Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1983, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1983, Blaðsíða 14
14 DV. MÁNUDAGUR 9. MAl 1983. Ástæður innrásarinnar í Afghanistan: ENN EITT SÖGUSLYS? Söguleg slys hafa gerzt, söguleg slys eru aö gerast og söguleg slys munu gerast. Þau veröa til í sambandi viö atburöi sérstaklega þar sem þekking á mörgum þekkingarsviöum verður aö koma saman til þess að fá framkallaða heildarmynd. Hugmyndin fæöist í einum heila, hún er persónubundin sköpun. Þrátt fyrir hið mikla þekk- ingarsafn ímörgumþekkingarbönkum næst ekki aö nýta þaö þekkingarefni, sem fyrir hendi er, ef ekki er eftir því kallað til sköpunar heildarmyndar. Tundurdufl miUi Vestfjarða og Grænlands Sem dæmi um nokkur söguslys má nefna tundurduflalagnir Breta miUi Vestfjarða og Grænlands í styrjöldinni aö kostnaðarveröi mUljónir sterlings- punda og notkunar herskipa sem voru meira aö segja ofhlaðin störfum annars staöar. Auðvitað var sú þekking fyrir hendi í brezka flotamála- ráöuneytinu í London aö rekís gengur yfir þetta svæöi, upp í mörgum sinnum á ári, og sópar burtu meö sér öUum tundurduflagiröingum eins og eld- spýtur væru. Þekkingin kemst einfald- lega ekki upp á yfirboröiö. Enginn kallaði eftir þekkingunni og enginn af þeim er skipulögöu þessar tundur- duflalagnir viröist hafa haft haffræöi- lega þekkingu á nyrzta hluta Atlants- hafs, hversu furöulega sem þaö nu hljómar. Isinn er jú einn aöalþátturinn í haffræöi þessa hafshluta. Oröið Iceland, þaö var jú á hafsvæöi þess sem leggja átti dufUn, megnaði ekki aö kveikja á neinni peru í London. Meira aö segja söguríkari sjón brezku skipherranna á tundurduflalagnar- skipunum er þeir komu aö ísröndinni, berst ekki tU yfirmannanna í London, var aldrei send tiUtynning, týndist á leiöinni, dagaöi upp á einhverju skrif- boröi. Afleiöingin, sögulegt slys. Þetta heföu einnig getaö oröiö mörg hörmuleg íslenzk slys því aö tundurduflin voru lögö yfir beztu fiskimiö fyrir Vestfjöröum, sum þess- ara dufla sukku tU botns og íslenzkir togarar fengu mörg þeirra í vörpur sínar, duttu jafnvel úr troUpokanum niöur á dekk þeirra. Eitt þeirra sprakk þó viö síöu togarans Fylkis frá Reykja- vík; skipstjóri Auöunn Auöunsson. Þaö er eingöngu að þakka guös mildi aö þetta söguslys, þessi fáránlega aögerö, skyldi ekki kosta tugi íslenzkra sjómanna lífiö. Kjallarinn Pétur Guð jónsson Landbúnaðaráæ tiun Krútsjoffs Annaö hroöalegt söguslys, Kazakh- stan landbúnaöaráætlun Krústjoffs. Hér var um aö ræöa stærstu landbún- aðaráætlun sem heimssagan hefur nokkurn tíma frá greint. Svo stór og glæsUeg var áætlunin aö hún átti aö leysa matvælaframleiösluvanda rúss- neska heimsveldisins um aldur og æfi. Á forsendum þessarar áætlunar steytti Krútsjoff hnefann og öskraöi í átt tU Vesturlanda: ,,We shaU bury you”, við munum grafa ykkur. Jafnvirði miUj- aröa doUara var mokaö í áætlunina í formi aUs kyns tækja, vegalagna, f jar- skiptakerfa, húsbygginga, jám- brautarlagna, fóUcsflutningar svo hundruðum þúsunda skipti. Á þriöja ári var landiö örfoka. ÖUum stofn- unum er áætlunina gátu varðaö hafi jú veriö send hún tU umsagnar og alls staðar frá hafi komið grænt ljós. Hvaö haföi fariö úrskeiöis? UrfelUö vantaöi en Veöurstofa Sovétríkjanna í Moskvu haföi jú líka gefiö grænt Ijós. Þaö var ekki fyrr en nokkrum árum