Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1983, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1983, Blaðsíða 3
DV. FIMMTUDAGUR14. JULI1983. 3 Atvinnuleysi hagkvæmara en lágmarkstekjur: „SÝNIR HVAÐ LÆGSTU LAUN- IN ERU HRODALEGA LÁG” — segir Aðalheiður Bjamf reðsdóttir, formaður Sóknar Lappland- erinn aftur heim til Svíþjóðar Volvo-verksmiöjumar í Svíþjóö leit- uöu á dögunum til Veltis hf. sem er um- boðsaðili fyrir Volvo hér á Islandi með fyrirspum um hvort hér væru ein- hverjir óseldir Volvo-Lapplander bíl- ar. Kom í ljós aö um 20 bílar af um 70 sem komu í haust vom enn til og báöu Sviarnir um að fá þá aftur. Bílar þessir voru uppseldir hjá verk- smiöjunni og einu staöirnir sem þeir voru til á í heiminum vom ísland og Bolivía. Var ódýrara fyrir Svíana að fá bílana héöan og var þeim skipaö aftur um borð nú í vikunni. Er mikil eftirspum eftir þessum bilum víða um heim. Eru þeir m.a. not- aðir sem sjúkrabílar og björgunarbílar þar sem aðstæður eru erfiðar. Þessa bíla mun Rauði krossinn aftur á móti eiga aö fá og eiga þeir að f ara víða. -klp- Farið með Lapplanderbilana aftur til skips. DV-mynd S. Það er fjárhagslega hagkvæmara fyrir fólk að lifa á atvinnuleysis- bótum heldur en að vinna fyrir lág- markstekjum, samkvæmt útreikn- ingum Vilhjálms Egilssonar hag- fræðings Vinnuveitendasambands Islands. „Mér sýnist að þessi fullyrðing fái staðist,” sagði Aðalheiður Bjam- freðsdóttir, formaður Sóknar, er DV bar máliö undir hana. ,,0g þetta sýnir bara hvað lægstu launin hjá Það er ekki einfalt mál að hætta aö vinna og fara á atvinnuleysisbætur þótt einhverjum kynni aö þykja sá kostur fýsilegur. Ef viðkomandi segir starfi sínu lausu fær hann að vísu slíkar bætur en ekki fyrr en sex vikur em liðnar f rá því að hann sagði upp. Eyjólfur Jónsson, hjá Trygginga- stofnun ríkisins, sagöi að samkvæmt okkur em hrikalega lág.” Lágmarkstekjur fyrir fulla dag- vinnu nema nú kr. 10.539 á mánuði. Atvinnuleysisbætur eru miðaðað við 8. launaflokk, hæsta þrep, og nema nú 10.419 krónum á mánuði. I dæmi því sem Vilhjálmur hefur sett upp reiknar hann í grófum drátt- um með því að einstaklingur þurfi að greiða lágmark 400 krónur á mánuði í ferðir með strætisvagni til og frá vinnustað og 500 krónur á sama tíma reglum um atvinnuleysisbætur færi upphæð þeirra eftir vinnustunda- fjölda viðkomandi á síðustu tólf mán- uðum. Sá sem hefði 1700 dagvinnu- tíma eða meira fengi f ullar bætur, kr. 10.419. Hefði viðkomandi unnið 425 dagvinnutíma á sama tímabili fengi hann 1/4 af upphæöinni, sem var lægsta hlutfall er greitt væri. Væri vinnustundafjöldi einhvers staðar á í ýmsan kostnað við að stunda vinnu sína. Séu atvinnuieysisbætumar lagðar við ofangreindan kostnað þarf viökomandi að hafa samtals kr. 11.319 í mánaöariaun til að þaö borgi sig fy rir hann að vinna. Sé um að ræða einstæða móður með 1 barn á framfæri hækka at- vinnuleysisbætumar um 4%, eða kr. 417. 1 kostnað, samfara atvinnunni, þarf hún að greiöa kr. 1.200 í ferðir á vinnustað og barnaheimili og 1.720 milli þessara marka fengi viðkom- andi greitt hlutfalislega samkvæmt því. Að sögn Eyjólfs eiga þeir rétt á at- vinnuleysisbótum sem eru í verka- lýðsfélagi og hafa stundað vinnu um tveggja mánaöa skeið. Verður viðkomandi að láta skrá sig hjá vinnumiðlun í sinu heimahéraði þar sem grundvöllur bótanna er sá að kr. í dagheimilisgjöld á mánuði. Hún þarf því að hafa kr. 13.756 í mánaðar- laun til þess að það borgi sig fyrir hana að vinna úti. Aðalheiður sagði að mjög fáir innan Sóknar ynnu á lágmarks- launum. Einkum væm það fólk sem væri að byrja í störfum. Hins vegar færi f ólk ekki langt yfir það mark því kaup Sóknarkvenna væri yfirleitt á bilinu 11.300—11.800 krónur. hann sé á biðlista eftir að fá vinnu. Gögnin eru síðan send til úthlutunar- nefndar hjá verkalýðsfélagi hans þar sem staöfest er hvaða daga hlut- aðeigandi hafi veriö atvinnulaus. Hann verður svo að mæta einu sinni í viku hverri hjá vinnumiðluninni og staðfesta að hann sé enn atvinnu- laus. Aö öðrum kosti falla bæturnar niður. -JSS. -JSS. Sá sem segir starfi sínu lausu: ENGAR BÆTUR 6 FYRSTU VIKURNAR Fjarhagur Cargolux batnar ,,Fjárhagur Cargolux hefur batn- að,” sagði Sigurður Jónsson, framkvæmdastjóri hjá flugfé- laginu, í samtali viö DV. „Við erum búnir að endurráöa til skamms tíma talsvert af fólki sem búið var aö segja upp,” sagði Sig- uröur. Cargolux hefur nú tvær Boeing 747 þotur i rekstri og tvær DC-8 þotur. önnur áttan er í flugi fyrir Airlndia. Helstu verkefni f élagsins em flug til Austurlanda fjær og Bandaríkj- anna. Þá upplýsti Sigurður að við- ræður væru í gangi um flug til Israel. -KMU. V r..-1 iB§ ÍNi 3 kassettur í pakka og þú sparar 3x60 mín. 259.- 3x90mín. 339,- HAGKAUP Skeifunni Akureyri Njarðvík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.