Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1983, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1983, Blaðsíða 26
26. DV. FIMMTUDAGUR14. JULI1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið frá kl. 9—19 alla virka daga, laugardaga frá kl. 13—18. Kaupi nýlega jeppa til niðurrifs, Blazer, Bronco, Wagoneer, Land- Rover, Scout og fleiri tegundir jeppa. Mikið af góðum, notuöum varahlutum, þ.á.m öxlar, drifsköft, drif, hurðir o.fl. Jeppapatasala Þórðar Jónssonar, sími 85058 og 15097 eftir kl. 19. Ford + Chrysler varahlutir. Er að rífa Ford Torino og Playmouth Duster. Uppl. í síma 25744 eftir kl. 19. Athugið. Vil kaupa Mikki Tomson dekk, 9,5x15 tommu eða sambærileg 30 tommu dekk, með eða án felgna. Uppl. í síma 17849 eftirkl. 18. Drifrás auglýsir: Geri við drifsköft í allar gerðir bíla og, tækja, breyti drifsköftum, hásingum1 og felgum, geri við vatnsdælur, gír- kassa, drif og ýmislegt annaö. Einnig úrval notaðra og nýrra varahluta, þ.ám.: gírkassar, millikassar, aflúrtök, kúplingar, drifhlutir, hásingar, öxlar, vélar, vélarhlutir, vatnsdælur, greinar, hedd, sveifarásar, bensíndælur, kveikjur, stýrisdælur, stýrisvélar, stýrisarmar, stýrisstangir, stýrisendar, upphengjur, fjaðrir, fjaörablöð, gormar, felgur, kúplingshús, startarar, startkransar, svinghjól, alternatorar, dínamóar, boddíhlutir og margt annarra varahluta. Opið 13—22 alla daga. Drifrás, bílaþjónusta, Súðarvogi 30/ sími 86630. Bflaþjónusta Silsastál. Höfum á lager á flestar gerðir bifreiða sílsalista úr ryöfríu spegilstáli, munstruðu stáli og svarta. Önnumst einnig ásetningu. Sendum í póstkröfu um land allt. Á1 og blikk, Stórhöföa 16, sími 81670, kvöld- og helgarsími 77918. Bflaleiga Skemmtiferðir-bílaleiga, sími 44789. Húsbílar (Camping), Chevrolet ferðabíll, 4X4, Fíat 141, 4ra manna, Renault sendiferöa- bíll.Skemmtiferöir, sími 44789. Bílaleigan Geysir, sími 11015. Leigjum út nýja Opel Kadett bíla, einnig japanska bíla. Sendum þér bíl- inn, aðeins að hringja. Opið alla daga og öll kvöld. Utvarp og segulband í öllum bílum. Kreditkort velkomin. Bílaleigan Géysir, Borgartúni 24 (á horni Nóatúns) sími 11015, kvöldsímar 22434 og 17857. Góð þjónusta, gott verð, nýir bílar. SH bílaleigan, Nýbýlavegi 32, Kópa-i vogi. .......... Leigjum út japanska fólks- og station- bíla, einnig Ford Econoline sendibíla með eða án sæta fyrir 11. Athugið verð- ið hjá okkur áður en þið leigið bíl ann- ars staðar. Sækjum og sendum. Sími 45477 og heimasími 43179. N.B. bilaleigan, Dugguvogi 23, sími 82770. Leigjum út ýmsar gerðir fólks- og stationbíla. Sækjum og sendum. Heimasímar 84274 og 53628. Opið allan sólarhringinn. Bílaleigan Vík. Sendum bílinn. Leigjum jeppa, japanska fólks- og stationbíla. Utvegum bílaleigubíla erlendis. Aðilar að ANSA International. Bílaleigan Vík, Grensásvegi 11, sími 37688, Nesvegi 5 Súðavík, sími 94-6972. Afgreiösla á ísa- fjarðarflugvelli. Kreditkortaþjónusta. ; Bílaleigan Ás, Reykjanesbraut 12 (móti slökkvistöð- inni). Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Mazda 323 og Daihatsu Charmant. Færum þér bílinn heim ef þú óskar þess. Hringið og fáið upplýs- ingar um verðið hjá okkur. Sími 29090 (heimasími 29090). Húgsa sér, I strákurinn er minnsti ALP bilaleigan Kópavogi auglýsir: Höfum til leigu eftirtaldar bíltegundir: Toyota Tercel og Starlet, Mitsubishi Galant, Citroen GS Pallas, Mazda 323, einnig mjög sparneytna og hagkvæma Suzuki sendibíla. Góö þjónusta. Sækjum og sendum. Opið alla daga. Kreditkortaþjónusta. ALP bílaleigan,- Hlaðbrekku 2, Kópavogi, sími 42837. Vörubflar Aðalbilasalan. Scania 81—S ’82 Scania 111 ’82 Scania P-82 ’81 Volvo N-1225 ’82 Volvo F-610 ’81 Volvo N-1025 ’81 Scania 111 ’81 Volvo F-1025 ’80 Scania 81—S ’81 Scania 81—S ’80 Scania 141 ’80 Scania 111 ’78 Scania 81 ’78 Þetta er lítið Volvo F-720 ’79 Volvo F-1233 ’79 VolvoN-720 ’78 VolvoF-88’78 Volvo F-1025 ’78 sýnishorn af þeim 200 vörubílum sem við höfum á söluskrá. Höfum einnig Mercedes Benz, Hino, Ford og GMC, sex og tíu hjóla bíla, tveggja drifa og búkkabíla, vörubíla árg. 1966 til 1982, mesta úrval sendibíla og rútubíla. Aöal-Bílasalan, Skúlagötu, sími 15-0- 14. Til sölu Scania 81 ’78, MAN 19280 ’82, Volvo F86 ’71 og Benz 2224 ’74. Kraftur hf., sími 84449. Vinnuvélar "■.i ^ Vinnuvélar til sölu: traktorsgrafa, Ferguson MF 70, Liber hjólagrafa, 16 tonna beislisvagn, léttur og lipur, Benz vörubíll 1319 með Hiab krana, loftpressa, 10 rúmmetra, raf- magnsloftdælur, rafmagnsvatnspump- ur, 4 cyl. Deutz mótor með gírkassa, grjótskóflur og moldskóflur á gröfur. Bílasala Alla Rúts, simi 81666. Tilsölu Fahr sláttuþyrla, Vicon rakstrarvél, Kvernelands heykvísl, Ferguson dráttarvél og heyvagn. Sími 99-8199. Til sölu 2 1/2 tonns Hister lyftari, árg. ’75, með snúningi á göfflum og er í góðu standi. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—306. Til sölu JCB traktorsgrafa árg. ’74 með opnanlegri framskóflu. Vélin er í mjög góðu ásigkomulagi. Hafið samband við auglþj. DV i síma 27022 e.kl. 12. H—027. Viljum kaupa beltagröfu, heppilega til framræslu. Uppl. í síma 78155 á daginn og 17216 á kvöldin. Landvinnslan sf. Vinnuvélar óskast. Höfum verið beðnir að útvega eftirtal- in tæki til kaups: 1. Hjólaskóflur, 12— 18 tonna 1,5—3ja rm. helst liðstýrðar en bakstýrðar koma einnig til greina og flestar teg. 2. Færibönd, ýmsar stærðir. 3. Stór forbrjótur, helst kjálka- brjótur. 