Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1983, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1983, Blaðsíða 39
DV. FIMMTUDAGUR14. JULl 1983.1 39 Útvarp Fimmtudagur 14. júlí 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.05 „Eefurinn í hænsnahúsinu” eftir Ephraim Kishon i þýðingu Ingibjargar Bergþórsdóttur. Róbert Amf innsson les (14). 14.30 Miðdegistónleikar. Cleveland- sinfóníuhljómsveitin leikur Slav- neska dansa op. 46 eftir Antonin Dvorak; GeorgeSzelistj. 14.45 Popphólfið. - Pétur Steinn Guðmundsson. 15.20 Andartak. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskró. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Síðdegistónlelkar. Dezsö Ránki Zoltán Kocsis, Ferenc Petz og József Marton leika Sónötu fyrir tvö pianó og slagverkshjjóðfæri eftir Béla Bartok / Wilanow-kvart- ettinn leikur Strengjakvartett op. 56 nr. 2 eftir Karoi Szymanowski. 17.05 Dropar. Síðdegisþáttur i umsjá Amþrúöar Karlsdóttur. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Jóhanna A. Stein- grimsdóttir heldur áfram að segja bömunum sögu fyrir svefninn (RUVAK). 20.00 Bé einn. Þáttur i umsjá Auðar Haralds og Valdísar Oskarsdóttur. 20.45 Leikrit: „Húsnsöi i boðl” eftlr Þorstein Marelsson. Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Leik- endur: Valur Gislason, Sigrún Edda Bjömsdóttir og Jóhann Sigurðsson. 21.35 Gestur i útvarpssal. Claude Helffer leikur píanóverk eftir GUles Trembla v oe Pierre Boulez. 22.05 Vorljóð eftlr Ingólf Jónsson frá Prestbakka. Herdís Þorvaldsdótt- irles. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagslns. Orð kvöldsins. 22.40 Ljóð og mannlif. Umsjón: Einar Kristjánsson og Einar Amalds. Lesari með umsjónar- mönnum: Sigríður Eyþórsdóttir. 23.00 A siðkvöldl. Tónlistarþáttur i umsjá Katrínar Olafsdóttur. 23.45 Fréttir. Dagskráriok. Föstudagur 15. júlí 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bœn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöur- fregnir. Morgunorð. — öm Bárður Jónsson talar. Tónleikar. 8.30 Unglr pennar. Stjórnandi: Dómhildur Sigurðardóttir (RUVAK). 8.40 Tónbilið. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund baraanna: „Lauga og ég” eftlr Stefán Jóns- son. Guörún Birna Hannesdóttir lýkurlestrinum(3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 „Mér eru forau rninnin ksr”. Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn (RUVAK). 11.05 „Ég man þá tíð”. Sjónvarp Föstudagur 15.JÚIÍ 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttirogveður. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 A döfinni. Umsjónarmaður KarlSigtryggsson. 20.50 Stelnl og Olli. Skopmynda- syrpa með Stan Laurel og Oliver Hardy. 21.10 Varair Islands. Umræðuþáttur um vamarmál á Islandi. Umræð- um stjómar Olafur Sigurðsson fréttamaður. 22.05 Rómeó og Júlía. Hið sigilda leikrit Williams Shakespeares í ballettbúningi. Tónlistin er eftir Serge Prokofjef. Hljómsveit Cov- ent Garden óperunnar leikur, stjómandi John Lanchberry. Dansana samdi Kenneth MacMill- an. Aðalhlutverk: Margot Fonteyn og Rudolf Nureyev, ásamt dönsur- um úr Konunglega breska ballett- flokknum. 