Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1983, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1983, Page 32
32 DV. FIMMTUDAGUR14. JULI1983. Andlát Hartmann Pólsson lést 5. Júli sl. Hann var fæddur að Illugastööum í Austur- Fljótum. Foreldrar hans voru Póll Jónsson og Kristín Kristjónsdóttir. Ar- ið 1928 réðst Hartmann tii starfa í Olafsfirði, stundaði hann sundkennslu í tvo óratugi. Um 1957 hóf Hartmann störf sem síldarmatsmaður, fyrst hjó Síidarmati ríkisins en eftir að það var lagt niður hjó Framleiöslueftirliti sjóvarafurða. Hann var einn af stofn- endum Verkalýðsfélags Ölafsfjarðar, 1933, og sat í fyrstu stjóm þess og síðar. I framhaldi af þessum störfum sat hann í bæjarstjóm Olafsfjarðar í 6 ór, 1952—1958, hann var um skeiö í stjóm Kaupfélags Olafsfjaröar o.fl. Eftirlifandi kona hans er María Magnúsdóttir. Þau eignuðust 8 böm. Utför Hartmanns verður gerð fró Fossvogskirkju í dag kl. 13.30. “'Öt, ,|nföS Ferðin hefst hjá\ okkur. TÖSKU OG HANZKABÚÐIN HF SKÓLAVÖRÐUSTIG 7. S.15814 REYKJAVIK. Olafur Pétursson lést 29. júni sl. Hann fæddist 17. janúar óriö 1907 að Elliða- koti í Mosfellssveit. Foreldrar hans voru hjónin Pétur Olafsson og Astríður Einarsdóttir. Olafur lauk búfræðiprófi fró Bændaskólanum ó Hvanneyri. Fór, hann síðan í Héraðs- og íþróttaskólann að Laugarvatni og tók þar próf sem íþróttakennari. Hann gerðist kennari við íþróttaskólann ó Alafossi. Nokkru síðar hóf hann búskap að ökrum í Mos- felissveit og bjó þar til æviloka. Eftir- lifandi kona hans er Oddný Helgadótt- ir. Þau eignuðust fjögur böm. Otför ölafs verður gerð fró Lógafellskirkju kl. 14. Sigurður Guðgeirsson starfsmaður Verkamannafélagsins Dagsbrúnar lést 6. júlí sl. Hann fæddist 26. maí 1926. Hann var prentari að mennt og starfaöi sem vélsetjari í prentsmiöju Þjóðviljans 1949 til 1957 og 1959- 1963. Hann réöst til Alþýðusambands Islands órið 1962 og til Dagsbrúnar óri seinna og haföi starfaö ó skrif- stofu hennar samfleytt í 20 ór er hann lést. Sigurður var aðstoöar- maður Björns Jónssonar félags- málaróðherra á árunum 1971—74. Eftirlifandi kona Sigurðar er Guðrún Ragnhildur Einarsdóttir og eignuð- ust þau þrjá syni. Utför hans verður gerð frá Dómkirkjunni í dag kl. 13.30. Guðmundur Jónsson lést 7. júli sl. Hann fæddist í Reykjavík 2. júlí 1927, sonur hjónanna Þóru Guðmundsdótt- ur og Jóns Jónssonar. Guðmundur lauk rafvirkjanámi 1948, bætti síðan við menntun sína með framhalds- námi í Vélskóla Islands 1950—52. Guðmundur var framkvæmdastjóri Rafteikningar hf. Hann lætur eftir sig eiginkonu sína, Guöfinnu Jóhannesdóttur, og þrjú börn. Hann verður jarðsunginn frá Hafnar- fjarðarkirkju kl. 15 í dag. Kennarar athugið Kennara vantar að Þelamerkurskóla Hörgárdal næsta vetur, meðal kennslugreina, almenn kennsla og handmennt. Upplýs- ingar gefur formaður skólanefndar í síma 96-21923 og skóla- stjóri í síma 96-21772. í gærkvöldi_______ í gærkvöldi „Öllu er afmörkuð stund....” Seint mun ég gleyma skelfingar- svipnum á blessuninni henni Sue Ell- en þegar faðir kúrekans Dusty sagði henni að elsku drengurinn gæti ekki gert lifandi fífí. I skelfingu blandinni vantrú varð hún rangeygö, meðan augnbrúnir hennar sveigðust skarp- lega niðuráviö yfir nefinu en uppóvið til hinna endanna, svo úr myndaðist bókstafurinn V. Og auöveldlega mátti lesa úr svip hennar: „Hvílík sóun!” Það er annars merkilegt hversu óljós skilin eru á milli kynlífs og við- skiptalíf í Texas ef marka má Dall- as-þættina. Þannig fór Ray Krebs, kúrekinn