Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1983, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1983, Blaðsíða 35
DV. MANUDAGUR9. MAl 1983. 35 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Lada Saf ír árg. ’82 til sölu, ekin 8 þús. km. Skipti koma til greina á eldri bil. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—332. Mercedes Benz 250 árg. ’67 til sölu, lítur vel út. Uppl. í síma 93- 8485. International Travelall árg. 1974 til sölu, keyrður 24 þús. mílur, 8 cyl. 345 cub., sjálfskiptur meö vökvastýri og aflbremsum, hásing aö framan, spicer 44, hásing aö aftan, spicer 60, 8 bolta læst drif á báöum, 4ra tonna Warnspil. Uppl. á BílasölunniBlikSíöumúla 3—5, sími 86477. Fiat 127 árg. ’77 til sölu og Fiat 127 árg. ’74, seljast í heilu lagi eöa til niöurrifs. Uppl. í síma 75900. Takið eftir: Til sölu Mazda 616 árg. ’74, 2ja dyra coupe. Nýlegt lakk. Fallegur og góöur bíll. Uppl. í síma 92-6663. Volvo 544. Til sölu Volvo „kryppa”, gott kram, sæmilegt boddí. Uppl. í síma 34396 og 86974. Bedford sendibill til sölu. SÍS véladeild, símar 38900 og 38904. Skoda 100 S árg. ’76 til sölu, lítið ekinn. Uppl. í síma 79264 e.kl. 19. Dodge Coronet árg. ’73 til sölu í skiptum fyrir Auto Bianchi eöa Austin Mini. Uppl. í síma 96-51112. Saab 99 árg. ’73 til sölu, skipti koma til greina á ódýrari bíl. Tilboð óskast í ógangfæran Humber 1966. Uppl. í síma 41151. USA álhús á piekup til sölu, lengri gerö. Verö 1500. Á sama staö óskast hurðir og hleri á Chevrolet pickup árg. ’71. Uppl. i síma 92-6666. Toyota Hi-Lux árg. ’80. Til sölu Toyota Hi-Lux árg. ’80, skipti koma til greina á ódýrari. Uppl. í síma 92-6072. Skoda 120 L árg. ’77 til sölu, ekinn 39 þús. km. Uppl. í síma 75861 og 38335. Volvo Amason árg. ’66, í mjög góöu ástandi, til sölu á ca 25 þús. Uppl. í síma 78243 eftir kl. 17. Chevrolet Nova árg. ’73 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur meö aflstýri og -bremsum, lítiö ekinn bíll í góöu lagi. Skipti möguleg, ekki dýrari. Uppl. í síma 41206. Toyota Corolla Liftback SE árg. ’81, ekinn 21 þús. km. Sóllúga, 102 hestöfl, 2 blöndungar, álfelgur, 5 gíra, útvarp, segulband, sílsalistar, grjót- grind, auk ýmissa fleiri aukahluta. Áberandi fallegur bíll. Uppl. í síma 32233. Land Rover árg. ’73 til sölu, þokkalegur bíll. Uppl. í síma 85058 og eftir kl. 19 í síma 15097. Ford Fairmouth Future árg. ’78 til sölu, sem nýr, aöeins keyrður 28. þús. km. Uppl. í síma 85058 og eftir kl. 19 í síma 15097. Ford Transit dísil árg. ’82 til sölu, ekinn 40.000 km. Uppl. í síma 54698. Austin Mini árg. ’74 til sölu, góöur bíll, gott verö. Uppl. í síma 71159 eftir kl. 18. Nú er til sölu rauður Citroén árg. ’79, hann hefur búið viö gott atlæti og er aðeins ekinn 35 þús. km. Skipti á dýrari og nýrri bíl koma til greina, og fylgir þá meölag aö sjálfsögöu. Uppl. í síma 27538. Lada Sport árg. ’79 til sölu, ekinn 51 þús. km, nýleg dekk, lélegt lakk. Greiösluskilmálar. Uppl. í síma 52731 eftir kl. 18. Cortina 1600 árgerö ’76 til sölu, skoöuö ’83, nýtt lakk og fleira. Verö65 þús. kr. Uppl. ísíma 46141. Willys jeppi árg. ’66 til sölu. Uppl. í síma 71824 eftir kl. 19. Sala — skipti. Lada 1500 station árgerö ’81 til sölu, mjög fallegur og vel meö farinn bíll. Ekinn aöeins 25.000 km. Skoðaður ’83. Vetrardekk fylgja. Skipti koma til greina á dýrari bíl, t.d. Toyotu ’81—’82. Uppl. í síma 53049 eftir kl. 17. Sala — skipti. Til sölu Skoda ’82, ekinn 14 þús. km. Skipti á dýrari, ekki eldri en ’81, t.d. Mözdu 626 eöa öðrum japönskum bíl. Staögreitt 40 þús., eftirstöðvar 7 þús. kr. mánaðargreiöslur. Uppl. í síma Sími 74078 eftirkl. 