00.10 Dagskrárlok. Utvarp Sjónvarp Stokkhólmur hefur löngum verið talinn tH fegurri borga. Á myndinni sóst Gamia Stan handan járnbraut- arinnar. Jakob S. Jónsson mun ræða um þennan elsta hluta borgarinnar i þættinum Sumarkveðja frá Stokkhólmi i útvarpi i fyrramálið. Útvarp á morgun kl. 11.05: Sumarkveðja frá Stokkhólmi Sumarkveðja frá Stokkhólmi nefnist þáttur í umsjá Jakobs S. Jónssonar sem er á dagskrá útvarps á morgun kl. 11.05. „Þetta er fyrsti þátturinn í fjögurra þátta röð sem ég verð með í útvarpi næstu vikur,” sagði Jakob. „Þættirnir miðast við Stokkhólm frekar en Svíþjóð og fjalla vitt og breitt um borgina og sögu hennar. I þessum fyrsta þætti ræði ég um uppruna Stokk- hólms og tíni til ýmis forvitnileg atvik í sögu staðarins. Eg ræði sérstaklega um Gamla Stan, elsta borgarhlutann, sem byggður var á 13. öld. Hverfið hefur nú verið friðað og er gífurlega vinsælt meðal ferðamanna. Hver sá sem kemur til Stokkhólms til að Húsnæðl i boðl nefnist leikrit eftir Þorstein Marelsson sem flutt verður í útvarpi í kvöld kl. 20.45. Páll og Helga, ungt par í húsnæðis- leit, banka upp á hjá Jóni gamla sem hefur auglýst íbúð til leigu. Þau kom- ast brátt að því að ekki er allt sem sýn- ist og fara af fundi gamla mannsins reynslunniríkari. Ljóð og mannlíf, þáttur í umsjón Einars Amalds og Einars Kristjáns- sonar, er á dagskrá útvarps i kvöld kl. 22.40. Lesari ásamt umsjónarmönnum ! er Sigríður Eyþórsdóttir. „Að þessu sinni verður fjallað um ferðalög í ljóðum, bæöi í eiginlegri og óeiginlegri merkingu,” sagði Einar skemmta sér og skoða fer í Gamla Stan. Þar er hægt að vera frá morgni til kvölds án þess að láta sér leiðast. I þættinum fáum við einnig að heyra í Philadelfíukómum í Stokkhólmi. Eg rambaöi fram á kórinn í Konunglega trjágarðinum fyrir skömmu og fékk hann til að syngja nokkur lög. I næstu þáttum verður meðal annars rætt við nokkra Islendinga sem eru bú- settir í Stokkhólmi. Við spjöllum um hvemig það er að vera Islendingur í þessari stærstu höfuöborg frændþjóöa okkar. Einnig verður gerð grein fyrir öflugri starfsemi Islendingafélagsins í Stokkhólmi og rætt við Sigurð Rand- versson formann þess. Þá mætti nefna að i Stokkhólmi er starfandi íslenskur kór undir stjóm Berglindar Bjöms- Húsnæöi í boði er fimmta leikrit Þor- steins Marelssonar sem flutt er í út- varpi. Leikendur eru Valur Gislason, Sig- rún Edda Bjömsdóttir og Jóhann Sig- urðarson. Leikstjóri er Þorsteinn Gunnarsson. Arnalds þegar hann var inntur eftir efni þáttarins. „Við lesum ljóð eftir nokkra höf- unda, þeirra á meðal Sigurð Pálsson, Þórarin Eldjám og Hannes Hafstein, auk þess sem spjallað verður um þetta efni; feröalög í ljóðum. Einnig veröur leikin tónlist sem hæfir efninu,” sagði Einar. EA dóttur og fáum við að heyra í honum í einum þáttanna. Sjálfur bý ég í Stokkhólmi en er nú staddur hér á landi í örstuttri heim- sókn. Þar er ég við nám og störf og reyni að samræma það á farsælan hátt,” sagði Jakob. EA Verðbréíamarkaöui Fjárfestingarfélagsiris La&kja/gölu 12 101 Reykjavík lönaóarbankahusinu SifTti 28566 GENGIVERÐBRÉFA 14. JÚLÍ1983. VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS: GENGI30. JÚNÍ1983. 