seinna aö ungur veöurfræöingur fór aö kafa ofan í máUö og eftir örstutta leit sá hann aö ekki haföi verið fariö aftur í skýrslur nema til ársins 1900. Ef fariö heföi veriö aftur til ársins 1880 þá heföi komiö í ljós aö úrfelU væri vafasamt á svæðinu, í hæsta máta, tU þess að vökva mikið gróöurmagn meöal annars vegna margfaldrar uppguf- unar. Einn þekkingarmoli, sem var fyrir hendi, en komst ekki upp á yfir- borðiö. Afleiðingin, stærsta efnahags- söguslys veraldarsögunnar. Urðu stærsta fiskveiðiþjóðin Og aö lokum þriöja söguslysiö sem var bein afleiðing af því síöasta en snerti okkur beint. Hvert áttu efna- hagsskipuleggjendumir í Kreml aö snúa sér þegar áætlun þeirra í Kazakhstan var oröin örfoka land? Vegna fóUcsfjölgunar frá síðasta fram- leiösluári gamla keisaradæmisins um 100 miUjónir haföi aUt það land sem haföi gefiö mUljónir tonna af komi tU útflutnings nú veriö nýtt tU eigin notk- unar, aö auki haföi aUt auönýtanlegt land tU matvælaframleiöslu þá þegar veriö tekiö í notkun. Hvert var hægt aö snúa sér? Og viti menn, heimshöfin stóöu öllum opin til aö ausa úr. Sovét- ríkin uröu á ea 10 ámm stærsta fisk- veiðiþjóð í heimi, ásamt Japan, fisk- uöu upp í 10 mUljónir tonna af fiski, hreinu próteini, sem jafngUdir í þaö minnsta 50 mUljónum tonna af komi sem er álitið vera yfir 20% af heUdar- ársþörf. TaUð er að upp í 800 fiskiskip hafi á tímabiU veriö frá kommúnista- löndunum í einu aö veiðum út af V. grein: Uppruni stiómarskráa Höfundar þessa greinaflokks um stjórnskipun og stjórnarskrá eru Halldór Guðjóns- son, Jónas Gíslason, Páll Skúlason, Sigurður Líndal, Vilhjálmur Árnason og Þórður Kristinsson. Þeir skrifa undir höfundarnafninu Lgður. Ekki verður frá því skýrt í hvert sinn hver er höfundur einstakra greina en við lok skrifanna verður það gert. Stjórnarskrár og handfestur miðalda Stjórnarskrá kaUast lög sem geyma meginákvæði um stjómskip- an ríkis. I lýðræðisríki gilda sérstak- ar reglur um setningu þeirra sem miða að því aö betur sé til vandaö en almennra laga, enda er stjómar- skrárákvæöum ætlað varanlegt gildi. Efni flestra stjómarskráa lýtureinkumaðtvennu: Stjórnskipu- lagi ríkisins og afstöðu einstakUnga tU samfélagsins. Annars er það nokkuö breytUegt meöal þjóöa heims hvaöa reglum er skipaö í stjómar- skrá. Þetta ræöst meðal annars af hefö, venju og sérstöku sögulegu tUefni. Ekki eru aUar reglur um íslenzka stjórnskipan í stjórnarskránni. Sumar em í almennum lögum, t.d. helztu ákvæðin um dómstóla og sveitarfélög, aörar eru reistar á venju og enn aðrar teljast til óskráðra grundvallarreglna sem ætla má aö sé almenn samstaöa um. Stjórnarskrár í nútíma skUningi eiga rætur aö rekja tU miðalda. Þá var almennt lltiö svo á að lögini sameinuöu landsfólkið í félagsskap af ýmsu tagi: Gildi, þorp og önnur sveitarfélög, bæi og svo samfélög sem náöu yfir víðáttumikil svæði og lutu konungi. Hin síöastnefndu eru| einna helzt sambærdeg viö rUci nútímans. Lögin voru innbyröis ólík eftir því hvar menn bjuggu og hver þjóðfélagsstaða þeirra var, en ann- ars var litið á þau sem forna óhagg- anlega ven ju sem öllum væri skylt að hlíta, jafnt valdamönnum sem al- múga. Viö konungstekju var á þetta minnt meö því aö konungur hét aö virða hin fornu landslög. Nú var reyndar oft óljóst hvers efnis einstök ákvæði voru — meðal annars vegna vandkvæða