Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1983, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1983, Blaðsíða 17
DV. MÁNUDAGUR 9. MAl 1983. 17 Brófrítari hefur þrívegis orðið fyrir því að dekk hafa sprungið á bil hans. Telur hann að það stafi af þvi að ekki hafi nægiiega vel verið hreinsað eftir Arekstra. ER EKKIHREINS- AÐ NÓGU VEL EFTIR ÁREKSTRA? Lesendur Lesendur — brot úr bflrúðum hafa sprengt dekk þrívegis hjá bréfrítara 2198—4558 hringdi: Ég hringi til aö kvarta yfir gler- brotum sem eru um allar götur borgarinnar. Þaö hefur komiö þrisvar fyrir mig á stuttum tíma aö dekk hafa sprungið. Ég hef athugað glerbrotin, sem þessu hafa valdið, og’ þau eru öll sams konar. Tel ég þau vera úr framrúðum á bílum. Er ekki hreinsaö nógu vel eftir árekstra? Ég vil koma því á framfæri viö þá sem hafa meö hreinsun gatna aö gera aö leggja áherslu á aö hreinsa vel þar sem gler hefur brotnaö því aö bíleig- endur veröa fyrir miklum óþægindum og kostnaöi af þessum sökum. Meira af „menn- ingar-klúbbnunT — í Skonrokk Kolbrún Jóhannsdóttir, Sólheimum 26, Culture Club aödáandi,skrifar: Mig langar til aö beina oröum mínum til stjórnenda þáttarins Skon- rokk, Þorgeirs Ástvaldssonar og Eddu Andrésdóttur. Mig langar til aö biöja ykkur aö gera mér greiöa. Mig langar mjög mikiö til aö fá að sjá aftur þættina meö Culture Club. þar sem þeir syngja lögin Time og Do you really want to hurt me. Svo vonast ég líka til aö sjá og heyra nýja lagið meö Church of the poison mind sem fyrst. Culture Club i Skonrokk er ósk bréfritara. KRONE RÚLLUBINDIVÉLAR framtíðin í heyskap Kostir rúllubindivélanna eru margir fram heyskapnum, er gott aö hafa hraðvirka og yfir hinar hefðbundnu baggavélar sem nú örugga hirðingu á heyinu, bað getur gert eru í notkun hér á landi. Rúllubindivélin gæfumuninn. Eins gefur rúllubindivélin bindur heyið I stærri einingar, um 250 - 300 fleiri möguleika á votheysverkun. Með því kg. þar af leiðandi verða færri einingar á að pakka i plastæykst nýtingin á heyinu og túninu, og með moksturstæki á traktornum ekkert tapast af fóð'ufgildinu. verður heimflutningurinn auðveldur. Leitið nánari upplýsinga. Regar aðeins gefast fáeinir þurrkdagar í veidu þér vandaða véi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.