Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1983, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1983, Blaðsíða 16
16 DV.MÁNUDAGUR9.MA11983. Spurningin Telur þú að Geir Hallgríms- syni takist að mynda ríkis- stjórn? Unnur Skúladóttir: Já, ég tel þaöhugs- ; anlegt. Þaö yröi þá meö Framsóknar- flokknum og kannski Alþýðuflokknumj eöa Kvennalistanum. Jón Kristinn Arason: Ég get ekkert sagt um þaö, alla vega ekkert til aö' lýsa yfir. Magnús Jónsson: Ég held aö honum , takist þaö nú, þó það veröi erfitt. Þaö verður þá með Framsóknarflokknum. En þetta er engin sérstök von mín. Tryggvina Steinsdóttir: Égefastmjög j um það. Hann hefur tapað fylgi og fólk : hefurekkinógumikiðálitáhonum. ! Guöjón Árnason: Sennilega aldrei. Friörik Sophusson mundi geta þaö. Hanna Halldórsdóttir: Nei, ég held aö hann eigi erfitt með þaö. Hann hefur reyntþetta áöur og ekki tekist. Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Besta efnið í sjónvarpinu er. Þríggja manna vist og íþróttir — segja nokkrír hressir krakkar fyrir norðan Þriggja manna vist á upp á pallborðið hjá hressu krökkunum á Akureyri. Nokkrir hressir krakkar frá Akur- eyriskrifa: Viö erum hér nokkrir krakkar fyrir norðan og viljum koma því á framfæri aö þátturinn fimmtudags- stúdíó verði lengdur. Svo mætti Bjarni Felixson sýna meira frá stórmótum á skíðum sem haldin eru hér fyrir norðan. Til dæmis hefði mátt sýna frá unglinga- meistaramótinu á Isafiröi. Þar voru reyndar sjónvarpsmenn sem tóku fullt af myndum, en aldrei kom neitt af þvíísjónvarpinu. Okkur finnst Þriggja manna vist og íþróttir bestu þættirnir í sjónvarpinu um þessar mundir. Söngvakeppnin var aftur á móti slæm. Lagiö, sem vann, var lélegt og ekki einu sinni sungiöaftur. Nú, svo aö viðminnumsteitthvaöá DV. þá viljum viö geta þess aö þaö er pottþétt blaö. Alltaf fyrst með fréttimar og þá sérstaklega íþrótta- fréttir. Lokun Lönguhlíðar 27. apríl: BEÐIÐ UM LEYFI TIL LOKUNAR? —já, segirlögreglan Jóhann G. Guöjónsson hringdi: „Ég hringi vegna þess að undan- fariö hefur veriö grafiö á vegum bæjarfyrirtækis á mótum Flókagötu og Lönguhliðar. 27. apríl sL var 'eystri akbraut Lönguhlíöar lokað viö Úthlíö. Umferð bifreiða, sem aka noröur Lönguhlíð, var beint inn í Othlíðina. Hún er lítil heimilisgata og alls ekki gerö fyrir þá þungu umferð sem var beint af Lönguhlíð- inniinnágötuna. Mig langar til aö koma einni spurningu á framfæri. Skv. 65. grein umferöarlaga ber bæjaryfirvöldum í kaupstað eöa kauptúni að leita sam- þykkis lögreglustjóra áöur en umferð er bönnuö um veg. Hefur þess veriö gætt? Ég hef ekki séö lög- regluþjón koma nálægt þessu. ” Öskar Ólason, yfirlögregluþjónn umferöardeildar lögreglunnar, svaraöi spurningu Jóhanns á þann veg aö Rafmangsveitan heföi veriö aö vinna aö nauðsynlegum fram- kvæmdum á þessum slóðum og aö ósk hennar hefði leyfi veriö veitt til aö loka veginum um stundarsakir. Hann sagöi að lögreglunni væri jafn- illa og ökumönnum viö aö loka götum, en ekki heföi verið hægt aö komasthjá því í þessu tilfelli. Bréfritari bendir á að ellefta áriö sé greiðslufrítt í bifreiðatryggingum. Bifreiðatryggingar: Ellefta árið greiðsluf rítt —og ekhi bara hjá Samvinnutryggingum Unnur Jóhannesdóttiri tryggingaef ekiðerslysalaust. Mikil ekki. ÖIl tryggingafyrirtækin eru ingarsemvekjaathygliáþessu. hringdi: brögö eru aö því aö fólk haldi að ell- meö þetta en þegja yfir því og stinga Ég tel fulla ástæöu til aö vekja Eg vil vekja athygli á ellefta efta greiöslufría áriö sé aöeins hjá því undir stól ef ekki er gengið eftir athygli fólks á þessu enda munar um greiöslufría árinu vegna bifreiöa- Samvinnutryggingum, en svo er því. Þaö eru aöeins Samvinnutrygg- þáfjárhæðsemsparast. Flateyringar gæla viö Thalíu Sigríður Sigursteinsdóttir, Flateyri, skrifar: Á Flateyri við önundarfjörð er sólin óðum að rísa eftir þungan og langan vetur. Og þá lifnar allt sem lifnaö getur. A fjóröa starfsári sínu sýnir Leikfélag Flateyrar nútíma- leikinn Húsiö á klettinum eftir George Baisan undir stjóm Ragnhiidar Steingrímsdóttur. Frumsýnt var fimmtudaginn 5. maí og fyrirhugað er aö fara á firðína í kring meö leikinn. Þetta er í þriöja sinn sem Ragnhildur Stein- grímsdóttir sýnir Leikfélagi Flat- eyrar þann mikla heiöur að koma og leikstýra svo vandasömu verki og þaö er að færa upp leikrit í svo fá- mennu byggðarlagi sem Flateyri er. Erief viljierfyrirhendierallthægt. ' Stjóm Leikfélags Flateyrar þakkar öllum sem unniö hafa aö þessari sýningu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.