Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1983, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1983, Blaðsíða 28
28 DV. FIMMTUDAGUR14. JUU1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Wagoneer árg. 73, 6 cyl., beinskiptur í gólfi, White Spoke felgur, upphækkaður, þarfnast smálagfæringar, einnig Zusuki TS 250 mótorhjól, skipti mögu- leg. Uppl. í síma 93-2521 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. , Range Rover árg. 74 til sölu. Uppl. í síma 92-2025 eftir kl. 19. Mercedes Benz 300 D árgerð 78 til sölu, ekinn 165.000 km, sjálfskiptur, vökvastýri, ökumælir. Uppl. í síma 40226 eftir kl. 19. Bflar óskast Krómfelgur. Oska eftir krómfelgum, helst teina- felgum á Datsun 14”, staðgreiðsla möguleiki. Uppl. í síma 92-1496 eftir kl. 19. Toyota Cressida station óskast, árgerð 77—79,5 gíra, eða Gal- ant station 77—79, mega þarfnast við- gerðar. Uppl. í síma 16113. Bronco 78 eða yngri óskast í skiptum fyrir Scout 76, stað- greiðsla kæmi til greina á milliborgun. Uppl. í síma 78155 á daginn og 17216 á kvöldin. Öska eftir 4ra cyl. bíl, sjálfskiptum, ekki eldri árgerð en 75— 76, í skiptum fyrir Oldsmobile Cutlas,' 2ja dyra harðtopp. 350 sjálfskiptum. Uppl. í síma 51489. Óska eftir góðum bíl á traustum mánaðargreiðslum, fyrsta greiðsla 10. ágúst, 10 þús., síðan 5 þús. á mánuði. Uppl. í síma 78279. Óska eftir að kaupa bíl með traustum og öruggum mánaðar- greiöslum, 7000 á mán., ca. 40—60.000. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 46218 eftirkl. 18. Citroen CX óskast, með með 10 þús. út og 10 þús. á mánuði. Aðrar tegundir koma einnig til greina. Uppl. í síma 93-7771 e. kl. 18. Peugeot — Lada. Oska eftir Lada Sport 78—79 eöa Lada station 1200—1500 79—’81 í, skiptum fyrir Peugeot 304 árg. 74. Milligjöf greidd með víxlum, 10 þús. kr. á mánuði. Uppl. í síma 26376 eftir kl. 19._____________________________ Toyota Crown, Datsun og Peugeot dísil eigendur árg. ca '80— ’81, viljið þiö skipta á Chevrolet Malibu árg. 79. Uppl. í síma 99-6053. Húsnæði í boði Til leigu nú þegar ný, rúmgóð 3ja herb. íbúð í Seljahverfi, Breiðholti. Uppl. í sima 28212 e. kl. 18. Tilleigu2ja herb., ný íbúö við Keilugranda. Tilboð sendist DV fyrir 19. júlí merkt „Keilugrandi 240”. Til leigu 4ra herb. íbúð í lyftublokk í Hólahverfi. Ibúðin er stofa og 3 herb. og er í góðu standi, lagt er fyrir þvottavél á baðherb., stutt í strætisvagna og búðir, laus nú þegar. Leigutími 1 ár eða lengur. Mánaðar- leiga 9000 kr., greiðist fyrirfram í 3 mánuði í senn. Tilboð sendist augld. f.h. laugardag merkt „296”. Viljum ieigja reglusömu fólki 3. herb. íbúðarhæð nálægt miðbænum, allt teppalagt, leigutími 1 árfrá 1. sept. Tilboð með uppl. um fjölskyldustærð, mánaðarleigu og fyrirframgreiðslu sendist DV merkt „Vesturbær 273”. 3ja herb. íbúð til leigu í Hólahverfi. Tilboð er greini fjöl- skyldustærð, atvinnu, aldur og leigu- upphæð sendist auglýsingadeild DV merkt„Ibúð251”. Ibúð til leigu á Skagaströnd. Uppl. í síma 92-8356. 4 herb. íbúð til leigu í Bökkunum frá 1. ágúst — 1. des. Tilboð sendist augld. DV fyrir 18. júlí merkt „Bakkar 263”. Til leigu nú þegar og til ca 1. júlí 1984,3ja herbergja íbúð í Breiðholti. Kjör: leiga á mán. kr. 6.700, fyrirframgreiðsla 6 mánuöir. Uppl. í síma 75775 eða 16380. Til leigu lítil tveggja herb. íbúð í Hliðunum. Tilboð sendist DV fyrir kl. 20 föstudagskvöld 15. júlí ’83, merkt „Hlíðar 196”. Tvö samiiggjandi, lítil herbergi til leigu í miöbænum.f eldunaraöstaöa. Leiguupphæö 4000 á mánuði og 3 mánuðir fyrirfram. Uppl. í síma 13647 milli kl. 19 og 21. 