4 Lister st 2 eða st 3 loftkælda disilvél allt að 35 hestafla, einnig kæmi Deutz loftkæld dísilvél til greina. Uppl. í síma (91) 19460 og (91) 77768 (kvöld- sími). Bröyt x 40 til sölu. Til sölu Bröyt X40, árg. ’77, með fram- skóflu, cat. 3208 mótor, aöeins 3200 vinnustundir, í úrvals ástandi, (ótrú- lega lágt verð og góðir greiðsluskil- málar. Uppl. í síma (91) 19460 og (91) 77768 (kvöldsími). Bflar til sölu Toyota Carina árg. ’72 til sölu, þokkalegur vagn, skipti mögu- leg á dýrari. Uppl. í síma 79897. Saab 99. Til sölu Saab 99 árg. ’75, skipti mögu- leg. Uppl. í síma 99-5888 og 99-5957 eftir kl. 19. Arnar. Austin Mini 1275 árg. ’77 til sölu. Sími 93-2646 eftir kl. 19. Til sölu glæsilegur Mazda 929 Limited árg. ’82, ekinn aðeins 5900 km, dökkblár sans, 5 gíra, álfelgur, rafm. rúður og fleira, vetrar- dekk. Til sýnis hjá Bílaborg. Peugeot dísil árgerð ’79, innfluttur ’82, til sölu, ekinn 125 þúsund km. Verð 180.000. Uppl. í síma 74346 eftir kl. 19. Dodge Dart Swinger. Til sölu Dodge Dart Swinger árgerð ’71,6 cyl., sjálfskiptur með vökvastýri, þarfnast smáviðgerða, skipti möguleg á Bronco eða Van bíl (milligjöf mánaðargreiðsla). Uppl. í síma 25744 eftirkl. 19. Mazda 929 árgerð ’82 til sölu, ekinn 3000 km, ljósgrænn, sjálfsk., með rafdrifnar rúður og sól- topp, svefnljós o.fl. o.fl. Mazda 323 árgerð ’82, 1800, ekinn 18.000 km, hvítur. Aðal-Bílasalan, Skúlagötu, sími 15—0—14. Benz 230—6 árgerð ’75. Til sölu Benz 230 6 cyl. með bilaða vél, sjálfskiptur með vökvastýri og topp- lúgu, tilboö. Uppl. í síma 92-7623 á vinnutíma, 92-7788 á kvöldin, Eyþór. Lada 1200 station árgerð ’80, hvítur og ekinn 44 þúsund km. Lada Safír árgerð ’81, blár og ekinn 33 þúsund km, selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Lada 1500 árgerð ’77, gulur og fallegur og fæst án útborg-- unar. Aöal-Bílasalan, Skúlagötu, sími 15-0-14. Til sölu Mazda 929 árg. ’79, rauðbrúnn, ekinn 65 þús. km, góð hljómburðartæki, sumar- og vetrardekk, púst, geymir og demparar nýtt, grjótgrind fylgir, verðhugmynd 145—150 þús. Skipti á lítilli Mözdu eða Toyota árg. ’80. Sími 72568. Tilboö óskast í VW bjöllu árgerð ’72. Uppl. í síma 72858, heimasími og 25466, vinnusími. Til sölu Passat station árgerð ’74. Uppl. í síma 53510 og 53343. Ford Escort station ’73 til sölu, skoðaður ’83. Verð 25 þús. kr. Uppl. í síma 73919 eftir kl. 18. Malíbu árg. ’79 til sölu, ekinn 40 þús. km, 6 cyl., sjálfskiptur, skipti á jeppa hugsanleg. Uppl. í síma 84125. Vauxhall Viva ’73 til sölu, selst á 5 þús. kr., margt nýtt, þar á meðal kúplingsdiskur, pressa og pústkerfi. Uppl. í sima 92-7268. Trabant árgerð ’79 til sölu, blár fólksbíll í mjög þokkalegu ástandi, vetrardekk fylgja. Simi 53840. Til sölu, skipti, skuldabréf. Pontiac Grand Safari til sölu, árgerð ’78, nýlega innfluttur, 9 manna, í mjög góðu lagi, toppbíll. Verð 230.000. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—170. Til sölu Benz 250 S ’67, svartur, sjálfskiptur, ekinn aðeins 63 þús. km. Verð 50 þús. kr. Uppl. í síma 16203 eftirkl. 16. Toyota Landcruiser árg. ’66, upphækkaður, á breiðum dekkjum, meö tveggja manna blæju til sölu, vél 292, bein sala eða skipti. Uppl. ísíma 52258.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.