1970 2, flokkur 14.961,50 1971 1. flokkur 12.956,05 1972 1. flokkur 11.240,74 1972 2. flokkur 9.530,73 1973 1. flokkur A 6.759,42 1973 2. flokkur 6.227,18 1974 1. flokkur 4.298,39 1975 1. flokkur 3.537,79 1975 2. flokkur 2.665,56 1976 1. flokkur 2.525,80 1976 2. flokkur 2.012,34 1977 1. flokkur 1.866,78 1977 2. flokkur 1.558,77 1978 1. flokkur 1.265,73 1978 2. flokkur 995,81 1979 1. flokkur 839,48 1979 2. flokkur 648,83 1980 1. flokkur 489,63 1980 2. flokkur 348,99 1981 1. flokkur 320,52 1981 2. flokkur 245,63 1982 1. flokkur 223,05 1982 2. flokkur 166,72 Meðalávöxtun ofangreindra flokka umfram verðtryggingu er 3,7— 5,5%. VEÐSKULDABRÉF ÓVERÐTRYGGÐ: Sölugengi m.v. nefnvexti '12% 14% 16% 18% 20% 24% lár 59 60 61 62 63 75 2ár 47 48 50 51 52 68 3ár 39 40 42 43 45 64 4ár 33 35 36 38 39 61 5ár 29 31 32 34 36 59 Seljum og tökum í umboössölu verðtryggð spariskírteini ríkis- sjóðs, happdrættisskuldabréf ríkis- sjóðs og almenn veðskuldabréf. Höfum viðtæka reynslu í verð- bréfaviðskiptum og fjármálalegri ráðgjöf og miðlum þeirri þekkingu án endurgjalds. ViTðbréíainarkaðu.' Fja rfestmgarfélagsins La*iargótu12 lOÍReykiav* lönaöarbankahusinu Simi 28566 Þorsteinn Marelsson er höfundur fimm tudagsleikritsins að þessu sinni. Húsnæði í boði — fimmtudagsleikritið íkvöldkl. 20.45: Vandamál leigjenda EA Ljóð og mannlíf — útvarp í kvöld kl. 22.40: Ferðalög í Ijóðum Veðrið Veðrið: Suðvestan átt á Suður- og Vestur- landi fram eftir degi, léttir síðan til með norðvestan kalda. Á Norður- og Austurlandi hæg breytileg átt og skýjað. Veðrið hér og þar Klukkan 6 í morgun: Akureyri hálfskýjað 7, Bergen alskýjað 11, Helsinki léttskýjað 16, Kaup- mannahöfn léttskýjað 21, Osló skýjað 13, Reykjavík súld 7, Stokkhólmur skýjaö 17, Þórshöfn skýjað 9. Klukkan 18 í gær: Aþena létt- skýjað 25, Berlín léttskýjað 22, Chicagó léttskýjað 31, Feneyjar skýjað 29, Frankfurt hálfskýjað 24, Nuuk súld 6, London mistur 28, Luxemborg skýjað 22, Las Palmas heiðskírt 24, Mallorca léttskýjað 27, Montreal hálfskýjað 26, New York léttskýjað 31, París léttskýjað 27, Róm léttskýjað 27, Malaga heiðríkt 28, Vín skýjað 24, Winnipeg skýjaö 32. Tungan Sagt var: Hann vitnaði til kenningu kirkjunnar. Rétt væri: Hann vitnaði til kenningar kirkj- unnar. Gengið GENGISSKRÁNINU NR. 127 - 13. JÚLl 1983 KL. 09.1S. Éining kl. 12.00 Kaup Sala Foröa- gjald oyrir Sala 1 Bandarikjadollar 27,820 27,700 30.470 1 Stcrlingspund 42,224 42,348 48,580 1 Kanadadollar 22,422 22,497 24,735 1 Dönsk króna 2,9754 2,9840 3,2824 1 Norsk króna 3,7783 3,7873 4,1880 1 Sænsk króna 3,5919 3,8023 3,9625 1 Finnskt mark 4,9445 4,9588 5.4548 1 Franskur franki 3,5458 3,6558 3,9113 1 Belgískur franki 0,5329 0,5344 0.5878 1 Svissn. franki 13,0579 13,0957 14,4052 1 Hollensk florina 9,5307 9,5583 10,5141 1 V-Þýskt mark 10,6668 10,6977 11,7874 1 Itólsk líra 0,01803 0,01809 0,0198 1 Austurr. Sch. 1,5155 1,5199 1,6718 1 Portug. Escudó 0^321 0,2328 0,2580 1 Spánskur peseti 0,1868 0,1874 0,2081 1 Japanskt yen 0,11482 0,11515 0,12666 1 irsktpund 33,708 33,804 37,184 Belgiskur franki 29,3488 29,4318 SDR (sérstök ».5301 0,5317 0,5848 dráttarréttindi) Simsvari vegna gengisskráningar 22190. Tollgengi fyrir júlí 1983. Bandarikjadollar Sterlingspund Kanadadollar Dönsk króna Norsk króna Sœnsk króna Finnskt mark Franskur franki Belgúkur franki S vissneskur f ranki Holl. gyNini Vestur-þýzkt mark itölsk lita Austurr. sch Portug. escudo Spénskur peseti Japansktyen írsk pund SDR. (SérstÖk dráttarróttindi) USD GBP CAD DKK NOK SEK FIM FRF BEC CHF NLG DEM ITL ATS PTE ESP JPY IEP 27,530 42,038 22,368 3,0003 3,7874 3,6039 4,9559 3,5969 0,5406 13,0672 9,6377 103120 0,01623 1,5341 03363 0,1899 0,11474 34,037

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.