3ja herb. risíbúð í Skerjafirði til leigu í að minnsta kosti eitt ár, laus 20. ágúst, árs fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist DV fyrir 18. júlí merkt „Reglusemi 156”. 4 herbergja íbúð í miðbæ til leigu frá 1. ágúst á kr. 8000 á mán., hálft ár fyrirfram. Tilboö send- ist auglýsingadeild DV fyrir helgi merkt „177”. Einbýlishús til leigu í Vestmannaeyjum, laust 1. ágúst, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 98- 2176. Húsnæði óskast 5—6 herbergja íbúð óskast til leigu, helst nálægt miðbæn- um. Uppl. ísíma 26225. Vesturbær. Hjón með 1 barn í Melaskóla óska eftir stórri 2ja eða 3ja herbergja íbúð á leigu. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 27684 e. kl. 18. Ungt, reglusamt par óskar eftir að taka 2ja—3ja herb. íbúð á leigu frá og með 1. sept. Nánari uppl. í síma 95-3258 á kvöldin. íbúð óskast á leigu í 1—2 mánuði, meö eða án húsgagna. Uppl. í síma 24173 á skrifstofutíma. Óskum eftir að taka 2—3 herbergja íbúð á leigu sem fyrst. Við erum reglusamt par með ungbarn. Uppl. ísíma 83096. Rólegt par með 1 barn óskar eftir 2ja herbergja íbúð til leigu, góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 71603. Reglusöm stúlka utan af landi óskar eftir lítilli íbúð, gjarna nálægt Kennaraháskólanum, getur veitt aðstoð við heimili ef óskað er. Uppl.ísíma 36753. Vantar 4—5 herbergja raðhús eða einbýlishús á Stór-Reykjavíkur- svæöinu nú þegar eða frá 1. ágúst, einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er og skilvísar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 39152. Tvær reglusamar konur á miðjum aldri óska eftir íbúð í eða sem næst miðbænum í eitt ár frá 1. ágúst eða 1. sept. Uppl. í síma 12286 frá kl. 13-18. Einstaklings- eða lítil ibúð óskast á góðum stað í borginni, fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 73899 e.kl. 19 á kvöldin.. Stórt herbergi óskast (helst með innbyggðum skápum) á góðum stað í borginni. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 73899 e.kl. 19. tbúð óskast. Þrír nemar utan af landi óska eftir 2ja eða 3ja herb. íbúð til leigu fyrir 1. sept., helst sem næst Háskólanum eða Tækniskólanum. Góð fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 96-21209. Tveir rólegir fósturskólanemar utan af landi óska eftir lítilli íbúð til leigu frá 1. sept., algjörri reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 97-3825. Keflavík—Njarðvík. Oska eftir 3ja herb. íbúð á leigu í Keflavík eða Njarðvík sem fyrst, fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 92-2463 eftirkl. 19. Einstaklíngsíbúð óskast á leigu strax, fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 81043. Lítil íbúð óskast á leigu strax. Uppl. í síma 78545. Ungan mann, sem vinnur við auglýsingateiknun, vantar litla íbúð á leigu frá 1. sept., helst í vestur- eða miðbænum. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 28757 eftir kl. 18, vinnusími 22226. Lítil íbúð óskast, í erum tvö í heimili, reglusemi og góðri umgengni heitið, fyrirframgreiðsla möguleg ef óskað er. Uppl. í síma 83199. Gott herbergi eða einstaklingsíbúö óskast á leigu fyrir starfsmann okkar. Uppl. í síma 13305, Verslunin Hlemmkjör. Húsaviðgerðir Húsaviðgerðir. Tökum alhliða viögerðir að okkur, fag- menn vinna verkin, lánum allt að 40% í 6 mánuði, gerum föst verðtilboð. Hringið í síma 40843. Húsprýði hf. Málum þök og glugga, steypum þak- rennur og berum í. Klæðum þakrennur með blikki og eir, brjótum gamlar þak- rennur af og setjum blikk. Þéttum sprungur í steyptum veggjum, þéttum svalir. Leggjum járn á þök. Tilboð, tímavinna. Getum lánað ef óskað er, að hluta. Uppl. í síma 42449 eftir