Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1983, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1983, Blaðsíða 16
16 DV. FIMMTUDAGUR14. JULI1983. Spurningin Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Hvernig er hægt að koma í veg fyrir að útlendingar fari sór að voða á hálendinu? SlgvaVH Loftsson, vertetJM lsL Jim- blendlfélaginu: Þaö er erfitt að svara fyrir mann sem alltaf er aö þvælast á hálendinu, en mér finnst aö þaö ætti ekki að hleypa neinum nema þeir láti vita af sér. Ólöf Sigurðardóttir húsmóðir: Þaöj mætti leiöbeina þeim betur, en það er ábyggilega ekki hægt að koma í veg fyrirslys. Guðbjörg Gfsladóttir skrifstofu- stúlka: Meðþviað útbúa bæklinga sem menn gætu fengið áður en þeir héldu af j stað, því nú er þeim hleypt upp eftir án þess að þeir viti neitt. Guðlaugur Guðlaugsson, starfsmaður ’ Sambandsins: Þvi er erfitt að svara.j ég ferðast lítið en það er sjálfsagt hægt með auknu eftirliti. Þorgrímur Guðmundsson verslunar- maður: Cg veit ekki, þessu er erfitt að, svara, en það mætti hafa eftirlit úr þyrlum en það gæti fælt menn frá. Ilaukur Hergeirsson, vinnur hjá s jón- varpinu. Bara loka því alveg. Lækkið hámarks- hraða í 30 km! B.B. skrifar. Á ári umferðarinnar hljóta allir að eiga rétt á að leggja orð í belg. Ég er aðeins hjúkrunarkona sem hef ekið bíl erlendis í átta ár og er nú búin að aka til og frá vinnu í eitt ár á milli Hafnar- fjarðar og Reykjavíkur eftir að ég kom heim. Hver myndi trúa því að íslensk umferö væri slik ljónagryfja sem raun ber vitni? Ekki ég að óreyndu. A þessu ári hef ég ekiö milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar á hverjum morgni á milli kl. 7 og 8, sýnist mér umferöin líkust því að 1000 geðsjúklingum sé hleypt út á sama tíma, slikur er hrað- inn og ósvífnin nú í umferðinni. Enda hef ég aldrei séð lögregluþjón á þessari leið fyrr en umferðaróhöpp hafa skeð eða stórslys. Löggæslan íslenska ætti því ekki að vera þungur baggi á þjóð- inni. Það er að segja ef þeir eru þá ekki öllum stundum uppteknir við að spila eða tefla. — Það hafa víst örugglega fleiri en ég komið til Parísar og kynnst umferðinni þar. Þrátt fyrir sitt full- komna gatnageröarkerfi sáu þeir aðeins eina leið til að fækka slysum. Það var að lækka hámarkshraða niður í 50 km á klukkustund. Þaö gaf góða raun. Og það væri líka hægt að gera þetta hér. Eg vil því skora á allar konur, hvar í flokki sem þær standa, að skora á borgaryfirvöld að lækka hámarks- — í borginni og í 50 km í sveitum hraða í bænum niður í 30 km á klukku- stundogniður Í50km útiálandi. Þaö hljóta allir aö sjá aö verði árekstrar á 30—50 km hraða þá verða þeir vægari en ef farartæki er á 80 km hraða. Hugsið ykkur umferðarhraðann á Hofsvallagötu og Hringbraut. Verður ekki að gera eitthvað í því máli? d.d. iciur væmegasi au ikuui uumarKsnraoa tll ao tækka slysum. HEINESEN EINN MESTI RITHÖFUNDUR NORÐURÁLFU Arnbjörg Hansen skrifar: Það hefur oft vakið furðu mína hvaö þessi Grímur Eysturoy getur leyft sér að vaða fram á ritvöllinn með og það oftast í nafni okkar Fær- eyinga. Enginn þarf aö bera hönd fyrir Tónlistaráhugamaður skrifar: Þó undarlegt megi virðast hafa birst í dagblöðunum nær linnulaust i allan vetur og í sumar bréf frá tritilóðum unglingum