Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1983, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1983, Blaðsíða 8
DV. FIMMTUDAGUR14. JULI1983. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Fylgismenn Einingar setja gjarnan upp blómakrossa viö kirkjur og aðra samkomustaöi og þannig fóru Einmgar- menn einnig aö í gær á óleyfilegum kirkjuf undi. Undirbúa af- nám herlaga Pólska þingið kemur saman í dag til þess aö ræða lagabreytingar sem kynnu að leiða til þess aö í næstu viku yrði herlögunum aflétt. Fréttastofan PAP greindi frá því í gær að fyrir þinginu lægju til fyrstu umræðu stjórnlagabreytingar sem fela í sér að í Póllandi yrðu í fyrsta skipti sett ákvæði um neyðarástandslög. 1 skýringum fréttastofunnar kemur fram að þarna á að gera greinarmun á neyðarástandslögum og svo herlögum. Herlög gengu í gildi í Póllandi 13. desember 1981, en þeim var síðan af- létt að nokkru 30. desember 1982. Kvittur er á kreiki um að þingið búi sig undir aö afnema herlögin með öllu 22. júli en áður verði settar nýjar reglur til aöhefta alltandóf. Fylgismenn hinnar bönnuöu verka- lýðshreyfingar, Einingar, komu saman til fundar í kirkju einni í Varsjá í gærkvöldi í trássi við bann við mann- safnaði og var á fundinum auðskilið að þeir sættu sig ekki við neitt annað en að frjáls, óháð verkalýsfélög veröi leyft aðnýju. 350 milljónir manna búa á mestu flóðasvæðunum í Kína Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, skiptaréttar Reykjavíkur, ýmissa lögmanna, banka og stofnana fer fram opinbert uppboö á bif- reiöum vinnuvélum o.fl. aö Smiöshöföa 1 (Vöku h.f.) fimmtudaginn 21. júlí 1983 kl. 18.00. Seldar veröa væntanlega eftir kröfu Gjaldheimtunnar, tollstjórans, Vöku hf., lög- manna, banka, stofnana, o.fl. eftirtaldar bifreiöar: R-913 R—21185 R—31499 R—38660 R—60045 R—40665 R-1170 R—21403 R—31991 R—38941 R—60991 X—9716 R-2600 R—21626 R—36709 R—39163 R—61335 B-836 R-3855 R—21855 R—38655 R—39601 R—61602 G-1455 R-4469 R—21883 R—32339 R—40016 R—61687 G-2106 R-4719 R—22324 R—58955 R—40184 R-62028 G-2386 ' R-5033 R—23799 R—32018 R—40527 R—62095 G-4959 R-5213 R—24408 R—32421 • R—40689 R—63449 G-8767 R-5322 R—26668 R-32679 R—40741 R—64223 G—10204 R-5442 R—24567 R—32953 R-41314 R—64553 G—14168 R-6170 R—24700 R—32867 R-41645 R—64986 G-14983 R—6273 R—24910 R—33219 R—41803 R—65201 G—15608 R-6657 R—25134 R—33475 R—42336 R—65204 G—16884 R-7145 R—25136 R—34175 R-60183 R—65294 G—17064 R-7988 R—26384 , R—34600 R—42480 R-66488 K-479 R-8117 R—26513 R—34748 R—42521 R—67434 L—300 R-8419 R—26833 R—50361 R—42704 R—67695 L-1150 R-8589 R—27286 R—35501 R-43756 R—67985 L—1216 R-8737 R—27632 R-35588 R—44536 R—68670 S-2361 R-9454 R—28163 R—35701 R—48590 R-68857 T-568 R-9603 R—28822 R—36224 R—48592 R—69201 Y-5455 R-9331 R—28857 R—36253 R-48872 R—69986 Y-7099 R—10752 R—28919 R—36751 R—51076 R—70000 Y—10487 R—13821 R—29060 R—36741 R—51412 R—70187 Y-7883 R—16415 R—29065 R—36866 R—53511 R-71089 Z—246 R-19348 R—29097 R—37351 R—55653 R—71509 Z-205S R-38812 R—30116 R-37788 R—56895 R—72092 ö—2567 R—19454 R—30228 R—37790 R—57282 R—72298 Ö-3292 R—71509 R—30385 R—37924 R—57507 R-72824 Ö-6963 R—20386 R—30950 R—37944 R—24215 R—73428 R—21001 R—30563 R—38055 R—62712 R—73738 Ö—7797, óskráö bifreið Land-Rover árg. '64, byggingarkrani, Ursus RD 476 árg. ’82, dráttarvél m/pressu Rd 648, beltisgrafa (O.K.R.H.) og margt fleira. Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík: R-424 R—22114 R—31208 R—38610 R—55313 R—67893 R-2600 R—22250 R—31281 R—39143 R—56549 R—68420 R-2686 R—22878 R—31492 R—39163 R—56761 R-68857 R-3499 R—30562 R—32160 R-39398 R—56981 R—69553 R—3507 R—23131 R-32613 R—40147 R—60065 R—69594 R-3817 R—23416 R-32661 R-40177 R—60300 R—69869 R-4586 R—24408 R—32954 R—40275 R—60345 R-70252 R-4661 R—24901 R—33060 R—42263 R—60410 R—70381 > R-4719 R-25115 R—33242 R—44456 R-61587 R—71419 R-5011 R—25295 R—33722 R—45385 R—61836 R—71669 j R-5538 R—25482 R-34264 R—47498 R—62290 R—72369 ‘ R-7740 R—26540 R—34436 R—48319 R—63541 R—72391 R-8212 R—26766 R—34647 R—48332 R—63559 R—73166 R-8500 R—27714 R—34674 R-48458 R—64473 G-117 R—8636 R—27843 R—34909 R—48872 R—64553 G—8280 R-9979 R—28094 R—34986 R—49099 R—64613 G—14599 R—10760 R—36877 R—35617 R—49796 R—65309 G—16483 R—11703 R-28970 R-35619 R—50011 R-66405 G—17772 R—13413 R—29232 R—35621 R—50025 R—66950 M-2886 R—13993 R—30940 R—36136 R—51159 R—67280 R—14523 R—35073 R—37713 R—52322 R—67499 R-20098 R—30562 R—38130 R—54880 R—67678 R—21477 R—34353 R—38596 R—54994 R—67692 Ö-3578 Grafa Breyt XA traktorsgrafa Case 580, beltisgrafa Nal, skurögrafa „Prisstman ’, grafa Rd-509 Case 580F, traktorsgrafa Rd-346, Massey-Ferguson. Eftir kröfu Vökuh.f.: R-2504 R—37743 R—63534 G—11483 N-112 Y-5615 R-7941 R—47278 R—68783 G—15465 K-986 Y-6498 R—15558 R—50493 F-437 G—17036 S-1368 Þ-4251 R—27632 R—50562 G-1650 M—2685 X—4029 Ö-3744 R—35123 R—64432 Ávísanir ekki teknar gildar sem greiösla nema meö samþykki uppboöshaldara eöa gjaldkera. Greiösla viö hamarshögg. Uppboðshaldarinn i Reykjavík. Flóðvamargarðar við fljótið Yangtze hafa nú rofnað því stöðugt hefur hækkað i ánni og er óttast um hundruð þúsunda Kínverja sem búa á láglendi Mið-Kína. OrhelUsrigningar hafa um leið hækkaö svo vatnsborðið í Gulá norðar í landinu að hætta þykir á flóöum en þá helst á svæðum sem eru dreifbýl. Viðbúnaður er byrjaður til þess aö reyna að bjarga raforkuveri sem smíði varhafiná viðGulá. I flóðunum í Yangtze-dalnum er vitað um meir en 90 manns sem hafa drukknað. Og óttast er um bústaði 317 þúsund íbúa við Poyang-vatnið. Yangtze rennur úr því vatni og er þar við upptök sín komin einn sentímetra upp fyrir hæstu flóðamörk, sem eru frá 1954, en í þeim flóöum drukknuðu þúsundir manna. Flóðvarnargarðar hafa rofnað á 53 stöðum en 11/2 milljón manna hefur unnið að því að reisa þá á undanfarinni viku. Her og björgunarsveitir hafa hraðað sér á svæðið til þess að gera við varnargarðana. Við björgunarstörfin hefur herinn gúmbáta til þess að sækja fólk sem strandaglópar varð uppi á húsþökum og i trjám eða öörum þeim stöðum er standa upp úr vatninu. I Jianxi, sem er stærsta hrís- grjónaræktarhérað Kína, eru 40 þús- und hektarar af ökrum í hættu. Stærsta borgin þar, Wuhan (2,7 milljónir manna), er þó sögð úr hættu. Flóðin í Yangtze-ánni hafa annars valdið spjöllum á ræktarlöndum í ein- hverjum