sem vill verða meira en kú- reki, til fundar við fyrrum ástkonu sína til þess aö ræða við hana um milljónaframkvæmdir. Þegar svo hin gamla ástkona vildi ekkert þar um ræða notaði Ray tækifærið svo ferðin færi ekki til ónýtis og hoppaði upp í rúm hjá konukindinni. Skyldu allir bandariskir viðskiptajöfrar blanda svo saman viðskiptum og ánægju? „ÖUu er afmörkuö stund og sér- hver hlutur undir himninum hefir sinn tíma,” segir Predikarinn, og DaUasbúum væri hollt að minnast þess að Predikarinn segir einnig: „að faðmast hefir sinn tíma og að halda sér frá faömlögum hefir sinn tíma”. Poppþættinum Aföngum er einnig afmörkuð stund og hún er aö renna út. Sá þáttur hefur lengi veriö mér fleinn í eyra enda hlálega óvið- eigandi sú fræðimennskulega um- fjöUun í alvörutón sem þar er veitt plebeiísku viðfangsefni. Aftur á móti tók ég eftir því að út- varpið brást alfarið menntunar- skyldu sinni í gærkveldi og lítiö var flutt þar af klassískri tónlist. Rach- maninof var gott tónskáld og þeir Gedda og Weissenberg gerðu honum góð skil en þetta var hvergi nærri nóg tU þess að bera uppi heila kvöld- dagskró! Ólafur B. Guðnason. Áfmæli seldu Verslunina örk, Miðvangi 41, 1. júní 1983 Sigrúnu Jónsdóttur, Ægis- grund 8, Garöabæ. Sigurður örn Jónsson hyggst hefja starfrækslu einkafyrirtækis undir nafninu Amarbakarí. Fyrirtækið verður tU húsa að Dalshrauni 13, Hafn- arfirði, og er tUgangur þess almenn brauð- og kökugerð til dreifingar og sölu í verslunum og á staðnum. Jakob Jakobsson, Miðvangi 41, Hafnarfirði, rekur verslun að Trönu- hrauni 8, Hafnarfirði, undir nafninu Verslimin Rún. Eftirtaldir kaupmálar hafa verið skrásettir við embætti bæjarfógetans í Kópavogi og er skrásetningardags getið innan sviga. 1. MiUi Þorsteins Garðarssonar, Víðigrund 59, Kópavogi, og Áslaugar Sigurðardóttur, s.st. (25. maí). 2. MUU Sigurðar M. Péturssonar, Borgarholtsbraut 78, og Steingeröar Siguröardóttur, s.st. (25. maí). 3. MiUi Guöjóns Beuer, Reynigrund 29, Kópavogi, og Ingibjargar Kristen- sen.s.st. (3. júní). Sjötugur er i dag Baldur Eiriksson, fuUtrúi i Sementsverksmiðjunni ó Akranesi. Hann fæddist á Isafirði 14. júlí 1913, sonur hjónanna Kristínar S. Einarsdóttur og Eiríks B. Finnssonar. Baldur varð stúdent fró Menntaskólan- um á Akureyri 1934, dvaldi hann síöan í tvö ár í Þýskalandi við nám og störf en fluttist tU Siglufjarðar árið 1937. Fyrsta starf Baldurs á Siglufiröi var ritstjórn Siglfirðings sem sjálfstæðis- félögin á staðnum gáfu út. Hann gerð- ist starfsmaður á skrifstofu Síldar- verksmiðju ríkisins 1943—1964. Hann var kjörinn í bæjarstjóm Siglufjarðar 1954 og sat þar þrjú kjörtímabU. Baldur er tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Hólmfríður Sveinbjörnsdóttir sem látin er fyrir mörgum árum. Síðari kona hans er Dúa Þórarinsdóttir. Þau hjón taka á móti gestum aðStUlholti 14 Akranesi í dag miUi kl. 5—7. HöfníHornafirði: Slasaðist í útskipun Frá Júliu Imsland, fréttaritara DV á Höfn: PUtur um tvítugt slasaðist í fyrradag á Höfn í Homafirði þegar klafi til að hífa saltfiskbretti slóst í höfuð hans. Var hann fluttur með flugvél til Reykjavíkur. Atburðurinn varð um miðjan dag þegar var verið að skipa út saltfiski um borð i flutningaskipið Suöurland. Mun klafinn hafa farið undir höku piltsins, brotnuöu nokkrar tennur og einnig var hann eitthvað rifinn í and- Uti. Var hann sendur tU Reykjavíkur þegar í staö. Líðan pUtsins var allgóð síðast er fréttist. JBH brúðkaupshjónin búiö aUan sinn bú- skap. Böm þeirra