á að varðveita lögin óbrengluö. Þvi var smám saman aukið viö loforöum konunga um ákveöin efni eftir því sem tilefni gafst. Af þessu varö til sú venja aö konungar og þegnar geröu með sér gagnkvæma sáttmála sem oft eru kallaðir handfestur. Athygli vekur að þar er sjaldan eöa ekki aö finna almennt oröaðar yfirlýsingar um réttindi lýðsins heldur tóku menn á sig afmarkaöar skyldur — bæöi þegnar og þeir sem völdin höfðu. Hér er ekki gert ráö fyrir neinu alvalda ríki heldur því að menn séu frjálsir og sjálfstæðir. Oftast er málum skipað svo aö þegnarnir taka á sig þá skyldu að sýna konungi hollustu og gangast undir tilteknar kvaöir í þágu hans. Konungur skuldbindur sig á móti til að viröa tiltekin réttindi þegnanna. Einkum lutu loforð hans aö því aö Ieggja ekki á skatta nema meö sam- þykki oddvita samfélagsins, aö halda uppi lögum meö því aö dæma friðarspilla, aö handtaka menn ekki aö geöþótta og fleira þessu áþekkt. Til nánari skýringar er nærtækast aö h'ta á Gamla sáttmála 1262—64 en þaö er stjórnskipunarplagg í ætt viö handfesturnar. Islendingar játa konungi „land og þegna” — eöa m.ö.o. hollustu og svo skattgjaldi sem nánar er tiltekið. Þessi loforð eru bundin þeim skilyrðum að konungur gangist undir ákveönar skyldur sem taldar eru upp: Aö láta landsmenn ná friði og íslenzkum lögum, að láta sex skip ganga af Noregi til Islands tvö sumur hin næstu, að gefa upp erfðir í Noregi fyrir íslenzkum mönnum o.s.frv. Gera verður ráð fyrir að konungur hafi gengizt undir þessar skyldur þótt heimildir greini ekki frá. En hugsunin bak viö sáttmálann er alveg ljós: Báöir aöiljar taka á sig skyldur sem frjálsir menn og sjálf- ráöir. Upphaf stjórnarskráa á 17. og 18. öld En þegar nálgaðist hámiðaldir tók þaö viðhorf aö ryöja sér til rúms aö konungur gæti sett lög að eigin vilja og án samráös viö landsfólkið. Til grundvallar lá sú hugmynd sem rekja má til rómaréttar aö konungur væri alvaldur og óbundinn af lögum. Þessari skoöun óx ásmegin þegar á leið unz hún náöi mjög almennri viöurkenningu á 17. og 18. öld þegar einveldisskipan komst á víða í Evrópu. En andstæöingar einveldis leituð- ust viö aö tryggja fom lýðréttindi með því að skrá þau í einn bálk. Enn fremur voru festar á bók þær grund- vallarreglur sem þjóðfélagið skyldi almennt lúta. Hér var fariö inn á þá braut aö bókfesta samfellt regluverk þar sem kveðið væri á um réttar- stöðu landsfólksins og stjórnskipan samfélagsins. Með þessu var hafinn nýr áfangi í stjórnskipunarsögunni. Ur stjórnskipunarsögu Englend- inga má nefna plögg eins og þjóöar- samþykktina 1649 (The Agreement of the People) þar sem þess var freistað að skilgreina valdstjóm ríkisins á þeirri forsendu aö hún væri öll frá þjóöinni runnin. Var markmiðiö meö henni aö styrkja þingið gegn hernum, jafnframt því sem valdi þess vom settar skorður. Einnig má benda á stjómskipunar- lögin 1653 (Instmment of Govem- ment) sem oft hafa verið nefnd eina ritaöa stjórnarskrá Englendinga. Þar var aö verki Oliver Cromwell með stuðningi hersins. Mikilvæg ákvæöi þessara stjórnlaga lutu aö Um stjórnskipun og stjórnarskrá því aö skipta valdi milli einstakra stjórnarstofnana og k veöa á um hlut- verk þeirra og réttarstöðu. Þessi viðleitni til setningar stjóm- laga spratt einkum af átökum sem uröu milli hers og þings þegar sigrazt haföi veriö á