kl. 19. Atvinnuhúsnæði Ca 150—250 fermetra. Öska eftir að taka á leigu 150—250 fer-i metra atvinnuhúsnæöi fyrir véla- viðgerðir og skyldan rekstur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—129. Til leigu í miðborginni, húsnæði hentugt fyrir skrifstofur eða léttan iönaö. Uppl. í síma 14733. Óska eftir 40—60 fermetra iðnaðarhúsnæði fyrir léttan, þrifaleg- an iðnað. Uppl. í síma 12228 eða 26911. Atvinna í boði Starf skraftur óskast í kjötafgreiðslu hálfan eöa allan dag- inn. Uppl. í versluninni Arnarkjöri, Garðabæ. Duglegur unglingur, 14—15 ára, óskast í sveit. Uppl. í síma 18191 tilkl. 5 og 99-5017. Kona óskast til starfa við fatapressun í efnalaug, vinnutími frá 2—6. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—295; Stúlka óskast í vinnu á matsölustað. Uppl. í síma 31382. Vélstjóra og matsvein vantar á 130 tonna trollbát. Uppl. í síma 94-2589. Tvo smiði vantar þegar í vinnu í Hafnarfirði við frá- gangsvinnu og fleira. Uppl. í síma 54226. Atvinna óskast 23ja ára stúlka óskar eftir framtíðarstarfi, hef 3ja ára reynslu í banka. Þeir sem kynnu að hafa áhuga vinsamlegast hringi í síma 44656 milli kl. 10 og 12 f.h. Get byrjað strax. Heiðrún. Heiðarlegur og góður atvinnurekandi óskast til 1. sept., má( vera örlátur. Duglegur 17 ára starfs- kraftur, Margrét, sími 73690. Ýmislegt Kona, rikisstarfsmaður, í góðri stöðu, óskar eftir peningaláni í 4—6 mánuði. Vill borga hæstu vexti og verðbætur, hefur tryggingu. Bréf með símanúmeri sendist augld. DV fyrir 16. þ.m. merkt „Gagnkvæmur hagur 236”. ■^^mmmim ' f-mmmmSmmí Sveit Sveitavmna. Röskur 14—15 ára strákur óskast í sveit sem fyrst. Uppl. í síma 99-8526 eftirkl. 20. 14—15 ára drengur óskast strax. Uppl. í síma 954496. Tek börn í sveit í ágúst, fallegur staður. Uppl. í síma 19423 milli kl. 17 og 20 í dag. Hestakynning — sveitadvöl. Tökum 6—12 ára börn í sveit, 11 daga í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-5195. Barnagæzla Vesturbær. Kona eöa stúlka óskast til að gæta 5 ára stúlku f.h. og fara með hana í leik- skóla. Uppl. í síma 22712. Oska eftir stúlku nokkur kvöld i mánuöi til að gæta 7 mánaða stelpu, helst sem næst Njálsgötu. Uppl. ísíma 86947. Oska eftir stúlku á aldrinum 12—14 ára til að gæta 2ja barna á heimili í Kópavogi í 2 mán. frá 8.30—18 fimm daga í viku. Uppl. í síma 43505 eftirkl. 18. 14—15 ára stúlka óskast til að gæta 1 árs drengs til 1. sept. í vesturbæ. Uppl. í síma 82597. Oska eftir stúlku til að gæta tveggja barna, hentugt sem aukavinna. Uppl. í síma 26568. Einkamál Einmana maður óskar að kynnast konu, 50—65 ára, áhugamál ferðalög o.fl., á hús og bíl. Vinsamlegast sendið uppl. til DV merkt „Sumarfrí 200” fyrir 20. júh. Skemmtanir Heimsækjum landsbyggðina með sérhæft diskótek fyrir sveitaböll .og unglingadansleiki. 011 nýjasta popptónlistin ásamt úrvali allrar ann- arrar danstónlistar, þ.á m. gömlu dönsunum. Stjórnum leikjum og uppá- komum. „Breytum” félagsheimilinu í nútíma skemmtistað með fjölbreyttum ljósabúnaði s.s. spegilkúlum, sírenu- ljósi, blacklight, strópi og blikkljósa- kerfum. Ávallt mikið fjör. Sláið á þráð- inn. Diskótekið Dísa, símanúmerið 50513 er einnig í símaskránni. Teppaþjónusta Nýþjónusta: Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum einnig nýjar og öflug- ar háþrýstivélar frá Kárcher og frá- bær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands með ítarlegum upplýsingum um með- ferð og hreinsun gólfteppa. Ath. pant- anir teknar í síma. Teppaland, Grens- ásvegi 13, símar 83577 og 83430. Teppalagnir — breytingar — strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymiö auglýsinguna. Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100 tegundir af rammalistum, þ. á m. ál- listar fyrir grafík og teikningar. Otrú- lega mikið úrval af kartoni. Mikið úr- val af tilbúnum álrömmum og smellu- römmum. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs. Fljót og góð þjón- usta. Opið daglega frá kl. 9—18. Kreditkortaþjónusta. Rammamiðstöð- in, Sigtúni 20 (á móti ryðvarnarskála Eimskips). Þjónusta Tökum að okkur málningarvinnu, bæði úti og inni. Uppl. í síma 26891 og 36706 eftir kl. 6. JRJ bifreiðasmiðja, Varmahlíð, sími 95-6119. Glæsilegar yfirbyggingar á Unimog, Lapplander, Toyota, Isuzu, Mitsubishi, Chevrolet og Dodge pickup. Klæðum bíla, málum bíla, íslensk framleiðsla í fararbroddi, sendum myndbækling. Hellulagnir—húsaviögerðir. Tökum að okkur hellulagnir, hlöðum veggi og kanta úr brotasteini, lag- færum og setjum upp girðingar, múrviögerðir, sprunguþéttingar ásamt flestu öðru viðhaldi á hús- eignum. Uppl. í síma 31639 eftir kl. 19. Tökum að okkur alla byggingavinnu, nýsmíði, viðgerðir og uppslátt, aðeins fagmenn. Uppl. í síma 79312 og 39067. Málningarvinna. Get bætt við mig málningarvinnu, jafnt úti sem inni. Gerum föst tilboð eða eftir mælingu. Fagmenn. Greiðslu- skilmálar. Uppl. í síma 30357 eftir kl. 19. Tek að mér að flytja vélbundið hey á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 22081. Pípulagnir. Tökum að okkur nýlagnir og breyting- ar á gömlum kerfum. Setjum upp Dan- fosskrana og stillum hitakerfi. Vönduð og góð vinna. Uppl. í síma 42934, Vil- hjálmur, og 42577, Sæmundur. Málningarvinna-sprunguviðgerðir. Tökum aö okkur alla málningarvinnu úti og inni, einnig sprunguviðgerðir. Gerum föst tilboö ef óskaö er, aðeins fagmenn vinna verkin. Uppl. í síma 84924 eftir kl. 18 á kvöldin og um helg- ar. Næturþjónusta Næturgrillið, sími 25200. Kjúklingar, hamborgarar, grillaðar' kótelettur, franskar og margt fleira góðgæti. Opið sunnudaga og fimmtu- daga frá 21—03, föstudaga og laugar- daga frá 21—05. Ferðalög Hreðavatnsskáli—Borgarfiröi. Nýjar innréttingar, teiknaöar hjá' Bubba, fjölbreyttur nýr matseðill, kaffihlaðborð, rjómaterta, brauöterta o.fl. frá kl. 14—18 sunnudaga. Gisting, 2ja manna herbergi kr. 400, íbúð með sérbaði kr. 880, afsláttur fyrir 3 daga og meira. Hreðavatnsskáli, sími 93- 5011. Tapað -fundið Konica myndavél tapaðist í Heiðmörk sunnudaginn 10. júlí, finn-. ándi vinsamlega hafi samband í síma 28227. Fundarlaun. Tjaldhiminn tapaðist af bíl á Hvolsvelli mánudaginn 4. þessa mánaðar. Uppl. í síma 92-8087. Hreingerningar Hreingemingafélagiö SnæfeU. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og skrifstofu- húsnæði, einnig teppa- og húsgagna- hreinsun. Móttaka á mottum að- Lindargötu 15. Hreinsum einnig áklæði og teppi í bílum. Höfum einnig háþrýstivélar á iðnaðarhúsnæði og vatnssugur á teppi og fleira. Uppl. í síma 23540 og 54452, Jón. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stöfnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góðum árangri, sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guð- mundurVignir. Hreingerningar- og teppahreinsunar- félagið Hóhnbræður. Margra ára örugg þjónusta. Uppl. í síma 50774, 30499 (símsvari tekur einnig við pönt- unum allan sólarhringinn simi 18245). Hreingeraingarþjónusta Stefáns Péturssonar og Þorsteins Kristjánssonar tekur að sér hreingern- ingar á einkahúsnæði, stigagöngum, ifyrirtækjum og stofnunum. Haldgóö þekking á meðferð efna ásamt áratuga starfsreynslu tryggir vandaða vinnu. Símar 11595 og 28997 í hádeginu og á kvöldin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.