Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1983, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1983, Síða 22
22 DV. FIMMTUDAGUR14. JULI-1983. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Wunderiich ríkasti áhugamaður heims? Nokkuð mikið hefur verið skrifað í heims- pressunni síðustu vikurnar um félagaskipti Er- hards Wunderlich, frá v-þýska handknattleiks- liðinu Gummersbach til Barcelona á Spáni. Hin svimandi háa peningaupphæð, sem nefnd hefur verið í þessu sambandi (2,5 mÚljónir max ka eða um 27,5 milljónir íslenskar fyrir fjögurra ára samning), er náttúrlega það sem málið snýst um. Margir spyrja hvort ekki sé kominn tími til breytinga ó áhugamannaregl- um handknattleiksins og viöurkenna íþróttina sem a.m.k. hálfatvinnu- mennsku í þeim löndum sem greiöslur eru inntar af hendi. Nú er þaö sjálfsagt kunnara en frá þurfi aö segja aö í nokkrum löndum eru peningar greidd- ir til leikmanna. Vestur-Þjóðverjar og Spánverjar hafa slegið mest um sig í þessum efnum og þá einkum Vestur- Þjóöverjar. Þaö er því stórmál í V- Þýskalandi að besti handknattleiks- maöur landsins skyldi keyptur út úr landinu á meöan aörir heimsklassa- leikmenn streyma árlega inn í landiö. Kvennaknattspyrnan: Guðrún er markhæst Undanúrslit íbikarkeppni kvenna íkvöld Guörún Sæmundsdóttlr úr Val er nú markhæst í 1. deildarkeppnl kvenna í knattspyrnu. Guðrún, sem hefur tvisv-' ar sinnum skorað þrjú mörk i leik — I gegn Víking og Víði úr Garði, hefur alls Enginn fór holuíhöggi — á golfmóti Einherja Einherjamótið — keppni þelrra golf- ara sem hafa farið holu í höggi — fór fram á Hvaleyrarvelllnum í Hafnar- firði á sunnudaginn. Þar mættu yfir 40 Einherjar til leiks og léku þeir 18 holur Stableford með 7/8 forgjöf. Sigurvegari varö Hafn- firðingurinn ungi, Olfar Jónsson. Hlaut hann samtals 39 punkta. Annar varð ungur Keflvíkingur, Sigþór Sævarsson, með 38 punkta og þriðji landsliös-: maöurinn Sveinn Sigurbergsson, GK,: sem einnig hlaut 38 punkta. Enginn fór holu í höggi í þessu móti en þeir sem komust næst því á 7. og 11. braut voru þeir Baldvin Jóhannsson, GK, og Sveinn Sigurbergsson, GK, og fengu þeir sérstaka viðurkenningu fyr-l ir það. -klp-1 skorað sjö mörk og er hún langmark- hæst. Breiðabliksstúlkumar hafa örugga forustu í 1. deildarkeppninni — hafa unnið alla leiki sína og eru með tíu stig. Það verður bikarslagur í kvöld hjá stúlkunum. Bikarmeistarar Breiöa- bliks mæta KR á Kópavogsvellinum og á Akranesi leikur Akranes gegn Val. Þess má geta að þetta eru leikir í undanúrslitunum þannig aö sigurveg- aramir leika til úrslita um bikarinn 14. ágúst. Skagastúlkurnar leika sinn fyrsta bikarleik. Þær sátu yfir í fyrstu um- ferð, en siðan þurftu þær ekki aö leika gegn Völsungi í annarri umferð þar sem Húsavíkurliðið gaf leikinn. Staðan er nú þessi i 1. deildarkeppni kvenna í knattspymu: Breiðablik 5 5 0 0 10-2 10 Valur 5 2 2 1 13-3 6 KR 5 2 2 1 8-3 6 Akranes 4 12 1 6—3 4 Víkingur 4 1 0 3 2-10 2 Víðir 5 0 0 5 3-21 0 Markhæstu menn: Guðrún Sæmundsdóttir, Val Bryndís Einarsd., Breiðabl. Sigurbjörg Sigþórsd., KR Ragnheiður Jónsdóttir, Akranes 7 4 3 3 -SOS fær 27,5 milljónir kr. í sinn vasa fyrir f jögurra ára samning við Barcelona Wunderlich upplýsti á sinum tima við fréttamenn ákvörðun sína að ganga til liðs viö Barcelona. Sagði hann í því tilefni að við fjögurra ára samning fengi hann 2,5 milljónir marka brúttó i sinn hlut, sem þýðir um 300 þúsund mörk í árstekjur. Þá sagði hann peningana ekki vera aöalmáliö heldur þá staðreynd aö hann hefði unn- iö alla þá titla með Gummersbach sem hægt væri að vinna og nú ætiaði hann aö reyna slíkt hiö sama meö spánska liðinu. 