eru sjö talsins og dótturson ólu þau einnig upp. — Þau eru aö heiman i dag. GuUbrúðkaup eiga í dag, 14. júU, hjónin Ragnheiður Þorgelrsdóttlr og Hinrik Jóhannsson, bóndi á HelgafeUi i HelgafeUssveit. Þar hafa guU- 70 óra afmæU á í dag, 14. JúU, Halldór Jónsson fró Asparvík á Ströndum, hús- vörður í Kópavogsskóla, Hlégerði 9, Kópavogi. Hann og kona hans, Agústa Friðrikka Gísladóttir, frá Gjögri, ætla að taka á móti afmæUsgestum á heimUi þeirra nk. laugardag, 16. júU eftir kl. 15. Árnað heilla Guðmundina Þórunn Kristjánsdóttir, frá Innra-Osi, Steingrímsfirði, öldu- túni 4, Hafnarfirði, lést 12. júU. Jarðar- förin auglýst síðar. Minningarathöfn um Bjamveigu Dag- bjartsdóttur fer fram í Dómkirkjunni föstudaginn 15. júlí kl. 13.30. Jarðsung- ið verður frá Bíldudalskirkju miðviku- daginn 20. júU kl. 14.00. HaUgrimur Jónsson, fyrrverandi hús- vörður hjá Sláturfélagi Suðurlands, andaðist í Borgarspítalanum 13. júU. Margrét Sigríður Jóhannsdóttir frá Akranesi, BlönduhUð 20 Reykjavík, verður jarðsungin frá Akraneskirkju föstudaginn 15. júlí kl. 14.30. Tilkynningar Kattavinafélagið Hjá Kattavinafélagmu er í óskilum bröndótt og hvít læöa meö far eftir hálsól og rifin á vinstra eyra. Upplýsingar í sima 14594. Flóamarkaður Sumarflóamarkaður félags einsUeðra for- eldra, í Skeljanesi 6, kjaUara, veröur haldinn laugardaginn 16. júlí kl. 14.00 e.h. Leið 5 á leið- arenda. Allt á spottpris. Stjórnin. Nemendamót í Reykjanesi við ísafjarðardjúp Fyrirhugað er nemendamót í Reykjanesi dag- ana 30. og 31. júlí næstkomandi (verslunar- mannahelgin). Það eru nemendur frá tíma- bilinu 1960—1964 sem standa fyrir þessu móti. Samkvæmt könnun, sem gerð hefur verið, er mikUl áhugi hjá nemendum á þessu móts- haldi og ætla margir að koma með maka og böm með sér og veröur tekið mið af því í dagskrá mótsins. Þátttöku þarf að tilkynna fyrir 20. júlí til eftirtalinna: Skarphéðinn í Reykjanesi, sími 94-3111, Gréta, sími 94-3963 og 3755, Arnbjöm og Helga, sími 91-75005, Gógó, sími 91-66322, Þórir og Idda, sími 91-75051. Sjáumst ÖU. Nefndin. „Opið hús" og erindi um bjargfugla 1 kvöld, fimmtudaginn 14. júU, kl. 20.30 er „opið hús” í Norrænahúsinu. Þá talar Þor- steinn Einarsson, fyrrv. íþróttafuUtrúi, um ís- lenska bjargfugla og segir frá háttum þeirra, sýnir veiðarfæri, sem notuð hafa verið við veiðar i fuglabjörgum, og sýnir glærur og lit- skyggnur máli sínu tU skýringar. 1 anddyri Norræna hússins er sýning á is- lenskum sjófuglum, sem Náttúrugripasafnið og Náttúrufræðistofnunin hafa sett upp, og tengist fyrirlestur Þorsteins sýningunni. Eftir kaffihlé, um kl. 22.00, verður síðan kvikmynd Osvaldar Knudsens, Homstrandir, sýnd, en þar er einmitt kafli þar sem sýnt er bjargsig. Svo sem venja er um opið hús er bæði bóka- safn og kaffistofa opin aUt kvöldið. AUir eru velkornnir þótt dagskráin sé að vissu leyti sniðin að þörfum norrænna ferðamanna þar eða fyrirlestramir sem þar eru fluttir eru á einhverju Noröurlandamálanna. 1 sýningarsölum í kjaUara stendur yfir Sumarsýning Norræna hússins sem að þessu sinni er helguð Ásgrimi Jónssyni. Sýningar- saUr eru opnir frá kl. 14—19 aUa daga, en sýn- ingunni lýkur 14. ágúst. Stofnun Árna Magnússonar Ámagarðl, Suðurgötu Stofnun Ama Magnússonar: Handritasýning er opin þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga kl. 14—16 fram til 17. september. Ný fyrirtæki Elsa B. Bessadóttir og Þórir E. Gunnarsson, Miðvangi 41, Hafnarfirði, Kaupmálar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.