Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1983, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1983, Blaðsíða 29
DV. MÁNUDAGUR9. MAl 1983. 29 Nauðungaruppboð sem auglýst befur veriö í Lbl. á fasteigninni Túngötu 6, Sandgerði, þingl. eign Svavars Ingibergssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Magnúsar Þórðarsonar hdl. miðvikudaginn 11.5.1983 kl. 15.30. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Valiargötu 6, neðri hæð í Sandgerði, þingl. eign Bárðar Guðmundssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Skarphéðins Þórissonar hrl., Ævars Guðmundssonar hdl., VeðdeUdar Landsbanka tslands og innheimtumanns rikissjóðs miðvikudaginn 11.5.1983 kl. 15.15. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð annað og siðasta á fasteigninni Brekkustíg 10 i Sandgerði, þingl. eign Helga Ásgeirssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Magnúsar Þórðarsonar hdl., Bjarna Ásgeirssonar hdl., Jóns G. Briem hdl. og Baldurs Árnasonar miövikudaginn 11.5.1983 kl. 14.45. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Túngötu 2, rishæð i Sandgerði, þingl. eign Ingþórs Óla Ólafssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. VUhjálmssonar hdl., Ævars Guðmundssonar hdl. og Veðdeildar Landsbanka Íslands miðvikudaginn 11.5.1983 kl. 14.30. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á mb. Faxaperlu GK-26, tal. eign Kristins Magnús- sonar, fer fram að kröfu Fiskveiðasjóðs íslands á skrifstofu embættis- ins að Vatnsnesvegi 33 í Keflavík miðvikudaginn 11.5. 1983 kl. 13.30. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. MINNINGAR MÆTAR Moonlight and roses Metsölulag Billy Vaughn frá 1955 Ný plata Viðar og Ari með margföld metsölulög LITLA STÚLKAN MÍN Daddy's little girl Metsölulag Mills brothers frá 1950 MIN DRAUMADIS My happiness Metsölulag The Pied Pipers frá 1948 FRJÁLS EINS OG FUGL Don't fence me in Metsölulag Bing Crosby frá 1944 VAYA CON DIOS Vaya Con dios Metsölulag Les Paul & Mary Ford frá 1953 HJÁ ÞÉR Near you Metsölulag Francis Craig frá 1947 SÉRHVERT SINN Any time Metsölulag Eddie Fisher frá 1951 GERVIRÓSIR Paper roses Metsölulag Anitu Bryant frá 1960 TÚRA-LÚRA-LÚRA T oora-loora-loora Metsölulag Bing Crosby frá 1944 ÉG KVEÐ ÞIG KÆRA VINA Have I told you lately that I love you Metsölulag Eddy Arnold frá 1949 Ó, pabbi minn Oh, my papa Metsölulag Eddie Fisher frá 1953 Eins og sjá má þá er hvert lagið öðru vinsælla á þessari skemmtilegu plötu söngvaranna Viðars og Ara enda er platan (og kassettan) þegar orðin söluhæsta íslenska platan í ár. Enn ný sending er á leið í verslanir um land allt. Hver fer til Amsterdam fyrir 0 kr.? Stærsta bingó landsins NÝ UMFERÐ HAFIN Við byrjum að spila 16. maí 74 vinningar, hver að verðmæti kr. 3.700, og að auki aukavinningur sem er ferð fyrir 2 til AMSTERDAM í eina viku Verðmæti u.þ.b. kr. 26.200,- Útdregnar tölur birtast í DV vikuna 16. maí til 21. maí Kynnið ykkur leikreglur á bakhlið seðlanna Við spilum 6 umferðir á blokkina Hver blokk kostar aðeins kr. 50,- Styðjum málefni fatlaðra íþróttasamband fat/aðra

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.