1 kjölfar þessarar yfirlýsingar Wunderlichs lýsti Max Rinkenburger frá alþjóðahandknattleikssamb. því yfir að málið yrði kannað sem fyrst af alþjóðasambandinu. Wunderlich, sem rekur auglýsingastofu í Gummers- bach, s varaði um hæl og sagði hér mis-,, skilning á ferðinni. Peningar þessir væru ekki greiddir fyrir handknattleik heldur væri um viðskiptasamning að ræða milli Barcelona annars vegar og auglýsingastofu hans hins vegar. Hann kæmi svo til meö aö auglýsa vörur í nafni félagsins um allan Spán, en leika handknattleik sér til ánægju. Að þess- um orðum sögðum féll málið niður hjó alþjóöahandknattleikssambandinu en víst er að með þessum orðaleik nóði Erhard Wunderlich að auglýsa nafn sitt á áhrifaríkan hátt. Það er víst óhætt að seg ja að maðurinn er á réttri hillu í lífinu með sínar auglýsingastof- ur. -AA. Erhard Wunderlich, mesta skytta Vestur-Þjóð- verja, er nú á förum til Spánar. Hér sést þessi 2,04 m hái risi ásamt Stenzel, fyrrum landsllðs- þjálfara V-Þjóðverja. Þorbjörn var sterk- asti „öldungurinn” T I I I Þorbjöm Kjærbo — kylfingurinn gamalkunni af Suðumesjum, varð sigurvegari í öldungakeppnl i golfi sem fór fram á Hvaleyrarvelli og tryggði sér svokallaðan Ólafs Gislasonar bikar. Þorbjöra lék 18 holumar í 75 höggum. Sveinn Snorrason, GK var annar með 82 högg og Vilhjálmur Ólafsson, GR, þriðji með 83 högg. Þorsteinn Þor- valdsson, GL, varð sigurvegari í keppninni með forgjöf — 69 högg, Arakell B. Guðmundsson, GR, lék í 71 höggi og Eyjólfur Bjarnason, NK,í73höggum. -SOS Hrafnaflóki fékk á sig 26 mörk Haukar skoruðu fjórtán (14—0) gegn Hrafnaflóka um sl. helgl en áður hafði Afturelding skorað tólf mörk (12—0) gegn Hrafnaflóka. Staðan er nú þessi i riðlunum i 4. deild, eftir leiki helgarinnar: A-RHDILL: Stefnir — Bolungarvik 3—1 Haukar—Hrafnaflókl 14—0 Reynir Hn. átti að leika gegn Öðni en leik- menn Öðins létu ekki sjá sig. Haukar 6 5 1 0 32—1 11 Aftureldlng 6 4 2 0 30-6 10 Reynir 7313 W 7 Bolungarvik 7 3 1 3 6—13 7 Stefnir 7 15 1 8—20 7 Hrafnafióki 6 1 1 4 8-32 3 Öðinn 7 0 1 6 1-26 1 B-RIÐILL: Grundarf jörður — Léttir 1—2 Augnabilk — IR 2—4 m Stjaman Léttlr Augnabllk Grótta Hafnir Grundarfjörður C-RIÐILL: Eyf ellingur—Árvakur Víkverji—Stokkseyri Drangur—Hveragerði Víkverjl 7 5 0 2 18-14 10 6 4 0 2 15—3 8 7 4 0 3 13—13 8 7 3 2 2 11—12 8 6 2 13 16-15 5 6 114 0-13 3 7 0 2 5 9—22 2 Árvakur Stokkseyri Hveragerði ÞérÞ. Drangur Eyfeillngar Glóðafeykir ■ Glóðafeykir ■ Hss 0-6 4-2 2-1 7 6 1 0 20-5 13 7 4 1 2 20-10 9 7 3 13 19-15 7 3 0 4 13-11 5 13 1 8-9 6 2 0 4 10-16 6 1 0 6 6-29 D-RIÐILL: -HSS -Hvöt 0-2 1-3 4 3 0 1 15-2 6 6-1 6 2-12 3 1-9 1 Hvöt 3 3 0 0 Skytturaar 4 112 Glóðafeyklr 5 0 14 E-RIÐILL: Vorboðinn — Svarfdœlir 2—0 Reynir — Vaskur 4—0 Árroðlnn—Leiftur 1—1 Leiftur 5 4 1 0 20-3 9 ReynirAr. 5 4 0 1 12-3 8 Vorboðlnn 6 3 0 3 12—14 6 Árroðlnn 5 2 13 13-13 5 Vaskur 6 2 0 3 10-17 4 Svarfdæilr 6 1 0 5 7-24 2 F-RIÐILL Ekki var leikið í F-riðil vegna sumarhátíðar UlA að Elðum. | Leiknir Borgarfjörður Höttur Hrafnkell Sálan Eglll rauði 6 5 0 1 15-3 6 5 0 1 11-4 6 3 0 3 9-11 6 2 1 3 9-8 6 2 0 4 8-10 6 0 15 1-15 HÖRKULEIKUR í LAUGARDAL - BIKARKEPPNIN í KVÖLD KL. 20 ÞROTTUR TIMBURVERZLUNIN VÖLUNDUR H.F. 'HARSNVRTiSTOFA ; Hárgreiðslu- og ! rakarastofa. Langholtsvegi 128, simi 8S77S. Allir þekk/a isinn frá Rjómaísgerðinni ÍSBÚDIN LAUGALÆK 6 SÍMI 34555 Matvöruhornið Laugarásvegi 1, Simi 38S41. Opifl laugardaga kl. 9—12. Klausturhólar Skólavörflustíg 6, Simi 19250. Réttingaverkstæði Sturlu Snorrasonar, Dugguvogi 23, Sími 86150. Raftækjaþjónustan s/f Lágmúla 9, Simi 37500. Ingólfsprent h/f Skipholti 70, Sími 38780. Bókhlaðan, Glœsibæ, Simi 30450. KJeppsvegi 150 simi 84860 ...alltaf i leitnimi LEIGUFLUG Qy Sverrirþóroddsson ) íffltufinn SlDUMÚLA 15 - SlMI 33070

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.