sen, félaga í björgunarsveitinni Ing- ólfi, um leitarferðir og björgunar- leiöangra sveitarinnar en féiagar sveitarinnar eru oft og iöulega kallaðir út meö stuttum fyrirvara til aö leita aö fólki sem týnst hefur í óbyggöum. Síöan mun ég flytja stuttan pistil um ferðir manna á Vatnajökii allt frá því byggð hófst í landinu, I framhaldi af því tala ég viö franska stúlku, Domini- que Piedel, en hún átti í miklum sam- skiptum viö höfuðsmanninn franska sem gekk yfir Vatnajökul um páskana. Aö sögn Dominique kappkostar höfuös- maöurinnnú aðauglýsaeigiöágæti og lýsir því þá gjaman yfir máli sínu til stuðnings aö Vatnajökull sé stærsti jökullheims. • Þá tala ég viö Ingvar Valdimars- son, formann Flugbjörgunarsveitar- innar um þaö hvort hugsanlegt sé aö útlendingar sæki hingaö í auknum mæli til ævintýra og svaðilfara. Ég hef JÁ, RÁÐHERRA Kunnugir bítast best nefnist tólfti þáttur breska gaman- myndaflokksins sem sýndur verður í sjónvarpi í kvöld kl. 21.20. 4stólarmeð sessum og borð meðdúk f fT'f# #£T Yerí kr. 5.995,00 sími 82922 Birna G. Bjarn/eifsdóttir umsjónar- maður þáttarins Ferðamá/ sem verður i útvarpi i dag kl. 17. þá í huga ferðina sem farin verður upp Jökulsárgljúfur í sumar. Einnig munum viö Ingvar velta því fyrir okkur hvort feröalög manna um óbyggöir landsins séu oröin þaö tíö að ástæöa sé til aö auka fræöslu meöal almennings um þau mál. Loks mun Ingvar segja skemmti- lega sögu af sér og félögum sínum þeg- ar þeir voru eitt sinn á ferö á Tind- fjallajökli,” sagöi Birna G. Bjamleifs- dóttir. ea w Verðbréíainarkaöur Fjárfestlngarfélagsins LæK»argotu12 101 Reykiavik Irtnaöarbankahusinu Simi 28566 GENGIVERÐBRÉFA 5. MAÍ 1983. VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RIKISSJOÐS: 1970 2. flokkur 12.959,55 19711. flokkur 11.264,95 1972 1. flokkur 9.770,10 1972 2. flokkur 8.282,36 l9731.flokkur A 5.905,22 19732. flokkur 5.439,48 19741. flokkur 3.755,14 l975 1.flokkur 3.088,56 1975 2. flokkur - 2.326,92 l9761.flokkur 2.204,74 1976 2. flokkur 1.758,81 19771. fiokkur 1.631,48 t977 2. flokkur 1.362,56 19781.flokkur 1.106,21 1978 2. flokkur 870,27 19791. flokkur 733,78 1979 2. flokkur 564,67 19801. flokkur 413,02 1980 2. flokkur 324,76 l9811.flokkur , 279,01 '1981 2. flokkur 207,21 19821. flokkur 188,12 j982 2. flokkur 140,65 Meðalávöxtun ofangreindra flokka um- fram verðtryggingu er 3,7 —5,5%. VEÐSKULDABRÉF ÓVERÐTRYGGÐ: Sölugengi m.v. nafnvexti 12% 14% 16% 18% 20% 24' i ár 59 60 61 62 63 75 2 ár 47 48 50 51 52 68 3 ár 39 40 42 43 45 64 4 ár 33 35 36 38 39 61 5 ár 29 31 32 34 36 59 Seljum og tökum i umboðssölu verðtryggð spariskírteini rikissjóðs, happdrættis- skuldabréf rikissjóðs og almenn veðskuldabréf. Höfum víötæka reynslu i verö- bréfaviöskiptum og fjármálalegri ráögjöf og miölum þeírri þekkingu án endurgjalds. Veröbréku narkaöur Fjárfestingarfélagsins Lækiargotu12 10lReykiavik Irtnaóarbankahusmu Simi 28566 Veðrið: Noröaustan gola eða kaldi, skýjaö hér syöra. Um norðanvert landiöþokusúld. Veðrið hér og þar: Klukkan 6 í morgun: Akureyri, skýjaö 5, Bergen, rigning 9, Helsinki, heiðskírt 11, Kaupmanna- höfn, rigning 9, Osló, rigning 10, Reykjavík, skýjaö 6, Stokkhólmur, léttskýjaö 10, Þórshöfn, súld 7. Klukkan 18 í gær. Aþena, skýjaö ;17, Berlín, skýjaö 14, Chicago, skýjaö 5, Feneyjar, skýjaö 16, Frankfurt, skýjað 12, Nuuk, snjókoma -4, London, skýjaö 14, Luxemborg, skýjaö 14, Las Palm- as, alskýjaö 20, Mallorca, létt- skýjaö 19, Montreal, rigning 11, New York, skýjaö 18, París, skýjaö 10, Róm skýjaö 18, Malaga, létt- skýjað 28, Vín alskýjað 9, Winnipeg, léttskýjaö 16. Tungan Sagt var: Jón er dug- legur, þegar hann er bor- inn saman við Pál. Rétt væri: Jón er duglegur, þegar þeir Páll eru bornir saman. Eða: Jón er duglegur 1 samanburði við Pál. Gengið GENGISSKRÁNING .NR. 84 - 6. MAÍ1983 KL. 09.15 jEimng kl. 12.00 ‘ Kaup Sala Sala' 1 Bandaríkjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1. Franskur franki 1 Belgiskur franki 1 Svissn. franki 1 Hollensk florina 1 V-Þýskt mark 1 Ítölsklíra 1 Austurr. Sch. 1 Portug. Escudó 1 Spánskur peseti 1 Japanskt yen 1 írskt pund SDR (sórstök dráttarréttindi) 21,870 21,940 34,484 34,594 17,846 17,903 2,5097 2,5177 3,0825 3,0923 2,9234 2,9328 4,0395 4,0525 2,9668 2,9763 0,4480 0,4495 10,6460 10,6800 7,9571 7,9825 8,9521 8,3808 0,01502 0,01507 1,2711 1,2752 0,2232 0,2239 0,1599 0,1604 0,09293 0,09322 28,289 28,379 0,4463 0,4478 23,6661 23,7421 24,134 38,053 19,693 2,7694 3,4015 3,2260 4,4577 3,2739 0,4944 11,7480 8,7807 9,8788 0,16571 | 1,4027 0,2462 0,1764 0,10254 | 31,216 0,4925 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. Tollgengi fyrir apríl 1983. Bandaríkjadollar USD Sterlingspund GBP Kanadadollar CAD Dönsk króna DKK Norsk króna NOK Sænsk króna SEK Finnskt mark FIM Franskur franki FRF Bolgtskur franki BEC Svissneskur franki CHF Holl. gyllini NLG Vostur-þýzkt mark DEM ítölsk l(ra ITL Austurr. sch ATS Portúg. escudo PTE Spánskur peseti ESP Japansktyen JPY (rsk pund IEP SDR. (Sérstök dráttarróttindi) 21,220 30,951 17,286 2,4599 2,9344 2,8143 3,8723 2,9153 0,4414 10,2078 7,7857 8,7388 0,01467 1,2420 0,2154 0,1551 0,08887 27,622

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.