Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1983, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1983, Blaðsíða 29
DV. FIMMTUDAGUR14. JULI1983. 29 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Félag hreingerningamanna. Hreingerningar, gluggahreinsun, teppahreinsun, fagmaður í hverju starfi. Reynið viðskiptin. Sími 35797. Tökum að okkur hreingemingar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig hreinsum við teppi og húsgögn með nýrri, fullkominni djúphreinsivél. Ath: er með kemísk efni á bletti, margra ára reynsla, örugg þjónusja. Sími 74929. Gólfteppahreinsun-hreingemingar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum með háþrýstitækni og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn, simi 20888. Hólmbræður. Hreingerningastöðin á 30 ára starfs- afmæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum við að nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni viö starfiö. Höfum nýjustu og fullkomn- ustu vélar til teppahreinsunar. Öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur Hólm. Garðyrkja Garðsláttur. Tek aö mér að slá garöa. Odýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 72222. Geymið auglýsinguna. Gróðurmold. Heimkeyrð gróöurmold. Uppl. í síma 37983. Túnþökur fyrir alla, áratuga reynsla tryggir gæðin. Fljót og örugg þjónusta. Uppl. í síma 78155 á daginn og 17216, 41896 og 99-5127 á kvöldin. Landvinnslan sf. Hleðsluvinna, skipulag. Hugmyndabanki, skipulag og teikn- ingar. Hlööum og vinnum garðinn með torfi og grjóti (hefðbundin íslensl: veggjagerö). Laghentar hamhleypur. Tryggvi, sími 16182, Olafur, 39192. Túnþökur—gróðurmold til sölu. Bjóðum úrvals túnþökur, heim- keyrðar, á 25 kr. ferm jafnframt seldar á staönum á 22,50 ferm, 12 rúmmetrar af mold á 700 kr, góö greiðslukjör. Uppl. í síma 37089 og 73279. Verið örugg, verslið við fagmenn, lóðastandsetning- ar, nýbyggingar lóða, hellulagnir, vegghleðslur, grasfletir. Garðverk, sími 10889. Garðeigendur, húsbyggjendur'. Við tökum að okkur hellulagnir, hraun- heilur + steyptar hellur, túnþökulagn- ir, girðingar og annað er lýtur að standsetningu lóða. Gerum föst tilboð yður að kostnaöarlausu, látið fagmenn vinna verkiö. Sími 43601 og 17867 á kvöldin og um helgar. Túnþökur. Góðar vélskornar túnþökur til sölu, heimkeyrðar, legg þökurnar ef óskað er. Margra ára reynsla tryggir gæði, . skjót og örugg afgreiðsla. Túnþökusala Guöjóns Bjarnassonar, sími 66385. Er grasf lötin með andarteppu? Mælt er með að strá sandi yfir gras- faltir til að bæta jaröveginn og eyða mosa. Eigum sand og malarefni fyrir- liggjandi. Björgun hf., Sævarhöfða 13, Rvík., sími 81833. Opið kl. 7.30—12 og 13—18, mánudaga til föstudaga. Heyrðu!!! Tökum að okkur alla standsetningu lóöa, jarðvegsskipti, hellulögn o.s.frv. Gerum föst tilboð og vinnum verkin strax. Vanir menn, vönduð vinna. Símar 38215, 27811 og 14468. BJ- verktakar. Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Bjöm R. Einars- son, símar 20856 og 66086. Sláttuvélaþjónusta — ■ sláttuvélaviðgerðir. Tökum að okkur slátt fyrir einstakl- inga, fyrirtæki og húsfélög, leigjum einnig út vélar án manns. Toppþjón- usta. BT-þjónustan, Nýbýlavegi 22, Dalbrekkumegin, sími 46980, opið frá kl. 8—21, laugardaga og sunnudaga frá kl. 10-18. Sláum, hreinsum, snyrtum og lagfærum lóðir, orfa- og vélsláttur. Uppl. í síma 22601, Þórður, og 39045, Héðinn. Túnþökur. Höfum til sölu vélskornar túnþökur, skjót afgreiðsla. Sími 93-2131. Úrvals gróðurmoid til sölu, staðin og brotin. Uppl. í síma 77126. Gróðurmold. Urvals gróðurmold, mulin og blönduð áburði, heimkeyrð. Sími 54581. 