frjósamasta hluta Kína þar sem búa um 350 milljónir Kínverja, eða þriðjungur þjóðarinnar. Af flóðun- um hafa einnig komið skriðuföll, eins og i Sichuan-héraði þar sem járn- brautarlínur rofnuðu. Gulá og Yangtze hafa flætt nær því á hverju ári í manna minnu. Áður en kommúnistar komust til valda 1949 var það ekki óalgengt að í flóðunum færist allt að milljón manna. Síðan hafa verið reistir miklir flóövarnargarðar. Rannsókn hafin á filmuhvarfinu Utgefandi tímaritsins „Hustler” skýrði blaöamönnum í gær svo frá aö hann hefði keypt kynsvalls-kvikmynd- irnar með Vicki Morgan og nokkrum embættismönnum Reaganstjómarinn- ar af lögfræðingnum Robert Steinberg fyrir eina milljón dollara. Larry Flint segist ætla að birta ljós- myndir úr þessum kvikmyndum í tímaritinu. Steinberg segir þetta vera lygi og að hann hafi aldrei hitt Flint. Skorar hann á tímaritsútgefandann að gangast und- ir próf með lygamæli. Diskótekin siðspillandi? Eitt af tímaritum Sovétmanna hefur fordæmt diskótekin í Moskvu og telur þau siðspillandi hnignun- arfyrirbrigði. Leggur blaðið til að hreinsaö verði til í diskótekunum og hresst upp á hugmyndafræði yngra fólksins í höfuöborginni. Líkti timaritið Ogonyok (Loginn) þessum skemmtistöðum Moskvu við skuggabúllur í úthverfum Mar- seilles. Sérlega virðist blaöinu upp- sigað við auglýsingaskiltin, sem flest eru á ensku. Annars hefur mörgum af dans- stöðum Moskvu verið lokað á und- anförnum vikum eftir hatrammar árásir fjölmiðla á vestræna popp- tónlist, enda hafði miöstjóm flokksins áður sett gagnrýnistóninn áfundisínumí júní. Steinberg hafði sagt að filmumar hefðu horfiö frá sér og taldi að ónafn- greindur blaðamaður hefði stolið þeim frá sér. Flint segir að Steinberg hafi lofað aö koma með filmurnar til hans í fyrra- dag en aldrei birst. Segist hann efast um að filmumar séu til. Lögreglan rannsakar nú hvarfiö á Fimmtán vestrænum friðarpostul- um var vísað í síðustu viku úr Ung- verjalandi en þeir vom þangaö komnir til þess að vera viö „friðarhátíð” sem boöaö hafði verið til af óopinberum friðarsamtökum í Ungverjalandi. „Friðarsamtök til viðræðna” kallar þessi félagsskapur sig og haföi boðaö til fimm daga friðarhátíöar. Erlendu gestirnir fimmtán voru 5 breskar kon- ur, 3 Hollendingar, 2 Svíar, 3 Austur- ríkismenn og 2 Bandaríkjamenn. — filmunum, sem Steinberg hefur ekki getað fært sönnur á að hafi nokkum tíma verið til. Leitaö er konu sem Steinberg segir að hafi látið sig fá film- umar í þeirri von að ákæruvaldið og hið opinbera mundu vilja milda ákær- ur á hendur skrifstofumanninum, sem myrti Vicki Morgan í skiptum fyrir filmumar. Fjórar af bresku konunum höföu tekið þátt í sams konar „friðarútihátíð” viö Greenham-flugstöðina í Suður-Eng- landi tU þess að mótmæla eldflauga- áætlun NATO en um þær mótmælaað- gerðir hefur einmitt mikið verið f jallaö í fjölmiölum austant jalds. I Ungverjalandi eru friðarsamtök sem kaUa sig „Baráttu fyrir friði” og eru viðurkennd opinberlega en á óháð samtök er ekki litiö hýru auga. Útlönd Umsjón: Guðmundur Pétursson OlafurB. Guðnason 15 friðarpostulum vfsað úr Ungvetjjalandi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.