17. Cherokee árg. ’75 til sölu og Benz árg. ’68 230. Uppl. í síma 54938 eftir kl. 17. Bronco árgerð ’71 til sölu, 8 cyl. Uppl. í síma 32141 eftir kl. 19. Takið eftir! Er með vel meö farinn Sunbeam 1300 árgerð ’74, ekinn aöeins 56 þús. km, 2 eigendur, er ég óska eftir aö setja upp í lítinn, vel með farinn bíl, árgerö ’78— ’80. Milligjöf staðgreidd. Bein sala kemur einnig til greina. Sími 18593. Datsun 180 B SSS, silfurgrár, Sport, árgerö ’78, 5 gíra, til sölu. Skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í síma 52955 eftir kl. 17. Mazda 818 árgerö ’73 til sölu, verö 7000 kr. Uppl. í síma 46542. Trabant árgerö ’78 til sölu, verð kr. 8.000. Uppl. í síma 16456 eftirkl. 16. Til sölu Volvo árgerö ’74 í ágætu lagi, skoöaöur ’83, kassettutæki, ný sumar- og vetrar- dekk. Æskileg skipti á Volvo árgerö ’77—’78. Uppl. í síma 92-2242 eftir kl. 19. Mercury Comet árg. ’71 í mjög góöu lagi, skoðaöur ’83, svolítiö ryögaöur. Utvarp og kassettutæki, verö 30 þús. Sími 52746. Til sýnis aö Hverfisgötu 24 Hafnarfirði. Mazda 323 árgerð ’82, saloon, 4ra dyra, til sölu, ekinn 20.000 km, verö 190.000. Skipti koma ekki til greina. Uppl. í síma 39708. Tveir ógangfærir. Simca 1100 árgerö ’76, skemmd eftir árekstur, og Toyota Corona station árgerö ’66, meö bilaöa vél. Seljast fyrir lítiö. Uppl. í síma 38014 eftir kl. 19 í dag og næstu daga. Toyota Crown dísil árgerö ’80 til sölu. Uppl. í síma 96-24864 eftir kl. 18. Simca 1100 GLS ’80. Til sölu er Simca 1100 GLS ’80 í mjög góöu lagi. Sumardekk og vetrardekk á felgum, útvarp, skipti á dýrari eöa ódýrari. Ennfremur óskast 12” sumar- dekk. Uppl. í síma 26295 e. kl. 19. Saab 96 árg. ’73 til sölu, ágætlega gangfær en þarfnast smá- viögerðar. Uppl. í síma 35128 eftir kl. 17. Plymouth Valiant árg. ’74 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur. Góö kjör eða góöur staðgreiösluafsláttur. Uppl. í síma 45815 milli kl. 17 og 20. SkodaLS 120 árg. 1980 til sölu, skoðaður ’83, ekinn 29 þús. km. Uppl. í síma 92-8458. Lada station árg. 1977 til sölu, í toppstandi. Vil skipta á Blazer árg. ’72-’76, aðeins vel til haföur bíll kemur til greina. Milligjöf. Uppl. í síma 94-1496 eftir kl. 17. Golf árgerö ’78 til sölu, til greina kemur að taka ódýr- ari bíl upp í. Uppl. í síma 44016 eftir kl. 17. Til sölu Wartburg árg. ’78, í góöu standi, skipti koma til greina á dýrari bíl. Uppl. í síma 74711. Torfærubifreiö. Björgunarsveit auglýsir til sölu fram- byggöan rússajeppa árg. 1978, meö gluggum, vel sprautaðan og algerlega ryðlausan. Athugiö, ekinn aðeins 9 þús. km og í toppstandi. Uppl. í símum 94- 1360 og 94-1424. Citroén GS árg. ’74 til sölu, í þokkalegu standi. Ágætur mótor, nokkuö ryögaöur en stendur sig vel aö ööru leyti. Verö ca 5—8 þús. kr. Uppl. í síma 18897 á kvöldin. Honda MB árgerö ’81, ekin 5.000 km, til sölu. Uppl. í síma 93- 8205. Mazda 626/2000 árgerö ’80 til sölu. Sérstaklega vel með farin. Ekin 36.000 km. Endurryövarin, grjótgrind, sílsalistar, útvarp og snjó- dekk. Nýtt pústkerfi. Uppl. í síma 41095. Er kaupandi aö 2ja eöa 3ja stafa R-númeri. Góður möguleiki á aö kaupa bíl með. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—647 Tilboð óskast í Austin Allegro árgerö ’77, skemmdan eftir árekstur. Ný Bridgesone radialdekk, nýskoöaöur, nýupptekin vél. Allir varahlutir fáanlegir. Húdd og fram- bretti skemmd. Til sýnis að Framnes- vegi 65, tilboðum skilaö á sama stað. Saab árgerð ’77 til sölu, ekinn 95 þús. km. Uppl. í síma 50526. Austin Mini árg. ’76 til sölu, ekinn 60 þús. km, tveir dekkja- gangar. Uppl. í síma 54820 eftir kl. 17.00. Bílar óskast j Bilasalan Bilatorg. — Gífurleg sala. Okkur vantar allar tegundir nýlegra bíla á staöinn og á skrá svo sem: Volvo, Saab, Mazda, Toyota, Suzuki, Golf, Colt, Cherry, og marga fl. Stór sýningarsalur. Malbikaö og upplýst útisvæöi. Bíla- torg, á horni Borgartúns og Nóatúns, símar 13630 og 19514. Óska eftir afykaupa lítið ekinn Lada 1600 fólksbíl, staögreiösla. Uppl. í síma 26468 eftir kl. 17 í dag og næstu daga. Honda árg. ’76eða’77 óskast til kaups. Uppl. í síma 11136 eftir kl. 19. Góður bíll óskast með 15.000 kr. útborgun, 25.000 eftir mánuð, síðan 8—10 þúsund á mánuði. Uppl. í síma 93-7641 eftir kl. 20. Öska eftir Plymouth Volare station, 6 cyl., árgerö ’76 eöa yngri, í skiptum fyrir sjálfskipta Cortinu 1600 árgerö’76. Uppl. í síma 54323. Óska ef tir Land Rover dísil árgerö ’64 eöa ’65, skipti á Galant árgerö ’75. Uppl. í síma 53227. Óska eftir amerískum bíl, helst 4ra eöa 6 cyl., sjálfskiptum, í skiptum fyrir Subaru 1600 station árg. ’78. Uppl. í síma 76941 eftir kl. 18. Lada Sport árgerð ’81. Óska eftir vel meö farinni Lödu Sport árgerö ’81. Uppl. í síma 52901. Sunbeam Hunter árgerð ’74 til sölu, þarfnast smálagfær- inga. Uppl. í síma 27330. Höfum kaupanda aö nýlegum lítiö eknum bíl. Utborgun 20 þús. kr. eftirstöövar á 6 mánuöum, vel tryggðar eftirstöövar. Uppl. á Borgar- bílasölunni, sími 83150 eöa 83085. Honda Prelude. Öska eftir aö kaupa ’79-’80 eða ’81, ár- gerö af Hondu Prelude. Uppl. í síma 22600. Húsnæði í boði | Lítil 2ja herb. kjallaraíbúð í Breiöholti til leigu, laus strax. Fyrir- framgreiösla. Uppl. í síma 74262 eftir kl. 15. Til leigu 2ja herb. íbúð fyrir reglusamt fólk frá 1. júní, fyrir- framgreiðsla. Tilboö sendist DV sem fyrst merkt „Asparfell 551”. Rúmgott herbergi með eldhúskróki, kæliskápur. Salerni og baðaöstaða. Uppl. í síma 41042 milli kl. 19og21. 3ja herbergja ibúð í Hraunbæ til leigu, góö umgengni áskilin. Fyrirframgreiösla. Tilboö sendist auglýsingadeild DV sem fyrst merkt „Hraunbær571”. Til leigu 4ra herb. íbúö í Kópavogi, leigist frá 1. júní. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 44205 í dag og í kvöld. íbúðaskipti, Danmörk—ísland. 3 fullorðnir meö 3 börn óska eftir íbúðaskiptum við íslenska fjölskyldu, gjarnan meö afnotum af bifreiö, frá 21. júlí til 2. ágúst. I Danmörku stendur til boða nýtísku einbýlishús, 5—6 km fyrir utan Oðinsvé á Fjóni, bifreiö Fiat 127 meö toppgrind er til afnota strax viö komuna til Kaupmannahafnar. Per- nille Bott-Petersen, Bortheavej 62, 2400 Köbenhavn NV, sími 01-197977. Samband má hafa við Nönnu Kaaber, sími 27223 eftir kl. 18. Tveggja herbergja íbúö til leigu við Hverfisgötu, Reykjavík. 1 árs fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 51076 milli kl. 19 og 21. Húsnæði óskast "j HUSALEIGU SAMNINGUR ÓKEYPIS Þeir sem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum DV fá eyðublöð hjá auglýsingadeild DV og geta þar með sparað sér veru- legan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyllingu og allt á hreinu. DV auglýsingadeild, Þverholti 11 og Síðumúla 33. Ungt, reglusamt par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð á leigu sem fyrst, fyrirframgreiösla ef óskað er. Uppl. í síma 24903. Reglusamur maður á miðjum aldri, sem er í fastri vinnu, óskar eftir herbergi og eldhúsi fyrir 1. júní. Góö umgengni örugg. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—515 Óska eftir sérherbergi meö aðgangi aö baöi eöa lítilli íbúö fyrir erlendan starfsmann. Fyrir- framgreiðsla og full ábyrgö tekin á umgengni skjólstæöings okkar. Hafiö samband við Jón Hjaltason í vinnu, sími 11630, heimasími 17454. Sælker- inn, Austurstræti 22. Óskum eftir 3ja herb. íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu frá 1. sept. nk., fyrirframgreiðsla, leiguskipti koma til greina Akureyri-Reykja- vík.Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—459 35 ára mann vantar einstaklingsíbúð eða gott herbergi í Reykjavík. Góö umgengni, einhver fyrirframgreiösla. Sími 38178. Alþingismaður óskar eftir 2-3ja herb. íbúð á leigu nú eöa í haust, helst í vesturbænum. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. á skrifstofu Alþingis, sími 11560, virka daga frá kl. 9—17. Eldri kona óskar eftir lítilli íbúö til leigu, fyrir- .framgreiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 17266 á daginn og 83047 á kvöldin. Barnlaus hjón óska eftir íbúö til leigu frá 1. júní, góö umgengni og fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 84284 á kvöldin. Bílskúr. Öska eftir aö taka á leigu bílskúr í sumar, má vera lélegur en þarf aö vera meö rafmagni. Uppl. í síma 81726. Hafnarfjörður. Öskum eftir 4ra-5 herb. íbúö til leigu í Hafnarfiröi eöa nágrenni, góö leiga og fyrirframgreiösla ef meö þarf. Uppl. í síma 54686. Barnlaus hjón um fhnmtugt óska eftir íbúö, húshjálp eöa lagfæring á húsnæöi kemur einnig til greina. Uppl. í síma 31156 milli kl. 16 og 21. Tækniskólanemi frá Akureyri óskar eftir aö taka á leigu 2ja herb. eöa einstaklingsíbúð. Góö umgengni, áreiöanlegheit. Fyrirframgreiösla. Vinsamlegast hringiö í síma 16538 eftir kl. 17. Áreiöanleg stúlka óskar eftir hlutastarfi, helst 4—6 tíma á dag, vön afgreiðslustörfum, margt kemur til greina. Uppl. í síma 12859. Trésmiöur, eldri maður, getur unniö sjálfstætt, óskar eftir starfi, helst umsjónarmannsstörf eöa húsvörslu. Getur unniö flesta viðhalds- og viögeröarvinnu og einnig nýsmíði. Uppl. í síma 40379. Ungt reglusamt par, hárgreiðsludama og nemi í tréiðnaði, óskar eftir lítilli íbúö. Mjög góöri umgengni heitið. Öruggar mánaöar- greiöslur og fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 86634 eöa 86643. Húsasmiður með konu og eitt barn óskar eftir íbúö. Getur innréttað og lagfært íbúð upp í leigu. Einhver fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 38072. Herbergi óskast á leigu sem fyrst. Helst í Reykjavík. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—619 Einhleyp kona óskar eftir herbergi eöa íbúö til leigu um óákveöinn tíma. Uppl. í síma 76303. sos-sos. Neyðarkall til íbúöareigenda í miö- og vesturbæ. Oska eftir aö taka á leigu íbúö sem fyrst, má þarfnast einhverr- ar aðhlynningar. Ábyrgist góöa um- gengni. Uppl. í síma 10774. Hafnarfjörður. Ung hjón meö tvö börn, 2ja ára og ný- fætt, óska eftir 3ja herb. íbúö til leigu í Hafnarfiröi fyrir fyrsta júní. Fyrir- framgreiösla möguleg og góöri um- gengni heitið. Vinsamlegast hringiö í síma 54206. Unghjónóska eftir aö taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúö strax. Skilvísar mánaöargreiðslur og góöri umgengni heitið. Uppl. í síma 44137 eftirkl. 19. Oska eftir að taka á leigu 2—3 herb. íbúö, helst frá og meö 1. júní. Allar nánari upplýsing- ar hvaö varðar greiöslur gefnar í síma 17627 e. kl. 17. Úskum eftir 5—6 herb. íbúö til leigu, skilvísum greiöslum og góöri umgengni heitiö. Einhver fyrir- framgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 29983 eftirkl. 19. Óska eftir að taka á leigu 3—4 herb. íbúö frá 1. júní, leigu- tími 5—6 mán. Uppl. gefur Leifur Aöal- steinsson, vinnusími 33890, heimasími 85243. 25 ára stúlka óskar eftir lítilli íbúð til leigu, góöri umgengni og reglusemi heitiö. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 36525 eftir kl. 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.