'Túnþökur. Til sölu góöar vélskornar túnþökur, heimkeyrðar eöa sóttar á staðinn. Sanngjarnt verð, greiðslukjör. Uppl. í símum 77045, 15236 og 99-4388. Geymið auglýsinguna. Líkamsrækt Ljósastofan, Hverfisgötu 105 (v/Hlemm). Opið kl. 8—22 virka daga, laugardaga 9—18, lokað sunnudaga. Góð aðstaða. Nýjar, fljótvirkar perur. Lækningarrann- sóknarstofan, sími 26551. Nýjung á íslandi. Sólbaösstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Jumbó solarium sólbekkirnir frá M.A., dömur og herrar, ungir sem gamlir. Viö bjóöum upp á fullkomnustu solar- iumbekki sem völ er á, lengri og breið- ari bekkir en þekkst hefur hér á landi, meiri og jafnari kæling á lokum, sterk- ari perur, styttri tími. Sérstök andlits- ljós. Einu bekkirnir sem framleiddir eru sem láta vita þegar skipta á um perur. Stereotónlist í höfuðgafli hjálpar þér að slaka vel á. Minni tími — meiri árangur. Enginn þarf að liggja á hliö. Opið mánudaga til föstu- daga frá 7—23, laugardaga 7—20, sunnudaga 13—20. Sælan, sími 10256. ,J------- áoldýrkendur — dömur og herrar: Við eigum alltaf sól. Komið og fáiö brúnan lit í Bel-O-Sol sólbekknum. Sólbaðstofan Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116. Ökukennsla Ökukennsla, æfingartímar, endurþjálfun. Kenni á Toyota Cressida árg. ’82. Nýir nemendur geta byrjað strax, tíma- fjöldi við hæfi hvers einstaklings. öku- skóli og öll prófgögn. Þorvaldur Finnbogason ökukennari, símar 33309 og 73503. ökukennsla— endurhæf ing. Kenni á Peugeot 505 Turbo árg. ’82. Nemendur geta byrjað strax. Greiðsla aðeins fyrir tekna tíma. Kenni allan daginn eftir ósk nemenda. ökuskóli og öll prófgögn. Gylfi K. Sigurösson ökukennari sími 73232. Ökukennla, æfingartímar. Kenni á Mazda 626 árgerð ’82 á skjótan og öruggan hátt. Greiðsla aðeins fyrir tekna ökutíma. Ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson, sími 86109. Ökukennsla—æfingartimar. Get bætt við mig nokkrum nemendum strax, kenn: allan daginn eftir óskum nemenda, aðeins greiddir teknir tímar, ökuskóli og öll prófgögn. Kenni á Toyotu Crown. Ragna Lindberg öku- kennari, símar 67052 og 81156. ökukennsia — endurþjálfun. Kenni á Daihatsu Charade árgerð ’82, lipur og meðfærileg bifreið í borgar- akstri. Kenni allan daginn. Nýir nem- endur geta byrjað strax. Engvir lág- markstímar. Utvega prófgögn og öku- skóla eftir óskum fólks. Gylfi Guðjóns- son ökukennari, simi 66442, skilaboð í síma 66457. Kenni á Volvo 2401983 með vökvastýri, bíll af fullri stærð sem gefur góöa tilfinningu fyrir akstri og er léttur í stjórn. öll útvegun ökuréttinda, æfingatímar fyrir þá sem þarfnast meira sjálfstrausts. Ökuskóli og útveg- un prófgagna. Tímafjöldi eftir þörfum nemandans. Kenni allan daginn. Snorri Bjarnason, sími 74975. Ökukennsla—bifhjólakennsla. Lærið aö aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsileg kennslubifreið, Mercedes Benz árg. ’83 með vökva- stýri. 2 ný kennsluhjól, Suzuki 125 TS og Honda CB 750 (bifhjól). Nemendur greiða aðeins fyrir tekna tíma. Sig- urður Þormar ökukennari, sími 46111 og 45122. ökukennarafélag Islands auglýsir:. Snorri Bjarnason 74975, Volvol983. Reynir Karlsson 20016—22922 Honda 1983. Páll Andrésson 79506 BMW5181983. Olafur Einarsson 17284 Mazda 929. Þorlákur Guðgeirsson 83344—35180— Lancer 32868 Gunnar Sigurðsson 77686 Lancer 1982. VilhjálmurSigurjónsson 40728 Datsini 280 C1982. 