sem heimta að listahátíðar- nefnd haldi tónleika með hljómsveitum á borð við Kiss, Culture Club, Eddie Grant ogQueen. Vitaskuld tekur enginn mark á þessum krakkakjánum sem fengju vart leyfi foreldra sinna til að fara á tónleika með títtnefndum hljómsveit- um þó svo að þær lékj u hér á landL En þó finnst mér þörf á aö benda á nokkur atriöi varðandi flutning popphljómlistar á listahátíð. Nú er svo að heilt ár er í næstu listahátíð en samt sem áður þyrfti listahátíðarnefnd að fara að gaumgæfa þessi mál. Frægir popphljómlistarmenn eru sumsé bókaðir langt fram í tímann. Erindi mitt í þessu bréfkomi er ekki aö andmæla þessum krökkum sem skrifa dagblöðunum bréf i stað þess aö vera að leika sér. Hins vegar ætla ég aö lýsa vanþóknun minni á því hvemig listahátíðamefnd hefur bmgðist hlut- verki sínu, að kynna Islendingum þaö besta sem völ er á í listum erlendis. höfuð Heinesens, það vita aliir. En mig langar bara til að koma þvi á framfæri að við Færeyingar hugsum ekki allir eins til þessa eins mesta sonar eyjanna og stolts okkar allra. Og við þökkum innilega í huganum þessa „leti” Heinesens sem varö til Listahátíðamefnd hefur brugöist' hvaö varðar popphljómlist. Listrænt mat hefur ekki verið lagt á þær hljómsveitir erlendar sem verið hafa í boði heldur poppið notað til að greiða hallanná öðrum atriöum hátíðarinnar. Þetta er rangt. Listahátíðarnefnd ber að fjalla um popp á nákvæmlega sama hátt og aðrar listgreinar. Nefndin ætti að reyna að fá hingaö til þess að hann er í dag einn mesti rithöfundur Norðurálfu og þótt víðar væri leitað. ^ ^ „Við þökkum innilega þessa „Ietl” Heinesens sem varð til þess að hann er í dag einn mesti rithöfundur Norðurálfu,” segir Ambjörg Hansen í s vari til Grims Eysturoy. lands tónlistarmenn sem með framsækinni tónlist hafa valdið straumhvörfum í sinni listgrein, rokk- inu. Ég ætla mér ekki að gerast ósvífinn eins og krakkaskríllinn sem þykist geta skipað listahátíöarnefnd fyrir. En til að skýra mál mitt nefni ég lista- menn eins og Robert Fripp, Brian Eno, hljómsveitir eins og New Order, The Clash, Public Image, Talking Heads. Hinir viri- sælu blóma- frævlar Guðrún skrifar: Eg á heima í háhýsi við Austur- brún. Eg þurfti ekki að leggja land undir fót til að nálgast blómafrævl- ana, aðeins að skreppa nokkrar hæðir til sölumanns blómafrævla sembýr íhúsinu. Pakkinn með blómafrævlum er mjög yfirlætislaus, næstum því eins og ekkert sé í hendi manns þegar hann er tekinn upp. Staðreyndin er sú að fólk kemur aftur og aftur og kaupir meira ef það hefur einu sinni kynnst blóma- frævlunum. Hvers vegna? Vegna þess að það hefur fundið það sem lofað er í prentuðum leiðarvísi sem fylgir pökkunum. Þar er ekki verið að lofa upp í ermina sína heldur greint frá staðreyndum. Við neyslu blómafrævlanna fær líkaminn hjálp við að losa sig við aukavatn og föst efni sem sest hafa t.d. í æöaveggi og víðar. Það þarf ekki neinn vitring til að skilja hvers virði það er fyrir líkama okkar aö losna við slíka byrði sem oftast dregur menn niður á sjúkrabeðinn fyrr eða síðar. Tveir framsæknir tónlistarmenn, að mati bréfritara: David Byrne, höfuðpaur Talking Heads, og Brian Eno. Böm, af hverju eruö þið ekki úti að leika?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.