Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1983, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1983, Síða 36
36 DV. FIMMTUD AGUR14. JtJLl 1983. Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið UFANDI UÓSRIT Allt er nú til. I Ameríku er starf- rækt fyrirtæki sem sérhæfir sig í tvíförum þekktra persóna. Fyrir- tæki þetta var stofnað af Ron nokkrum Smith fyrir nokkrum árum og hefur hægt og hægt verið að viöa að sér fólki sem líkist frægum persónum mismikið, en þaö hefur nú á sínum snærum um 2000 manns sem eru til leigu fyrir hinar ýmsu uppákomur. Vanti menn til dæmis Lizu Minelli eða Elizabeth Taylor til að fjörga upp á samkvæmiö eða til þess að selja kattamat, en hafa ekki efni á frummyndinni, þá er einfaldlega hringt og tvífarinn mætir á staðinn. Kunnugir telja að starf- semi þessi sé eins konar mæli- kvarði á vinsældir frummynd- anna. Sé til dæmis Woody Allen geysilega vinsæll eina stundina þá hefur tvífari hans varla fría stund, rúllandi milli samkvæma eða aug- lýsinga. Það þarf vart að taka fram að fyrirtæki þessu gengur geysivel, og væri jafnvel athug- andi að stofna eitt sh'kt hér á landi. Hver hefði á móti því að fá forsæt- isráðherra í dúndrandi partí áður en rúllað yrðiáball? „Liza Minelli" og „Woody Allen" stínga saman góðum eftírlíkingum af nefjum. Enginn Iffvarðaherskari hir; „Elisabet drottning" og „Nancy Reagan" taka strmtó haim. Margir íslendingar hafa lent í því á ferðum erlendis að kaupa sér úr sem regnst hefur ónýtt drasl og aðeins eftirlíking af frœgum úrum. Nýlega voru gerðar upptœkar í Frakklandi hvorki meira né minna en 6357 eftirlíkingar af Cartier-úrum og barst skipun frá yfirvöldum að þeim skyldi komið fyrir kattarnef. Myndhöggvari, Cesar að nafni, kom þá að máli við yfirvöld og fór fram á að fá að gera listaverk úr leifunum. Var það fúslega veitt og sést Cesar á myndinni búa úrin undir endalokin. Blóð Böddi læknar einn kouðann endanlega af höfuðverknum. Blóð og innyfli I Danmörku er merkilegt sumar- leikhús starfrækt hvert sumar. Kaliast það Víkingaleikhúsið og er aðsetur þess í Fredrikssund og fara sýningar fram undir beru lofti. Eitt leikrit er sett upp á hverju ári, ferðamönnum til skemmtunar, og í því iðka 250 manns skylmingahasar af miklum móði og segja Danir að hausamir fjúki og Blautt stykki Gamli baularinn hann Tommy Steele, sem lengi hefur verið í hvíld, sneri aftur fyrir skömmu úr útlegð sem dalandi vinsældir höfðu rekið hann í. 1 þetta sinn var hann fenginn til þess að taka þátt í leikhúsuppfærslu þeirrar frægu myndar ,,Singin’in the rain”, og var uppfærslan í því fræga leikhúsi London Palladium. Miklu var kostað til og margir frægir fengnir, en aðalhlutverkið, sem Gene Kelly gerði ódauölegt, var fengið óðumefndum Tommy í hendur. Miklar vonir voru bundnar við að þetta stykki myndi slá ærlega í gegn og haia drjúgt í kassann. En viðtökumar lofa ekki góðu, að minnsta kosti ekki frá gagnrýnendum. Þeir sem séö hafa myndina muna eftir menn ösli þar blóðlæki. Svona í stíl við þetta sláturhúsaverk þá heitir aðal- berserkurinn Björn hinn blóðugi og lætur kappinn só sverðið tala. Um Bödda og afrek hans hefur verið samiö leikrit og heitir höfundur þess Rolf Dorset og er hann jafnframt leikstjóri. Vegna þess hve fátt er um afreks- mannasögur i dönskum bókmenntum hinni frægu rigningarsenu úr myndinni þar sem Gene Kelly syngur titillagið, en sena þessi kemur einnig fyrir í leik- ritinu. Gagnrýnendur lýstu meðferð þá brá Rolf á það ráð að fá lánað úr Laxdælu og Macbeth en ekki fylgdi sögunni hvernig suöa kom upp. Árangurinn hlýtur að vera góður því Danir segja verkið gríöariegt „success” og flykkist fjöldi manna hvaöanæva að til þess að sjá innyfli og ofbeldi i stykkinu um Bödda Kjartan Macbeth. Tommys á þessari senu mikið til á sama veg. Sögðu þeir aö hæfileikar hans til að skemmta væru annaðhvort gufaðir upp eða löngu drukknaðir. Tommy hefur litíe istmðu tílað brosa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.