konungsvaldinu í borgarastyrjöldunum 1642—1649. En ekki haföi þessi viöleitni nein varanleg áhrif á stjómskipan Eng- lendinga. Á meginlandinu var hið sama reynt en þau stjómlög urðu ekki réttindaskrár í anda miðalda, heldur lögöu þau grundvöll aö miðstýrðu kerfi sem aö lyktum varö stjómtæki einvaldshöfðingja. I stjórnmála- og trúarbragðaátök- um í Englandi á fyrri hluta 17. aldar tóku minnihlutahópar sig upp og hófu landnám í Noröur-Ameríku. Landnemarnir fluttu meö sér fornar frelsishugmyndir sem þeir töldu bezt tryggöar í samfelldum stjómlögum eins og Englendingar höfðu reynt. Ibúar hinna einstöku nýlenduríkja settu sér því slík lög — stjórnarskrár — þar sem kveöiö var á um megin- atriði stjómskipunarinnar og ákvæöi sett til aö tryggja réttindi þegnanna, einkum gegn alræði löggjafans. Rétt- indi manna vom þó stundum bókfest í sérstökum réttindaskrám og er sú frægust sem Virginíumenn sam- þykktu 12. júní 1776. Var hún meöal annars fyrirmynd mannréttinda- yfirlýsingar Frakka 1789. Stjórnar- skrár einstakra nýlenduríkja — og þá ekki sízt stjómarskrá Bandaríkjamanna 1789 uröu síöan fyrirmynd stjórnarskrár Frakka 1791, en eftir henni voru sniðnar flestar stjómarskrár Evrópu á 19. öld. Þannig skiluðu Bandaríkjamenn Evrópu hinum f orna arfi. Stjórnarskrá íslands 1874-1944 Stjómarskrá um hin sérstaklegu málefni Islands frá 5. janúar 1874 var sniðin eftir gmndvallarlögum Dana frá 5. júní 1849. Helzta fyrir- mynd þeirra var stjórnarskrá Belgíu frá 1831 sem átti rót aö rekja til frönsku stjórnarskrárinnar 1791. Þannig á hún rætur í andófi gegn einveldinu á 18. og 19. öld og setur það svipmót á hana. Það var raunar einvaldskonungur sem gaf Islending- um hana „af frjálsu fullveldi” án þess aö Islendingar ættu neitt at- kvæöi um. Þessari stjómarskrá var breytt með stjómskipunarlögum nr. 16/1903 þegar komið var á heimastjórn, embætti innlends ráöherra stofnaö og stjómarráöið flutt frá Kaup- mannahöfn til Reykjavíkur. Aftur var stjómarskránni breytt meö stjórnskipunarlögum nr. 12/1915 en aöalatriöi þeirra breytinga vom rýmkun kosningaréttar — meöal annars þaö a ö konur fengu kosninga- rétt. Meö sambandslögunum frá 1. desember 1918 varö sú breyting á réttarstööu Islands að setja varö nýja stjómarskrá. Henni — stjórnar- skrá konungsríkisins Islands nr. 9/1920 — var breytt meö stjóm- skipunarlögum nr. 22/1934 og nr. 78/1942 sem bæði lutu aö lagfæringu á kjördæmaskipan og kosningafyrir- komulagi. Enn var gerö á henni breyting meö stjórnskipunarlögum nr. 97/1942, þar sem heimilað var aö gera þær breytingar á stjórnar- skránni sem leiddu af sambandsslit- um við Dani og stofnun lýðveldis meö sérstökum hætti. Var lýðveldis- stjórnarskráin sett á grundvelli þessara laga. Viö lýðveldisstofnunina 17. júní 1944 var samþykkt ný stjómarskrá, nr. 33/1944. Ekki voru aðrar breyt- ingar gerðar á stjórnarskrá konungsrikisins en þær sem beint leiddu af stofnun lýöveldisins. Stjórnarskránninr. 33/1944 hefursvo veriö breytt tvisvar. Meö stjóm- skipunarlögum nr. 51/1959 þegar nýskipan var gerð á kjördæmum landsins, þeirri sem enn stendur, og stjómskipunarlögum nr. 9/1968, er kosningaaldur var lækkaður i tuttugu ár og fimm ára búseta felld niöur sem skilyrði fyrir kosninga- rétti. Við svo búiö hefur staðið síðan. Lýöur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.