'Kristján Sigurðsson 24158—34749 Mazda 9291982. JóhannG. Guðjónsson 21924—17384— Galant 1983. 21098 Skarphéðinn Sigurbergsson 40594 Mazda 9291983. Þórður Adólfsson 14770 Peugeot 305. Guðbrandur Bogason 76722. Taunus 1983. HallfriðurStefánsdóttir 81349—19628 Mazda 929 Hardtop 1983 85081 Sumarliöi Guðbjörnsson 53517 Mazda 626. GuðmundurG.Pétursson 73760—83825 Mazda 929 Hardtop 1982. Finnbogi G. Sigurðsson 51868 Galant 2000 82. Jóhanna Guðmundsdóttir 77704—37769 Honda. Oldsmobile Cutlas Supreme til sölu, árg. 74, innfluttur ’80, ekinn 90 þús. milur. Verðhugmynd 90 þús. kr. Til sýnis og sölu að Norðurtúni 28, Álftanesi, sími 53135. Til sölu Audl Avant 100L árg. 79, skipti koma til greina. Uppl. í síma 34042. Til sölu 24 manna Benz. Verð kr. 100.000. Uppl. í síma 94-1168 eftir kl. 19. Til sölu Plymouth Volare station árg. 78. Bifreiöin er nýmáluð og ný- skoðuð og hefur veriö ekið 63.000 km. Utbúnaður: 8 cyl. vél (318 cu.in), sjálf- skiptur, aflstýri og veltistýri, aflheml- ar, litaö gler og sportfelgur. Til sýnis á Ægisíöu 72 eftir kl. 19. Uppl. í síma 16247. Ýmislegt Til sölu vönduð kerra með sturtugrind, hentug fyrir snjó- sleða, þægileg til flutninga og í garð- inn. Uppl. í síma 75876 eftir kl. 19. Verzlun WjBÍMBM—lliáMO *i Lady Rose vörur eru úrvals snyrtivörur á sérlega hag- stæðu verði, sbr. mynd. Ath., einnig maskari á 104, Make-up í túpu á 52, indiánamold á 175. Díselle, Miðvangi 41, Hafnarfirði og Lady Rose, Lauga- vegi 28, sími 26105. Blóma- fræflar HONHYBEE POLLEN Stakir stólar í úrvali. Klappstólar, stálstólar, reyrstólar og tréstólar. Verð frá kr. 440. — Nýborg hf., húsgagnadeild, sími 86755, Armúla 23. Veistu að i Olympiu, Laugavegi 26, færðu mesta úrval af stutt- og siðbuxum á Islandi: Galla- buxur, gallajakkar, steinþvegið og án, bómullarbuxur, terylynebuxur, poly- esterbuxur, flauelsbuxur. Tískubolir og blússur, táningastærðir 3—13, dömustærðir 8—18, yfirstærðir 32—40. Það þarf engin að fara buxnalaus frá okkur. Hringið, við sendum í póst- kröfu. Olympia, Laugavegi 26, sími 13300, Glæsibæ, sími 31300. Sérverslun með tölvuspU. Erum með ÖU nýjustu spilin handa öllum aldursflokkum, t.d. vasaspilin Donkey Kong 2, Mario Bros, Green House, Marios Cement Factory og mörg fleiri. Einnig mikið úrval af borð- spilum, t.d. nýjustu spilin Donkeý Kong JR, Marios Cement Factory, Pac-man, Tron, Kingman, Rambler, Caveman og mörg fleiri. Leigjum út leikkassettur fyrir Philips G 7000 sjón- varpsspil, sjónvarpsspil, skáktölvur og ZX 81 tölvur. Avallt fyrirliggjandi rafhlöður í flestöll tölvuspU. Rafsýn hf., Síðumúla 8, sími 32148. Sendum í póstkröfu.. FÆÐA” Sölustaður Laugavegur 145 Rvík, sími 18904. Baldvin, Steinunn. Komum á vinnustaði og heimili ef óskað er. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. sterkar og endingargóðar. Hagstætt verð. Sérsmíðuö rennubönd, ætluð fyrir mikið álag, plasthúöuð eða galvaniseruö. HeUdsala smásala. Umboösmenn óskast á Norðurlandi. Nýborg hf., sími 86755, Armúla 23. Terelyne kápur og frakkar frá kr. 960, ullarkápur frá kr. 500, úlf ur frá kr. 590, jakkar frá kr. 540. Næ bílastæði, Kápusalan, Borgartúni 2! opið frá kl. 9—18 virka daga. Shr 23509. Lux:time Quartz tölvuúr á mjög góðu verði. Karlmannsúr með vekjara og skeiðklukku frá kr. 675, stúlku/dömuúr á kr. 396, kafaraúr kr. 455, reiknivélar kr. 375, pennar meö úri kr. 296 o.fl. Ars ábyrgð og góö þjón- usta. Opiö kl. 15—18 virka daga. Póst- sendum. Bati hf., Skemmuvegi 22, (L) sími 91-79990.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.